Bókasafnið - 01.06.2015, Qupperneq 25
25
Bókasafnið 39. árg. 2015
mætti að hluta rekja til langvarandi erfiðrar aðstöðu, hús-
næðiseklu og hrakningasögu þess. Sagan um byggingará-
form nýs þjóðskjalasafns sem féllu niður með bankahruninu
má horfa á sem vitnisburð um erfiða stjórnsýslulega stöðu
menningararfsins.
Lokaorð
Þess er vænst að rannsóknin á landfræðilegu frumgögnunum
og niðurstöður hennar hafi gefið nýja þekkingu og nýja nálg-
un á opinbera skjalavörslu og að rannsakendur framtíðarinnar
geti hagnýtt sér hana til frekari þekkingaröflunar. Úr miklum
efniviði er að moða og því væri óskandi að eldri heimildasöfn
verði enn frekar að faglegu umfjöllunar- og rannsóknarefni en
verið hefur, ekki síst vegna þess að um er að ræða frumgögn
sem segja má að líði að einhverju leyti fyrir það að vera göm-
ul. Tilgangur rannsóknarinnar var ekki síst sá að draga fram
söguleg gögn og sýna um leið því mikla starfi sem að baki
þeim liggur virðingu í verki. Búa þarf betur að sögu þjóðar-
innar og horfa með virðingu til baka.
Abstract
This article is based on the author‘s MLIS thesis about the
governmental geographical original records, 30 years and
older. The subject of the research is viewed as a defined class
of documents in official archives. The research appears to be
the first of its kind in Iceland. Two research questions define
the purpose and the aim of the research, one is to shed light
on the status of the official archives records, and the other
is to discover how well the government has fulfilled its duty
regarding those records. It was also an aim to suggest some
improvements based on the results. The research scene
is the official institutional archives including the National
Archives of Iceland and their role. The data was collected
between 2010 and 2012 using interviews and questionnaires.
Both qualitative and quantitative methods were used in the
research. The results were very comprehensive. All parti-
cipants agreed on the fact that the original geographical
records should be viewed as an Icelandic national heritage,
other results showed disharmony between that valuation and
the status of the records. The records proved to be in a huge
quantity in the archives, long overdue in return obligation and
the National Archives had a limited knowledge of the status.
Few archives had the obliged classification system or kept a
record of their storage. Strong correlation occurred between
the status and a lack of realization of the records. Managers
lacked understanding of their obligations and the conn-
ection between official archives and the National Archives
was limited. Suggestions for improvements were various, the
most important ones were that the National Archives should
change their methods of information training and go directly
into the institutions to introduce the classification system and
storage records. Furthermore review the description of the
defined class for geographical records.
Heimildir:
Ágúst Böðvarsson. (1996). Landmælingar og kortlagning Dana á Íslandi: Upphaf
Landmælinga Íslands. Reykjavík: Landmælingar Íslands.
Bogdan, R. C. og Biklen, S. K. (2007). Qualitative research for education:
An introduction to theory and methods. (5. útgáfa). Boston: Pearson.
Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir. (2006, ágúst). „Hvað er landafræði?“
Vísindavefurinn. Sótt 8. nóvember 2014 af http://www.visindavefur.is/svar.
php?id=6117.
Esterberg, K. G. (2002). Qualitative methods in social research. Boston:
McGraw-Hill.
Félag landfræðinga. (2011). Aðdragandi: Nokkur orð um fyrstu á[r] Félags land-
fræðinga. Sótt 8. nóvember 2014 af http://landfraedi.is/index.php?option=-
com_content&view=article&id=11:saga-felags&catid=2:skjalasafn&Itemid=4.
Foucault, M. (1980). Power/knowledge: Selected interviews and other writings,
1972-1977. (Colin Gordon þýddi og ritstýrði). New York: Pantheon Books.
Gill, R. (2000). Discourse analysis. Í Martin W. Bauer og George Gaskell (rit-
stjórn), Qualitative researching with text, image and sound (bls. 172-190).
London: Sage.
Guðmundur G. Þórarinsson. (1996). Upphaf íslenskrar verkfræði. Í Þorsteinn
Jónsson, Sigvaldi Júlíusson og Benedikt Jónsson (ritstjórar), Verkfræðingatal
II (bls. 966-968). Reykjavík: Þjóðsaga.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2006). Leitað að mótsögnum: Um verklag í
orðræðugreiningu. Í Rannveig Traustadóttir (ritstjóri), Fötlun, hugmyndir og
aðferðir á nýju fræðasviði (bls. 178-195). Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
Jón Gunnar Bernburg. (2005, nóvember). „Hvernig útskýrir maður
aðferðafræði félagsvísinda?“. Vísindavefurinn. Sótt 24. október 2014 af
http://visindavefur.is/svar.php?id=5420.
Kristín Björnsdóttir. (2003). Orðræðugreining. Í Sigríður Halldórsdóttir og
Kristján Kristjánsson (ritstjórar), Handbók í aðferðafræði og rannsóknum í
heilbrigðisvísindum (bls. 237-248). Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
Kristjana Kristinsdóttir. (1995). Skjalavarsla stofnana: Handbók. Reykjavík:
Þjóðskjalasafn Íslands.
Kristjana Kristinsdóttir, Pétur G. Kristjánsson og Njörður Sigurðsson. (2010).
Skjalavistunaráætlun: Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir. (2. útgáfa).
(Leiðbeiningarrit Þjóðskjalasafns Íslands). [Reykjavík]: Þjóðskjalasafn Íslands.
Kvale, S. og Brinkman, S. (2009). Interviews: Learning the craft of qualitative
research interviewing. (2. útgáfa). Los Angeles: Sage.
Lög um opinber skjalasöfn nr. 77/2014.
Lög um Þjóðskjalasafn Íslands nr. 66/1985 með áorðnum breytingum 1988-2011.
Páll Jensson. (1980). Um (ör)tölvubyltinguna. Tölvumál, 5(4), 10-14.
Reglugjörð um Landsskjalasafnið frá 10. ágúst, 1900.
Sigfús Haukur Andrésson. (1982). Þjóðskjalasafn Íslands: Ágrip af sögu þess og
yfirlit um heimildasöfn þar. (2. útgáfa, endurskoðuð). (Ritsafn Sagnfræði-
stofnunar 1). Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands.
Sigurlína Davíðsdóttir. (2003). Eigindlegar eða megindlegar rannsóknarað-
ferðir? Í Sigríður Halldórsdóttir og Kristján Kristjánsson (ritstjórar), Handbók
í aðferðafræði og rannsóknum í heilbrigðisvísindum (bls. 219-235). Akureyri:
Háskólinn á Akureyri.