Morgunblaðið - 27.07.2016, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 2016
Atvinnuauglýsingar
Martak er framsækið og
metnaðarfullt fyrirtæki í þróun og
smíði hátæknibúnaðar og heildar-
lausna til matvælavinnslu. Martak
sinnir fjölmörgum verkefnum bæði
hérlendis og erlendis. Ný og
spennandi verkefni kalla á öflugt
starfsfólk. Meðal þess sem við
leitum nú að er:
Rennismiður
Martak óskar eftir að ráða starfsmann á
renniverkstæði sem búið er 5 CNC tölvu-
stýrðum vélum (3 rennibekkjum og 2 fræsi-
vélum). Um fjölbreytt og krefjandi framtíðar-
starf er að ræða þar sem faglegra vinnu-
bragða er krafist.
Helstu verkefni:
• Smíði íhluta fyrir framleiðsludeild Martaks
og aðra aðila
• Skipulagning innkaupa með innkaupastjóra
Martaks
• Ábyrgð á kostnaði og vinnuskipulagi
•Tilboðsgerð í verkefni í samstarfi við
sölustjóra Martaks
Hæfnis- og menntunarkröfur:
• Menntun og reynsla við rennismíði
• Góð þekking á Esprit / MasterCam forritum
Eiginleikar:
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum
• Snyrtimennska
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Vönduð og fagleg vinnubrögð
• Reynsla og þekking á gæðamálum æskileg
Umsóknarfrestur er til og með 5. ágúst.
Upplýsingar veitir Gunnlaugur Sighvatsson
framkvæmdastjóri, í netfangi
gunnlaugur@martak.is eða í síma 422 1810.
Íþróttafulltrúi
50 - 100%
Langar þig að hafa áhrif á ungmennastarf á
Kjalarnesi? Þá erum við að leita að þér.
Umsóknarfrestur til 2. ágúst.
Sjá nánar á:
http://umfk.is/v.asp?page=44&Arti-
cle_ID=365&n=n
Blaðbera
Áhugasamir hafi samband
við Guðbjörgu í síma 860 9199
vantar í sumarafleysingar
í Keflavík
Vélavörður og háseti
Vísir hf óskar eftir vélaverði til afleysinga í
einn túr í byrjun ágúst á Pál Jónsson GK 7
sem veiðir með línu. Einnig vantar vanan
háseta til framtíðar.
Upplýsingar gefur skipstjóri í síma 856 5765.
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Opið hús, spilað vist og brids kl. 13-16. Æfing í pútti og
úti-boccía í og við púttvöllinn kl. 10.30-11.30.
Gjábakki Handavinna kl. 9, félagsvist kl. 13.
Gullsmári Ganga kl. 10, myndlist kl. 9, kvennabrids kl. 13. Hár-
greiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum. Allir velkomnir!
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl.
9.45, matur kl. 11.30. Kaffi kl. 14.30, púttvöllur opinn á opnunartíma
stöðvarinnar.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, morgunleikfimi kl. 9.45, upp-
lestur kl. 11, félagsvist kl. 14, ganga með starfsmanni kl.14, Bónus-
bíllinn kl. 14.40. Upplýsingar í síma 411 2760.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Vatnsleikfimi í sundlaug
Seltjarnarness kl. 18.30.
Félagslíf
Samkoma kl. 20 í Kristni-
boðssalnum. Ræðumaður
Haraldur Jóhannsson. Allir
velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Til sölu
Til sölu
Leðursófi, 3ja sæta, selst á kr. 10
þús. Barnarúm, stækkanlegt og mjög
vel með farið, tilboð. Einnig Epson
prentari, mjög vel með farinn.
Uppl. í síma 896 6919.
Ýmislegt
Fylgstu með á Facebook
Frú Sigurlaug
Mjóddin
s. 774-7377
Sumar-
útsala
30-60% afsláttur
af völdum náttfatnaði
og sloppum
Palacký University in
Olomouc í Tékklandi heldur
inntökupróf í tannlæknisfræði (5
ára nám) og læknisfræði (6 ára
nám) í ágúst í Reykjavík ef næg
þátttaka verður. Olomouc er 110
þúsund manna háskólabær í aust-
urhluta Tékklands.
Skólinn notar „Europian Credit
Transfer System (ECTS)“
www.medicineinolomouc.com
Kaldasel ehf., Runólfur
Oddsson. Uppl. í s. 5444333 og
fs. 8201071
kaldasel@islandia.is
Útsala - Útsala - Útsala
Tékkneskar og slóvakískar kristals-
ljósakrónur.
Slóvak Kristall,
Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur
s. 5444333 og 8201071
SumarhúsHjólbarðar
Vörubíladekk útsala
4 stk 275/70 R 22.5 DR 1 Matador
3 stk 1200 R 20 DR 2
4 stk 245/70 R 19.5 Fulda sumardekk
8 stk 215/75 R 17.5 MP 460
Stök dekk Matador, Sava Fulda:
1 stk 275/70 R 22.5 MP 460,
1 stk 305/70 R 19.5
4 stk 13 R 22.5, 4 stk 12 R 22.5,
2 stk 385/65 R 22.5
1 stk 295/80 R 22.5,
3 stk 315/70 R 22.5,
1 stk 11 R 22.5
1 stk 315/80 R 22.5,
1 stk 1000 20 MP 600
Traktorsdekk
1 stk til í þessum stærðum:
16.9 -30, 13.6 -24 , 11.2 - 28, 14.9-24,
12.4 R 24 og 1 stk Super Swamper
TSL 38x15.5x16.5
Kaldasel ehf ., Dalvegur 16 b,
Kópavogur s. 5444333
Matador heilsársdekk tilboð
215/70 R 16 kr. 21.990
235/60 R 18 kr. 31.890
255/55 R 18 kr. 33.100
255/50 R 19 kr. 38.900
275/40 R 20 kr. 49.900
Framleidd af Continental í Slóvakíu
Frábær dekk á góðu verði
Kaldasel ehf., dekkjaverkstæði
Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur
s. 5444333
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Fellihýsi
Trail Manor 2720, fellihýsi, verð 650
þús., sjá auglýsingu á www.Bland.is
Uppl. í síma 860-2130.
Hjólhýsi
Fellihýsi 10 fet, árg. 2007 til sölu
Off road. Stórt fortjald. Sami eig. frá
upphafi. Verð kr. 1200 þús.
Upplýsingar í síma 698 6104.
HljóðfæriSkemmtanir
Hljómborðsleikari
óskar eftir söngkonu og
gítarleikara (40+)
Uppl. antonben@simnet.is
fasteignir