Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2014, Page 18

Náttúrufræðingurinn - 2014, Page 18
Náttúrufræðingurinn 18 the subarctic waters north of Iceland. Sarsia 82. 81–86. 72. Ástþór Gíslason & Silva, T. 2012. Abundance, composition and develop- ment of zooplankton in the subarctic Iceland Sea in 2006, 2007 and 2008. ICES Journal of Marine Science 69. 1263–1276. 73. Dalpadado, P., Ellertsen, B., Melle, W. & Skjoldal, H.R. 1998. Summer distribution patterns and biomass estimates of macrozooplankton and micronecton in the Nordic seas. Sarsia 83. 103–116. 74. Dalpadado, P., Borkner, N., Bogstad, B. & Mehl, S. 2001. Distribution of Themisto (Amphipoda) spp. in the Barents Sea and predator-prey inter- actions. ICES Journal of Marine Science 58. 867–895. 75. Hunegnaw, A., Siegismund, F., Hipkin, R. & Mork, K.A. 2009. Absolute flow field estimation for the Nordic seas from combined gravimetric, alti- metric, and in situ data. Journal of Geophysical Research 114, C02022. 1–15. 76. Carscadden, J.E., Gjøsæter, H. & Hjálmar Vilhjálmsson 2013. Recruit- ment in the Barents Sea, Icelandic, and eastern Newfoundland/Labrador capelin (Mallotus villosus) stocks. Progress in Oceangraphy 114. 84–96. 77. Carscadden, J.E., Gjøsæter, H. & Hjálmar Vilhjálmsson 2013. A compari- son of recent changes in distribution of capelin (Mallotus villosus) in the Barents Sea, around Iceland and in the Northwest Atlantic. Progress in Oceangraphy 114. 64–83. Um höfundana Ólafur K. Pálsson (f. 1946) lauk M.S.-prófi í líffræði frá Christian Albrechts háskólanum í Kiel árið 1972 og Dr. rer. nat.-prófi í fiskifræði frá sama skóla árið 1979. Hann hefur starfað sem sérfræðingur við Hafrannsókna- stofnun frá árinu 1975, að undanskildu tímabilinu frá september 1997 til ársloka 1999 þegar hann starfaði sem rannsóknaráðgjafi í Malaví á vegum Þróunarsamvinnu- stofnunar Íslands. Ástþór Gíslason (f. 1951) lauk cand.mag.-prófi í líffræði frá Háskólanum í Osló árið 1978, cand.scient.-prófi í sjávarvistfræði frá sama skóla 1987 og loks doktorsprófi frá sama skóla árið 2002. Ástþór starfaði sem framhald- skólakennari árin 1979–1989, en frá árinu 1989 hefur hann starfað sem sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Sérsvið hans er rannsóknir á dýrasvifi. Björn Gunnarsson (f. 1965) stundaði nám við Háskólann í Gautaborg í Svíþjóð og lauk þaðan M.S.-prófi í sjávar- líffræði 1994. Hann nam umhverfisfræði við sama skóla 2003–2004. Hann hefur starfað sem sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun frá árinu 1994. Hafsteinn G. Guðfinnsson (f. 1950) lauk B.S.-prófi og B.S.-hon í líffræði frá Háskóla Íslands 1974 og 1977 og cand.real-prófi í sjávarþörungum frá Háskólanum i Osló árið 1979. Hann starfaði við Hafrannsóknastofnun með hléum frá 1974–1979, hjá Rannsóknastofnun Fisk- iðnaðarins (nú Matís) frá 1980–1985 og hefur starfað sem útibússtjóri og sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun frá 1986. Héðinn Valdimarsson (f. 1955) lauk B.S.-prófi í jarðeðlis- fræði frá Háskóla Islands 1982 og cand.-scient.-prófi í haffræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1998. Hann hefur starfað á Hafrannsóknastofnun með hléum frá 1977 en hann vann m.a. við þróunarstörf í Namibíu og síðan sem sérfræðingur við sjórannsóknir frá 1992. Hildur Pétursdóttir (f. 1969) lauk M.S.-prófi í sjávarvist- fræði frá H. Í. árið 2006 og doktorsprófi frá Háskólanum í Tromsø í Noregi árið 2012. Hún hefur starfað á Hafrann- sóknastofnun frá 1994 og sem sérfræðingur í fæðuvist- fræði frá 2007. Konráð Þórisson (f. 1952), lauk B.S.-prófi í líffræði frá Há- skóla Íslands 1976. Starfsmaður Hafrannsóknastofnunar frá 1976. Rannsóknamaður 1976–1991, en útibússtjóri á Húsavík 1979–1983. Lauk cand.scient-prófi í fiskifræði frá Háskólanum í Bergen 1991. Sérfræðingur í fisk- lirfurannsóknum frá 1991. Ráðgjafi í Namibíu á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands 1997–1998 og að- stoðarskólastjóri Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna 2008–2009. Sólveig Rósa Ólafsdóttir (f. 1966) lauk B.S.-prófi í efnafræði frá Háskóla íslands 1990 og og M.S.-prófi frá sama skóla 1998. Sólveig starfar hjá Hafrannsóknastofnun. Sveinn Sveinbjörnsson (f. 1945) lauk B.S.-(hon)-prófi í líffræði frá Háskólanum í Aberdeen, Skotlandi, árið 1970. Hann hefur starfað sem sérfræðingur við Hafrannsókna- stofnun frá 1970. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Ólafur K. Pálsson okp@hafro.is Ástþór Gíslason astthor@hafro.is Björn Gunnarsson bjogun@hafro.is Hafsteinn G. Guðfinnsson hafgud@hafro.is Héðinn Valdimarsson hv@hafro.is Hildur Pétursdóttir hildur@hafro.is Konráð Þórisson konrad@hafro.is Sólveig R. Ólafsdóttir solveig@hafro.is Sveinn Sveinbjörnsson sveinn@hafro.is Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4, IS-101 Reykjavík

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.