Morgunblaðið - 27.07.2016, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 27.07.2016, Blaðsíða 72
72 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 2016 Glæpasagan Ég ferðast eineftir Samuel Bjørk er svosannarlega spennandi enað sama skapi er ekki beint uppörvandi að lesa um rót spennunn- ar og frásögnin er ekki fyrir við- kvæma. Ung stúlka finnst látin í Noregi og rannsóknarteymi undir stjórn Holger Munch er kallað saman. Rannsókn málsins gengur illa og samfara því verður það stöðugt viðameira. Eitt tekur við af öðru án þess að lausn sé í sjónmáli og ekki bætir úr skák að Mia Krüger lögreglukona er með hugann við annað og mikilvægara, að hennar áliti. Þetta er marg- brotin saga, þar sem flest púslin, mismunandi eins og þau eru mörg, falla saman í eina heild í lokin. Þó ekki öll og sum- um hefði alveg mátt sleppa og þannig stytta textann til muna án þess að það kæmi niður á frásögninni. Engu að síður er þessi langa saga spennandi lengst af og heldur lesandanum við efnið. Margir koma við sögu, jafnvel of margir, og helstu persónur eru eft- irminnilegar. Sagan er vel skrifuð, samtölin taka mið af viðmælendum hverju sinni og eru því ýmist barna- leg eða háalvarleg og allt þar á milli. Sá sem hér slær á lyklaborðið hrífst ekki af glæpasögum þar sem níðst er á börnum. Einhverra hluta vegna eru samt alltaf höfundar sem spinna glæpaþráð um börn og fram- boðið fer sjálfsagt eftir eftirspurn- inni. Spennandi en við- bjóðslegur þráður Ég ferðast ein bbbmn Eftir Samuel Bjørk. Ingibjörg Eyþórs- dóttir íslenskaði. Kilja. 537 bls. Bjartur 2016. STEINÞÓR GUÐBJARTSSON GLÆPASÖGUR Breski rafdúettinn Massive Attack er ekki dauður úr öllum æðum en sveitin gaf í gær út tvö ný lög, „Come Near Me“ og „The Spoils“. Útgáfan fór fram í gegnum smáfor- ritið Fantom sem tvíeykið nýtti ein- mitt til að gefa út stuttskífuna Ri- tual Spirit fyrr á árinu en Robert Del Naja, annar meðlimur sveit- arinnar, kemur einmitt að þróun forritsins. Þá er lag sveitarinnar, „Dear Friend“, einnig í boði í gegn- um smáforritið. Sex ár eru síðan að síðasta plata Massive Attack í fullri lengd, Hel- igoland, kom út en hún náði inn á flesta topp tíu lista í löndum Vest- ur-Evrópu. Þá má minnast þess að sveitin kom fram á Secret Solstice- hátíðinni í Laugardalnum árið 2014. Meðlimir hennar lofuðu einni stuttskífu í viðbót á þessu ári sem og plötu í fullri lengd og því greini- lega nóg framundan hjá sveitinni. Massive Attack gefur út í gegnum Fantom Morgunblaðið/Styrmir Kári Tvíeyki Massive Attack kom fram á Secret Solstice-hátíðinni árið 2014. Við bjóðum uppá glæsilegar borgir í A-Evrópu. Tilvalið fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga. Veldu tímann og farðu þegar þú vilt 2,3,4 daga eða lengur. Verðlag er hagstætt bæði í mat og drykk. Þá eru hægt að gera góð kaup á hinum ýmsu verslunum og mörkuðum. Við bjóðum uppá skoðunarferðir fyrir hópa og fyrirtæki. Verð frá 87.900 kr. Sími 588 8900 | transatlantic.is GLÆSILEGAR BORGIR Í A-EVRÓPU Í BEINU FLUGI BUDAPEST Í UNGVERJALANDI Ein af fallegri borgum Evrópu, hún er þekkt fyrir sínar glæsi byggingar sem margar eru á minjaskrá Unesco, forna menningu og spa/heilsulindir. Þar hefur í árhundruði blandast saman ýmis menningaráhrif sem gerir borgina svo sérstaka. Flogið er tvisvar í viku allt árið. GDANSK Í PÓLLANDI Hansaborgin Gdansk er elsta og fallegasta borg Póllands, saga hennar nær aftur til ársins 997. Hún var helsta vígi Hansakaupmanna í Evrópu. Glæsilegur arkitektúr, forn menning og tónlistar- hátíðir hafa gert borgina að vinsælustu ferða- mannaborg Póllands. Flogið er tvisvar í viku allt árið. RIGA Í LETTLANDI Gamli og nýi tíminn mætast í borg sem ekki á sinn líka. Gamli bærinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem litið er og setur borgina á stall með fallegri borgum Evrópu. Þar ber hæst kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs og Dómkirkjan. Flogið er tvisvar í viku frá maí til október Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Þar er skipið nánast eyðilagt og áhöfnin verður strand á fjarlægri plánetu. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 17.30, 20.00, 20.00, 22.20, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.10, 22.20, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 20.10, 22.40 Star Trek Beyond 12 Þrestir Bíó Paradís 20.00 Hrútar 12 Bíó Paradís 18.00 Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. IMDb 9,2/100 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 17.20, 19.30, 20.00, 22.20, 22.40 Háskólabíó 18.10, 21.10 Jason Bourne 12 Ghostbusters 12 Endurgerðin kemur út 30 ár- um eftir að fyrstu draugab- anarnir björguðu heims- byggðinni frá skelfilegum draugum og afturgengnum skrímslum. Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Smárabíó 15.30, 16.45, 17.45, 20.00, 22.50 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 Now You See Me 2 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 The Infiltrator 16 Metacritic 66/100 IMDb 7,8/10 Laugarásbíó 20.00, 22.35 Háskólabíó 18.10, 21.10 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 21.00 The BFG 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 15.10 Sambíóin Akureyri 17.30 The Legend of Tarzan 12 Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Mike and Dave need Wedding Dates 12 Foreldrar bræðranna Mike og Dave hafa fengið nóg af partístandi þeirra. Nú skulu þeir finna almennilegar dömur fyrir brúðkaup systur þeirra í Hawaii. Metacritic 50/100 IMDb 6.7/10 Smárabíó 15.30, 17.55, 20.10 Borgarbíó Akureyri 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40 Independence Day: Resurgence 12 Metacritic 46/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 22.25 Me Before You 12 Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 TMNT: Out of the Shadows 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 Central Intelligence 12 Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 22.30 Leitin að Dóru Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 15.00, 15.20, 17.40 Ribbit IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.30 The Jungle Book Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 20.00 Arabian Nights: Vol. 2: Desolate one 16 Metacritic 80/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.30 The assassin 12 Hin fagra og leyndardóms- fulla Yinniang starfar sem launmorðingi í Kína á tímum Tang-keisaraveldisins á ní- undu öld. Metacritic 80/100 IMDb 6,4/100 Bíó Paradís 18.00, 22.00 Suffragette Metacritic 67/100 IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 20.00 Love Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára. Metacritic 51/100 IMDb 6/100 Bíó Paradís 22.00 Fúsi Bíó Paradís 22.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.