Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 21
21 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags mest 260 mm í nóvember 1993 en minnst 2 mm í júní 1971, og getur öll fallið í stökum atburðum eða dreifst nokkuð jafnt yfir mánuðinn. Undanfarin ár hafa verið hlý, bæði hnattrænt10 og á Íslandi. Sam- fara því hafa komið mjög þurr sumur, t.d. sumarið 2010 (3. mynd). Úrkoman reiknuð sem hlutfall af meðalúrkomu hvers mánaðar á tímabilinu 1961–1990 sýnir að í febrúar var úrkoma aðeins 38% af meðalúrkomu og undir 70% allt fram í júlí (3. mynd). Gögn og aðferðir Upplýsingum um gróðurelda á Ís- landi var safnað með ítarlegri leit í rafrænum fréttagagnasöfnum á leit.is og timarit.is (elstu fréttirnar), á mbl.is og ruv.is (nýlegri fréttir), í gagnagrunni frá Mannvirkjastofnun (2003–2010) og frá brunavörnum Borgarbyggðar (2010). Fáar fréttir fundust af gróðureldum fyrir 1976, sú elsta frá 1943 enda þótt sum gagnasöfnin væru sögð ná allt aftur til 1800. Gagnagrunnur MVS er mjög nákvæmur, en skráningar á gróðureldum sem sérflokki elda hófust ekki fyrr en um mitt ár 2002. Gögn úr gagnagrunni MVS sem aðgengileg voru í þessari rann- sókn náðu út árið 2010. Raunar tók 4. mynd. Fjöldi gróðurelda í fréttum og gagnagrunni MVS eftir árum. Á tímabilinu frá 18. maí 2002 til 31. desember 2010 eru gögn úr útkallsgagnagrunni MVS (rauðar súlur) inni í heildartölunni. – The number of vegetation-related fires in the news and in the MVS database by year. The red columns are data from the MVS database. 0 20 40 60 80 100 120 140 160 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 H lu tfa ll m e al úr ko m u (% ) – F ra ct io n of m ea n pr ec ip . ( % ) Mánuðir ársins 2010 – Months of 2010 3. mynd. Úrkoma ársins 2010 í Reykjavík sem hlutfall af meðalúrkomu áranna 1961– 1990. Hlutfallsleg stærð hringjanna og staðsetning segir til um hversu miklu meiri (>100%) eða minni (<100%) úrkoma þess mánaðar var. Unnið upp úr grafi í samantekt Trausta Jónssonar á Veðurstofu Íslands (http://www.vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/ nr/2111). – Precipitation 2010 as a fraction of monthly means for the years 1961–1990. 1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010 0 50 100 150 Ár – Year F jö ld i e ld a – # fir es 0 10 20 30 40 50 60 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 El da r ( % ) – Fi re s (% ) Mánuður – Month Fyrir 2000 Eftir 2000 5. mynd. Hlutfallsleg dreifing elda á mánuði árin 1943–2000 (bláar súlur; 161 atburður) og 2001–2012 (rauðar súlur; 947 atburðir) og staðalfrávik fyrir hvern mánuð. – The distribution of wildfires each month for the period 1943–2000 (blue columns; 161 events) and 2001–2012 (red columns; 947 events), and standard deviation.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.