Jólakver - 01.12.1928, Síða 38

Jólakver - 01.12.1928, Síða 38
36 JÓLAKVER 1922 Verslunin VÍ5IR Matvöruverslun. Laugaveg 1 Reykjavík Sími 555. Vaxandi viðskifti sanna að þeir, sem kaupa nauðsynjar sínar í versluninni „VÍSIR“, fá þar bestar vörur fyrir lægst verð. x\\\\\ ^ Gerið innkaup yðar þar. ™ Reynslan er sannleikur. Versíunín „VÍSIR“ Latigaveg 1. Símí 555. börn, er eigi liggur annað fyrir en hreppurinn. Eigum við ekki að skjóta saman svolitlu fje handa þessum fátæklingum ?“ Stjettarbræður hans voru á sama máli oglögðuhver um sig gullpening á borðið, nema Donatin barón, er með tregðu lagði fáeina silfurpeninga ofan á gullhrúguna. Fjelögum hans þótti hann verða sjer til minkunar, þar eð hann óefað var þeirra ríkastur; en sögðu samt ekkert. Poliver greifi veitti fjenu móttöku og þakkaði gef- endunum og flýtti sjer að afhenda hinni fátæku ekkju það, og kom bráðlega aftur með innilegasta þakklæti hennar fyrir þessar veglegu gjafir. Þeir fóru svo að tala um ýmislegt annað; og loks

x

Jólakver

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.