Jólakver - 01.12.1928, Page 39

Jólakver - 01.12.1928, Page 39
JÓLAKVER 1928 37 snerist talið að særingum, er sumir þeirra lögðu fullan trúnað á, en aðrir neituðu. Loks sagði Donatin barón: „Jeg held það sje hægðarleikur að særa fram hina framliðnu. Það treysti jeg mjer vel til að gera.“ Fjelagar hans hjeldu að hann væri að gera að gamni sínu og glottu að þessum öfgum, en hann fullyrti að sjer væri það hægðarleikur. „Hana þá“, sagði skipstjóri, „það er hægt að útvega dimt herbergi til þess, hjer á skipinu.“ „Þess þarf ekki með,“ svaraði Donatin barón, „jeg get gert það án alls undirbúnings og á björtum degi.“ Besta jóíagjöfín handa hljómlistarvinum er Islensk rímna- og þjóðíög, visurnar eftir bestu og vinsælustu skáld okkar. Í3 íög á 5 plötam sungin af RÍKARÐI JÓNSSYNI. Hjer er skrá yfir rímurnar: Græniandsvisur. | Lágnætti (íslenskt rímnalag) a) Þorri bjó oss þrönga skó, b) Ilt er mjer i augunum | a) Sofðu unga ástin mín, b) Austan kaldinn á oss bljes. Ungur var eg og ungir. | í Hlíðarendakotí. Litla skáld á grænni grein. | Fyrsti maí. Rammi slagur. | a) Ofan gefur snjó á snjó. b) Rangá fanst mjer þykkjuþung. ----- Fást aðeins í Hljóðfærahúsinu. —

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.