Náttúrufræðingurinn - 2014, Síða 37
37
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Þakkir
Margir eiga þakkir skyldar sem hafa aðstoðað mig við gerð greinarinnar.
Fyrstan vil ég nefna Pál Bergþórsson veðurfræðing sem í upphafi vakti
athygli mína á Hallmundarkviðu með skrifum sínum og hefur síðan
veitt mér upplýsingar og hvatningu til áframhaldandi rannsókna. Heimir
Pálsson örvaði mig einnig til dáða með skarplegum athugunum og
umræðum um hin fornlegu fræði. Sigmundur Einarsson jarðfræðingur las
handrit af greininni, útrýmdi ýmsum villum og benti á margt sem betur
mátti fara. Ónafngreindir yfirlesarar Náttúrufræðingsins lögðu margt gott
af mörkum. Öllu þessu fólki færi ég kærar þakkir.
Heimildir
1. Jón Jónsson 1977. Tví-Bollar og Tvíbollahraun. Náttúrufræðingurinn
47. 103–109.
2. Sigmundur Einarsson, Haukur Jóhannesson & Árný Erla Sveinbjörns-
dóttir 1991. Krísuvíkureldar II. Kapelluhraun og gátan um aldur Hellna-
hrauns. Jökull 41. 61–80.
3. Þórhallur Vilmundarson & Bjarni Vilhjálmsson (útg.) 1991. Bergbúa
þáttur. Bls. 441–450 í: Harðar saga. Íslenzk fornrit XIII. Hið íslenzka
fornritafélag, Reykjavík, 1991.
4. Freysteinn Sigurðsson 2004. Borgarfjarðarhérað milli Mýra og Hafnar-
fjalla. Bls. 1–337 í: Árbók 2004. Ferðafélag Íslands.
5. Þórhallur Vilmundarson 1991. Formáli. Bls. V–CCXXVIII í: Harðar saga.
Íslenzk fornrit XIII. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
6. Guðbrandur Vigfússon 1860. Bárðar saga Snæfellsáss. Nordiske Literatur–
Samfund, Kjøbenhavn. 177 bls.
7. Finnur Jónsson 1915. Af Bergbúaþáttr (Undertitelen kalt Hallmundar-
kviða). Den Norsk-Islandske Skjaldedigtning, B II. 226–229.
8. Guðni Jónsson 1946. Formáli. Bls. VII–X í: Eddulyklar: inngangur, orða-
safn, vísnaskýringar, nafnaskrá. Íslendingasögur IV. Íslendingasagna-
útgáfan, Reykjavík.
9. Guðmundur Finnbogason 1935. Hallmundarkviða. Skírnir 109. 172–181.
10. Kristján Sæmundsson 1966. Zwei neue C14-Datierungen isländischer
Vulkanausbrüche. Eiszeitalter und Gegenwart 17. 85–86.
11. Haukur Jóhannesson 1989. Aldur Hallmundarhrauns í Borgarfirði.
Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 9. 12 bls.
12. Karl Grönvold, Níels Óskarsson, Sigfús J. Johnsen, Clausen, H.B., Hammer,
C.U., Bond, G. & Bard, E. 1995. Ash layers from Iceland in the Greenland
GRIP ice core correlated with oceanic and land sediments. Earth and
Planetary Science Letters 135. 149–155.
13. Guðmundur Ólafsson, Smith, K.P. & Agnes Stefánsdóttir 2004. Rannsókn
á minjum í Surtshelli. Skýrslur Þjóðminjasafns 2001. VIII. Þjóðminjasafn
Íslands, Reykjavík. 30 bls.
14. Halldór Laxness 1969. Aldur Hellismanna. Tímarit Máls og menningar
30. 365–369.
15. Páll Bergþórsson 2006. Þýtr í þungu grjóti, þrír eskingar svíra. Lesbók
Morgunblaðsins 25. mars 2006. Bls. 8–9.
16. Heimir Pálsson 2013. Surtur og Þór. Hallmundarkviða túlkuð. Skírnir
187. 394–416.
17. Fritzner, J. 1973. Ordbog over det gamle norske sprog. 4. útg. Universi-
tetsforlaget, Oslo.
18. Sveinn P. Jakobsson 2013. Vesturgosbelti. Bls. 359–365 í: Náttúruvá á
Íslandi (ritstj. Júlíus Sólnes). Viðlagatrygging Íslands, Háskólaútgáfan.
19. Sigurður Þórarinsson 1968. Heklueldar. Sögufélagið, Reykjavík. 185 bls.
20. Þórhallur Vilmundarson 1991. Íslenzk fornrit XIII. Hið íslenzka fornrita-
félag, Reykjavík. Sjá bls. 447.
21. Ari Þorgilsson 1968. Landnámabók. Bls. 29–525 í: Íslendingabók. Íslenzk
fornrit. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík. Sjá bls. 240.
22. Árni Hjartarson 2007. Hekla og heilagur Brendan. Saga 45. 161–171.
23. Guðmundur Finnbogason 1935. Hallmundarkviða. Skírnir 109. 172–181.
um höfundinn
Árni Hjartarson (f. 1949) lauk B.S.-prófi í jarðfræði frá
Háskóla Íslands 1974, M.S.-prófi í vatnajarðfræði frá
sama skóla 1994 og Ph.D.-prófi frá Kaupmannahafnar-
háskóla 2004. Hann hefur starfað sem sérfræðingur
hjá Orkustofnun og starfar nú hjá Íslenskum
orkurannsóknum.
Póst- og netfang höfundar/Author’s address
Árni Hjartarson
Íslenkar orkurannsóknir
Grensásvegi 9
IS-108 Reykjavík
Arni.Hjartarson@isor.is