Bókasafnið - 01.06.2015, Page 30
30
Bókasafnið 39. árg. 2015
enn töluvert í land með að verða að veruleika. Í millitíðinni er
nauðsynlegt að vinna markvisst að skráningu og söguritun,
einkum um þá íslensku kortaflokka sem fyrr er getið.
Lokaorð
Kortasaga lýðveldistímans á Íslandi er nánast óskrifuð og
skráning annarra korta en þeirra útgefnu er víða mjög skammt
á veg komin. Eðlilegast væri að koma fyrrnefndum verkefnum
í framkvæmd gegnum heildarstefnu fyrir varðveislu land-
fræðilegra gagna sem nokkuð hefur verið rætt um að vanti
hér á landi (Þorvaldur Bragason, 2013), en það er talið standa
samhæfingu og skipulagningu í þessum málum fyrir þrifum.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið ber ábyrgð á mála-
flokknum sem yfirvald Landsbókasafns Íslands - Háskólabóka-
safns, Þjóðskjalasafns Íslands og Háskóla Íslands og þyrfti að
leiða vinnu við slíka stefnumótun. Nemendaverkefni í Háskóla
Íslands gætu skipt miklu máli við að koma af stað hugarfars-
breytingu á þessu sviði.
Abstract: The adjourned history of mapping and Internet
access to information on Icelandic maps
The history of mapmaking during the republic period of Ice-
land (from 1944) is intermittent and largely unwritten. Little
text exists on the making and publication of the various map
series during this time. Online presentation of catalogues and
other information on the maps has been limited in many
ways. As time goes by it becomes difficult to document this
history, but still a few people have the knowledge that needs
to be collected and written down in order to preserve the
history of mapmaking for this period. This includes both the
history of published map series as well as that of unpublished
maps, but most of these are stored in the archives of public
institutes. Comprehensive national policy on the preserv ation
of geographic data does not exist in Iceland which hinders
further development in this field. The article brings into consi-
deration how important it is to reach consensus on
history writing, cataloguing and new cooperation projects on
better internet access to information on all Icelandic maps.
Heimildir
Ágúst Böðvarsson. (1996). Landmælingar og kortagerð Dana á Íslandi.
Upphaf Landmælinga Íslands. Reykjavík: Landmælingar Íslands.
Freysteinn Sigurðsson o. fl. (1996). Jarðfræðikortlagning á Orkustofnun.
Staða í febrúar 1996. Reykjavík: Orkustofnun, Vatnsorkudeild, Greinargerð
FS/KS-96/02.
Gunnar Þorbergsson. (1988). Kortaskrá Orkustofnunar. Reykjavík:
Orkustofnun, Vatnsorkudeild, OS-88064/VOD-07.
Haraldur Sigurðsson. (1971). Kortasaga Íslands frá öndverðu til loka 16. aldar.
Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.
Haraldur Sigurðsson. (1978). Kortasaga Íslands frá lokum 16. aldar til 1848.
Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.
Landmælingar Íslands. (2014). Kortasafn LMÍ. Sótt 3. nóvember 2014 af
http://www.lmi.is/kortasafn/
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. (2014). Íslandskort.is.
Sótt 3. nóvember 2014 af http://islandskort.is/
Nörlund, N. E. (1944). Islands kortlægning. En historisk fremstilling. Köbenhavn:
Ejnar Munksgaard.
Orkustofnun. (2014a). Kortasafn Orkustofnunar. Sótt 3. nóvember 2014 af
http://www.os.is/kortaleit
Orkustofnun. (2014b). Orkuvefsjá. Kortasafn. Sótt 3. nóvember 2014 af
http://www.orkuvefsja.is/vefsja/orkuvefsja.html
Rannsóknastofnun landbúnaðarins. (1981). Gróðurkortagerð og rannsóknir á
beitilöndum. Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 12 (2)
Þorvaldur Bragason. (2013). Landræn gögn á Íslandi. Um skort á heildstæðri
varðveislustefnu og þverfaglegu námi. Bókasafnið 37: 28-31