Jólakver


Jólakver - 01.12.1928, Qupperneq 29

Jólakver - 01.12.1928, Qupperneq 29
JÓLAKVER 1928 27 skipsins, hvítt eins og mjólk, skiftist ólgandi í mjóar rákir, breiddist út og hvarf — hvarf í hafið og þokuna. Skipsklukkan hringdi í sífelluu, og brostna hljóð- ið í henni var næstum því eins ámátlegt og vælið í ap- anum. Öðru hvoru sást hnísa eða selur reka upp haus- inn, og mynduðu smágára á sjóinn, sem hurfu svo strax aftur. Skipstjórinn var maður þögull og einrænn; and- litið var hörkulegt og sólbrent. Hann reykti úr stuttri pípu og spýtti í sífellu út fyrir borðstokkinn. Hann var í illu skapi. Öllum spurningum mínum svaraði hann aðeins með lágu urri. Hvort sem mjer var ljúft eða leitt, var enginn, sem jeg gat hallað mjer að, nema, litli apinn. Qóðar og þarflegar jólagjafir eru I ryþsugon og 5 T R A U J Á R M frd Rciftækjciversluninni ]ón Sigurðsson Rusturstræti 7. Sími 836.

x

Jólakver

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.