Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.2015, Blaðsíða 53

Bókasafnið - 01.06.2015, Blaðsíða 53
53 Bókasafnið 39. árg. 2015 c. stefnumótun, staðlar og löggjöf samþykkt, þannig að yfir- völd tryggi áframhaldandi fjárveitingar, heilindi, varð- veislu og miðlun upplýsinga og aðgang almennings að þeim. d. mælanleg markmið þróuð, til að mæla áhrif þess að fólk hafi aðgang að upplýsingum og gögnum og upplýsa um árlegan árangur varðandi markmiðin í sérstakri skýrslu þar um. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn styður yfirlýs- inguna og hefur undirritað hana ásamt 500 öðrum bókasöfn- um og stofnunum víðsvegar um heiminn. Nú er unnið að því að koma þessum atriðum inn í endanlega gerð þróunarmark- miðanna, í einni eða annarri mynd. Grunnatriðin eru sex: mannleg reisn, fólk, hagsæld, jörðin, réttvísi og samvinna. Gert er ráð fyrir að vinnunni ljúki í september 2015 og að nýju þróunarverkefnin komi til framkvæmda í árslok. Heimildir Félag Sameinuðu þjóðanna. (e.d.). 2015-markmiðin. Sótt 16. febrúar 2015 af www.2015.is International Federation of Library Associations and Institutions [IFLA]. (23. febrúar 2015). IFLA takes Lyon Declaration to the UN. Sótt af http://www.ifla.org/node/9427 The Lyon Declaration on Access to Information and Development. (2014). Sótt af http://www.lyondeclaration.org/ Ojala, Marydee. (2. september 2014). The Lyon Declaration Tackles Information Access and Sustainable Development. Information Today. Sótt af http://newsbreaks.infotoday.com/NewsBreaks/%20The-Lyon- Declaration-Tackles-Information-Access-andSustainable- Development-99052.asp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.