Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.06.2016, Page 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.06.2016, Page 3
Brú til NÝRRA tíma Sjóðurinn heitir nú Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga. Nafnið er lýsandi fyrir hlutverk lífeyrissjóðsins sem er að tryggja örugga afkomu og létta leiðina milli æviskeiða. Brúin í merkinu endurspeglar þessa tengingu æviskeiðanna, en litirnir lýsa lífsgleði og hinum fjölbreyttu verkefnum sem sjóðfélagar sinna í samfélaginu. Aðild að Brú eiga þeir starfsmenn sveitarfélaga sem hafa kjarasamningsbundna aðild að BSRB, BHM og KÍ. Sjóðurinn starfrækir einnig deild sem er opin öðrum launþegum. Kynntu þér Brú á vefsíðunni okkar www.lifbru.is Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og nýja ásýnd H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 6 -2 0 0 1 Sigtúni 42 I 105 Reykjavík I sími 540 0700 I bru@lifbru.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.