Jólakver


Jólakver - 01.12.1928, Qupperneq 30

Jólakver - 01.12.1928, Qupperneq 30
28 JÖLAKVER 1928 í vetrarkulda og stormum verndar NIVEA-CBEME best andlit yðar og hendur. Fæst i öllura sjerverslunum. Jeg settist hjá' honum; hann hætti að væla og lagði svörtu, köldu loppuna á hnje mjer, og jeg ljet vel að honum. Þokan lagðist að okkur, hreyfingarlaus, rök og lamandi, og nærri því án þess jeg vissi af, hnipruðum við okkur saman eins og bræður. Nú hlæ jeg að því, en þá var hugsun mín öðruvísi. Erum við ekki öll börn sömu móður? Og þá gladdi það mig innilega, að þetta veslings litla dýr varð rólegra við nærveru mína og hjúfraði sig örugt upp að mjer. II. Hundurinn. Við vorum tveir sitjandi saman í stofunni: hund- urinn minn og jeg. Úti grenjar stormurinn. Hundurinn

x

Jólakver

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.