Bókasafnið - 01.06.2015, Page 35
35
Bókasafnið 39. árg. 2015
um vettvangi. Og með eign er hér átt við að höfundurinn
geti eignað sér tiltekna uppgötvun eða uppfinningu, t.d. að
hann hafi verið fyrstur til. Sá sem setur verk sitt niður í skúffu
að samningu lokinni afsalar sér þar með því að uppgötv-
unin verði eignuð honum. ... Margir telja að það liggi í eðli
vísinda að niðurstöður þeirra skuli vera öllum opnar enda
getur aðhald jafningja (peer review) ekki raungerst til fulls
nema svo sé. Ef niðurstöður rannsókna á kjarnorku koma
ekki fyrir augu allra sem vinna að sams konar rannsóknum
fá þær ekki fullt aðhald. Sama gildir um «rannsóknir» sem
fara fram undir leynd í iðnaði. Samkvæmt þessu mundu
margir segja að sá sem vill kalla sig vísindamann en birtir
ekki niðurstöður sínar á opnum vettvangi sé í mótsögn við
sjálfan sig. Svo einfalt er það ...
Þann 6. febrúar 2014 var stefnan samþykkt af Háskólaráði og
skyldi hún taka gildi 1. júlí sama ár. Þegar þetta er skrifað í
nóvember sama ár hefur stefnan því miður enn ekki tekið
gildi. Ástæðan fyrir því mun vera að Háskólinn telur sig ekki
vera nægilega vel undirbúinn til að standa undir þeim kröfum
sem stefnan gerir og það þurfi enn meiri tíma til að undirbúa
gildistökuna. Því er óvíst hvenær samþykkt stefna Háskóla Ís-
lands um opinn aðgang muni taka gildi.
Abstract: The university of Iceland open access policy:
The work involved and the attitude of the academic staff
Only two universities in Iceland have adopted an open access
policy. Bifröst University was the first Icelandic university to
publish an open access policy in 2012. In November 2011 the
University of Iceland formed a working group with represen-
tatives from each of the five schools as well as a representa-
tive from the National and University Library of Iceland. The
working group was to draft an open access policy for discus-
sion within and eventual acceptance by the academic comm-
unity and submit the draft to the University administration
before April 1st 2012. This article discusses the work involved
in drafting the mandate and the ensuing debate among the
academic staff. The preliminary draft was submitted by the
end of March of that year as well as recommendations and
suggestions from the working group on a few issues that need
to be considered such as the unavoidable cost, complex copy-
right issues and negotiations with publishers. The main con-
cerns of the academic community included impairment of
freedom of research, poor peer review, the impact on Icelandic
publishing and books. Nearly two years after the working
group submitted the draft the final policy was approved by
the University of Iceland in February 2014. It had however not
been implemented in November of that same year.
Akademíska vorið 2012. Vísindamenn mótmæla afstöðu Elsevier.
Mynd sótt af http://blog.thecostofknowledge.com/
i European Commission. Research and innovation. Science with and for society.
(e.d.). Sótt af http://ec.europa.eu/research/swafs/index.cfm?pg=policy&lib=-
science
ii Stefna um opinn aðgang. Stefna Háskóla Íslands um opinn aðgang að
rannsóknaniðurstöðum og lokaverkefnum ásamt verklagsreglum. (e.d.).
Sótt af http://www.hi.is/adalvefur/stefna_um_opinn_adgang
iii Vísinda- og tækniráð mótar opinbera stefnu í vísindum og tækni á Íslandi. (e.d.).
Sótt af http://www.forsaetisraduneyti.is/vt/
iv Opinn aðgangur (Open access). (e.d.) Sótt af http://www.rannis.is/starfsemi/
opinn-adgangur/
v Ian Watson og Guðmundur Á. Þórisson (2013, 13. september). The Icelandic
Open Access Barometer 2013. Samtíð: tímarit um samfélag og menningu.
Sótt af http://www.samtid.is/index.php/samtid/article/view/13/9
vi Sólveig Þorsteinsdóttir. (2014). Open access to research articles published in
Iceland 2013. Sótt 27. ágúst 2014 á http://journals.lub.lu.se/ojs/index.php/
sciecominfo/article/view/10235
vii Háskólinn á Bifröst. (2013). Stefna um opinn aðgang. Sótt af http://bifrost.rat.
nepal.is/islenska/um-haskolann/stefna-og-hlutverk/opinn-adgangur/
viii McVeigh, Marie E. (2004). Open Access Journals in the ISI Citation Databases:
Analysis of Impact Factors and Citation Patterns. A citation study from Thomson
Scientific. Sótt af http://ip-science.thomsonreuters.com/m/pdfs/openaccess-
citations2.pdf
ix Suber, Peter (2013, 21. október). Open access: six myths to put to rest. Sótt af
http://www.theguardian.com/higher-education-network/blog/2013/oct/21/
open-access-myths-peter-suber-harvard
x PLOS Publication Fees. (e.d.). Sótt af http://www.plos.org/publications/
publication-fees/
xi Fundargerð 10. háskólaþings. (2013, 19. apríl). Sótt af http://www.hi.is/
adalvefur/10_haskolathing_19_april_2013