Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 60
Náttúrufræðingurinn 60 Þakkir Fyrsta útgáfa greinarinnar var rituð fyrir Arfleifð Darwins, en var ekki kláruð í tíma. Höfundur þakkar ritstjórn Arfleifðar Darwins fyrir hjálp og þá sérstaklega Steindór J. Erlingsson fyrir hvatningu. Einstakar þakkir fær Einar Árnason fyrir innblástur og hugvekjandi kennslu. Bestu þakkir til Sigurðar S. Snorrasonar fyrir góðar samræður um þroskun og vistfræði. Tveimur yfirlesurum, ónafngreindum og Skúla Skúlasyni, eru þakkaðar góðar ábendingar um efni og íslensku. Heimildir 1. Darwin, C. & Wallace, A. 1858. On the tendency of species to form varie- ties; and on the perpetuation of varieties and species by natural means of selection. Journal of the Proceedings of the Linnean Society of London. Zoology 3. 46–50. 2. Lewontin, R.C. 2002. The triple helix: Gene, organism, and environment. Harvard University Press. 144 bls. 3. Einar Árnason 2010. Gen, umhverfi og svipfar lífveru. Bls. 53–71 í: Arfleifð Darwins: þróunarfræði, náttúra og menning (ritstj. Arnar Pálsson, Bjarni K. Kristjánsson, Hafdís H. Ægisdóttir, Snæbjörn Pálsson & Steindór J. Erlingsson). Hið Íslenska bókmenntafélag. 53–71. 4. Partridge, L. & Gems, D. 2002. Mechanisms of ageing: public or private? Nature Reviews Genetics. 3. 165–75. doi: 10.1038/nrg753 5. Hrefna Sigursjónsdóttir & Sigurður S. Snorrason 2010. Þróun atferlis. Bls. 171–197 í: Arfleifð Darwins: þróunarfræði, náttúra og menning (ritstj. Arnar Pálsson, Bjarni K. Kristjánsson, Hafdís H. Ægisdóttir, Snæbjörn Pálsson & Steindór J. Erlingsson). Hið Íslenska bókmenntafélag. 6. International human genome sequencing consortium 2004. Finishing the euchromatic sequence of the human genome. Nature 431. 931–945. doi:10.1038/nature03001 7. Darwin, C. 1859. On the origin of species by means of natural selection, or the preservation of favoured races in the struggle for life. London, John Murray. 502 bls. 8. Darwin, C. 1859/2004. Uppruni tegundanna, i–ii. Guðmundur Guð- mundsson þýddi. Hið Íslenska Bókmenntafélag, Reykjavík. 702 bls. 9. Einar Árnason 2010. Þróunarkenningin. Bls. 17–51 í: Arfleifð Darwins: þróunarfræði, náttúra og menning (ritstj. Arnar Pálsson, Bjarni K. Kristjáns- son, Hafdís H. Ægisdóttir, Snæbjörn Pálsson & Steindór J. Erlingsson). Hið Íslenska bókmenntafélag. 10. Lewontin, R.C. 1974. The Genetic Basis of Evolutionary Change. Colum- bia University Press. 346 bls. 11. Sigurður S. Snorrason, Hilmar J. Malmquist & Skúli Skúlason 2002. Bleikjan. Bls. 179–196 í: Þingvallavatn: Undraheimur í mótun (ritstj. Pétur M. Jónason & Páll Hersteinsson). Mál & Menning, Reykjavík. 12. Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir & Bjarni Kristófer Kristjánsson 2010. Myndun tegunda og afbrigðamyndun íslenskra ferskvatnsfiska. Bls. 198–214 í: Arfleifð Darwins: þróunarfræði, náttúra og menning (ritstj. Arnar Páls- son, Bjarni K. Kristjánsson, Hafdís H. Ægisdóttir, Snæbjörn Pálsson & Steindór J. Erlingsson). Hið Íslenska bókmenntafélag. 13. Gilbert, S. 2010. Developmental biology 9. útgáfa. Sinauer Associates. 711 bls. 14. Thompson, D.W. 1992. On Growth and Form. Dover. Endurprentun á 2. útgáfu. (1. útg, 1917). 346 bls. 15. Abzhanov, A., Protas, M., Grant, B.R., Grant, P.R. & Tabin, C.J. 2004. Bmp4 and morphological variation of beaks in Darwin's finches. Science 305. 1462–1465. doi:10.1126/science.1098095 16. Abzhanov, A., Kuo, W.P., Hartmann, C., Grant, B.R., Grant, P.R. & Tabin, C.J. 2006. The calmodulin pathway and evolution of elon- gated beak morphology in Darwin's finches. Nature 442. 563–567. doi:10.1038/nature04843 17. Gould, S.J. 1977. Ontogeny and phylogeny. Cambridge, Belknap Press / Harvard University Press. 501 bls. 18. Raff, R.A. 1996. The shape of life: Genes, development, and the evolution of animal form. University of Chicago Press. 544 bls. 19. Kiontke, K., Barrière, A., Kolotuev, I., Podbilewicz, B., Sommer, R., Fitch, D.H. & Félix, M.A. 2007. Trends, stasis, and drift in the evolution of nematode vulva development. Current Biology 17. 1925–1937. 20. Hardy, K., Handyside, A.H. & Winston, R.M. 1989. The human blas- tocyst: cell number, death and allocation during late preimplantation development in vitro. Development 107. 597–604. 21. Wilmut, I., Schnieke, A.E., McWhir, J., Kind, A.J. & Campbell, K.H. 1997. Viable offspring derived from fetal and adult mammalian cells. Nature 385. 810–813. doi:10.1038/385810a0 22. Arnar Pálsson 1998. Hin klónaða Dolly, lambið sem skók heiminn. Morgunblaðið 31. maí. 23. Shubin, N. 2008/2011. Fiskurinn í okkur: ferðasaga mannslíkamans í þrjú þúsund og fimm hundruð milljónir ára. Guðmundur Guðmundsson þýddi. Ormstunga, Reykjavík. 24. Guðmundur Eggertsson 2005. Líf af lífi, gen, erfðir og erfðatækni. Bjartur, Reykjavík. 188 bls. 25. Whitlock, M. 1996. The heritability of fluctuating asymmetry and the genetic control of developmental stability. Proceedings of the Royal Soci- ety B: Biological Sciences 263. 849–853. 26. Gibson, G. 2009. Decanalization and the origin of complex disease. Nature Reviews Genetics 10. 134–140. doi:10.1038/nrg2502 27. True, J.R. & Haag, E.S. 2001. Developmental system drift and flexibility in evolutionary trajectories. Evolution and Development 3. 109–119. doi: 10.1046/j.1525-142x.2001.003002109.x 28. Roach, J.C., Glusman, G., Smit, A.F., Huff, C.D., Hubley, R., Shannon, P.T., Rowen, L., Pant, K.P., Goodman, N., Bamshad, M., Shendure, J., Drmanac, R., Jorde, L.B., Hood, L. & Galas, D.J. 2010. Analysis of genetic inheritance in a family quartet by whole-genome sequencing. Science 328. 636–639. doi: 10.1126/science.1186802 um höfundinn Arnar Pálsson (f.1970) lauk B.S.-prófi í líffræði árið 1995 og M.S.-prófí í líffræði árið 1998 frá líffræðiskor Háskóla Íslands. Hann lauk doktorsprófi í erfðafræði frá Fylkisháskólanum í Norður-Karólínu árið 2003 og vann eftir það við Háskólann í Chicago og hjá Íslenskri erfðagreiningu. Sem dósent í lífupplýsingafræði við Háskóla Íslands vinnur hann að rannsóknum á þróun, þroskun og erfðum. Póst- og netfang höfundar/Author’s address Arnar Pálsson Líf og umhverfisvísindadeild / Líffræðistofnun Háskóli Íslands Sturlugötu 7 IS-101 Reykjavík apalsson@hi.is Lokaorð Þroskun er skilvirkt ferli, en frávik í þroskun veldur breytileika í svipfari sem kraftar þróunar geta unnið með. Þessi staðreynd og tækniframfarir hafa opnað nýjar leiðir til að kanna mismun á formi tegunda, t.d. með samanburði á ólíkum stofnum og tegundum, þroskunarferlum, starfsemi einstakra gena og áhrifum umhverfisþátta. Þróunarleg varð- veisla er bersýnileg í þroskun líf- vera, og einnig í erfðamengjum þeirra. Hinn sögulegi vinkill þróunarfræðinnar hefur einnig nýst þroskunarfræðingum, við að skilja tilurð eiginleika, skyldleika frumugerða og uppruna vefja. Oft þarf að kanna þroskun „frumstæðra“ tegunda til að skilja hvaða ósköp ganga á, t.d. eins og tengingar tauga í andliti okkar við miðtaugakerfið. Verkfræðingur myndi aldrei hanna tauganet andlitsins á þennan hátt, en náttúrulegt val gerði það blindandi á nokkur hundruð milljón árum. Lykilatriðið er að taugarnar hafa virkað alla tíð. Reyndu að sjá fyrir þér samfellda keðju lífvera, frá þér til sameiginlegs forföður allra hrygg- dýra og upp hinn ættlegginn til hákarlsins sem þú borðaðir á síðasta þorrablóti. Í hverjum einastaklingi í þessari ótrúlega löngu keðju dýra þroskuðust taugar höfuðsvæðisins nægilega vel. Í þessari yfirþyrmandi staðreynd liggur skilvirkni þrosk- unar og náttúrulegs vals.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.