Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.06.2016, Side 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.06.2016, Side 12
FORSETAVAKTIN 12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.6. 2016 Ferskt upphaf – alla morgna Í græna Skráargatinu er lykillinn að hollara mataræði. Merkið var fyrst tekið upp í Svíþjóð árið 1989 og hefur síðan öðlast sess sem norræna hollustu- merkið, nú síðast á Íslandi. Vörur merktar Skráargatinu uppfylla strangar kröfur um hollustu. Þess vegna er Fitness merkt með Skráargatinu. Avókadó- og möndlumix Innihald: 1 glas súrmjólk Ca. 50g Nestlé FITNESS® Hálft avókadó Handfylli af grófsöxuðum möndlum Skerið avókadóið í bita og blandið öllu saman í skál. Bragðgóður morgunmatur eða millimál. Prófaðu súrmjólk með mismunandi bragði til tilbreytingar. Láttu skynsemina ráða og byrjaðu daginn á bragðgóðum og hollum morgunverði. 51% HEILKORNA MIKILVÆG NÆRINGAR- EFNI AF SYKRI Í HVERJUM SKAMMTI 3gAÐEINS Morgunblaðið/Sverrir Heill forseta vorum Íslendingar ganga að kjörborðinu í dag og velja sér nýjan forseta í fyrsta sinn í tuttugu ár. Ljósmyndarar Morgunblaðsins verða að sjálf- sögðu á vettvangi helstu tíðinda eins og þeir hafa verið undanfarna áratugi. Þegar úrslit kosninganna lágu fyrir sumarið 1980 hyllti fjöldi fólks nýkjörinn forseta, Vigdísi Finnbogadóttur, fyrir utan heimili hennar í Reykjavík. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Ásgeir Ásgeirsson undirritar eiðstaf. Líklega eftir að hann var kjörinn í fyrsta sinn árið 1952. Við hlið Ásgeirs er eiginkona hans, Dóra Þórhallsdóttir. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Nýkjörinn forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og eiginkona hans, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, mæta á kosn- ingavöku á Hótel Sögu sumarið 1996. Kjörkassar bornir inn í Ráðhús Reykjavíkur að kvöldi kjördags árið 2012. Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.