Náttúrufræðingurinn - 2014, Side 21
21
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
mest 260 mm í nóvember 1993 en
minnst 2 mm í júní 1971, og getur öll
fallið í stökum atburðum eða dreifst
nokkuð jafnt yfir mánuðinn.
Undanfarin ár hafa verið hlý,
bæði hnattrænt10 og á Íslandi. Sam-
fara því hafa komið mjög þurr
sumur, t.d. sumarið 2010 (3. mynd).
Úrkoman reiknuð sem hlutfall af
meðalúrkomu hvers mánaðar á
tímabilinu 1961–1990 sýnir að í
febrúar var úrkoma aðeins 38% af
meðalúrkomu og undir 70% allt
fram í júlí (3. mynd).
Gögn og aðferðir
Upplýsingum um gróðurelda á Ís-
landi var safnað með ítarlegri leit
í rafrænum fréttagagnasöfnum á
leit.is og timarit.is (elstu fréttirnar),
á mbl.is og ruv.is (nýlegri fréttir), í
gagnagrunni frá Mannvirkjastofnun
(2003–2010) og frá brunavörnum
Borgarbyggðar (2010). Fáar fréttir
fundust af gróðureldum fyrir 1976,
sú elsta frá 1943 enda þótt sum
gagnasöfnin væru sögð ná allt
aftur til 1800. Gagnagrunnur MVS
er mjög nákvæmur, en skráningar
á gróðureldum sem sérflokki elda
hófust ekki fyrr en um mitt ár 2002.
Gögn úr gagnagrunni MVS sem
aðgengileg voru í þessari rann-
sókn náðu út árið 2010. Raunar tók
4. mynd. Fjöldi gróðurelda í fréttum og gagnagrunni MVS eftir árum. Á tímabilinu frá
18. maí 2002 til 31. desember 2010 eru gögn úr útkallsgagnagrunni MVS (rauðar súlur)
inni í heildartölunni. – The number of vegetation-related fires in the news and in the
MVS database by year. The red columns are data from the MVS database.
0
20
40
60
80
100
120
140
160
0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
H
lu
tfa
ll
m
e
al
úr
ko
m
u
(%
)
–
F
ra
ct
io
n
of
m
ea
n
pr
ec
ip
. (
%
)
Mánuðir ársins 2010 – Months of 2010
3. mynd. Úrkoma ársins 2010 í Reykjavík sem hlutfall af meðalúrkomu áranna 1961–
1990. Hlutfallsleg stærð hringjanna og staðsetning segir til um hversu miklu meiri
(>100%) eða minni (<100%) úrkoma þess mánaðar var. Unnið upp úr grafi í samantekt
Trausta Jónssonar á Veðurstofu Íslands (http://www.vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/
nr/2111). – Precipitation 2010 as a fraction of monthly means for the years 1961–1990.
1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010
0
50
100
150
Ár – Year
F
jö
ld
i e
ld
a
–
#
fir
es
0
10
20
30
40
50
60
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
El
da
r (
%
)
–
Fi
re
s
(%
)
Mánuður – Month
Fyrir 2000
Eftir 2000
5. mynd. Hlutfallsleg dreifing elda á mánuði árin 1943–2000 (bláar súlur; 161 atburður) og 2001–2012 (rauðar súlur; 947 atburðir)
og staðalfrávik fyrir hvern mánuð. – The distribution of wildfires each month for the period 1943–2000 (blue columns; 161 events) and
2001–2012 (red columns; 947 events), and standard deviation.