Morgunblaðið - 13.08.2016, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 13.08.2016, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 2016 Strengjakvartettinn Arctic String Quartet heldur útgáfutónleika í Listasafni Árnesinga í Hvera- gerði á morgun, sunnudag, kl. 17 til að fagna út- komu geisladisks sem hefur að geyma íslensk söng- og þjóðlög fyrir strengjakvartett útsett af Martin Frewer. Kvartettinn skipa Martin Frewer, Ágústa María Jónsdóttir, Kathryn Harrison og Ólöf Sess- elja Óskarsdóttir. Diskurinn inniheldur þjóðlög og sönglög eftir Sigfús Halldórsson, Sig- valda Kaldalóns, Friðrik Bjarnason, Þórarin Guðmundsson, Árna Thor- steinsson, Hörð Torfason, Hauk Morthens, Svavar Benediktsson, Jón Jóns- son, Gísla Helgason, Vilberg V. Vilbergsson og Jón Múla Árnason. Aðgangur að útgáfutónleikunum er ókeypis. Útgáfutónleikar í Hveragerði Sigurður Örlygsson listmálari býð- ur upp á listamannaspjall um sýn- ingu sína í Galleríi Gróttu í dag, laugardag, kl. 15. „Hann mun hleypa forvitnum í hugmyndaheim sinn og ræða efni sýninganna jafnt sem svara spurningum fróðleiks- fúsra. Tónlistarmaðurinn Arn- ljótur, sonur Sigurðar, mun spila raftónlist af fingrum fram áður en Sigurður byrjar spjallið,“ segir í tilkynningu. Þar er rifjað upp að Arnljótur hafi verið liðtækur tón- listarmaður í Reykjavík und- anfarin ár „og spilað úti um hvipp- inn og hvappinn í músík af ýmsu tagi, m.a. með Ojba Rasta, Sin Fang og Berndsen, auk þess sem hann hefur gefið út fjórar plötur undir eigin nafni“. Sýningin í Galleríi Gróttu er önnur tveggja sýninga sem Sig- urður opnaði í tilefni sjötugs- afmælis síns. Sýningarnar kallast saman Málaðar klippimyndir og sýnir Sigurður annars vegar olíu- málverk í Gallerí Gróttu og hins vegar vatnslita- og olíupastelverk í Listhúsi Ófeigs. Sýningin tvíþætta, Málaðar klippimyndir, stendur til 19. ágúst í Galleríi Gróttu, en til 24. ágúst í Listhúsi Ófeigs. Listamannaspjall í Galleríi Gróttu Feðgar Sigurður Örlygsson og Arnljótur. Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sér- sveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kall- ast "Suicide Squad". IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 14.50, 17.20, 18.00, 20.00, 20.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 16.00, 17.20, 19.00, 20.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 12.00, 14.40, 15.40, 17.20, 18.20, 20.00, 21.00, 22.40, 23.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22.40 Smárabíó 14.00, 16.50, 17.00, 19.30, 20.00, 22.20, 22.50 Suicide Squad 12 Þrestir Bíó Paradís 20.00 Fúsi Bíó Paradís 22.00 Hundurinn Max hefur ekki yfir miklu að kvarta. Tilveran tekur þó krappa beygju þegar eigandi Max kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 14.00, 14.00, 16.00, 16.00, 16.00, 18.00, 18.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13.00, 14.00, 15.10, 16.00, 17.50 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10, 17.40 Sambíóin Keflavík 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50 Smárabíó 13.00, 14.30, 15.30, 17.45 Háskólabíó 15.00, 17.30 Borgarbíó Akureyri 14.00, 16.00, 18.00 Leynilíf Gæludýra Nerve 12 IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.40 Smárabíó 17.45, 20.10, 22.50 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Jason Bourne 12 Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Smárabíó 20.10, 22.25 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 Star Trek Beyond 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Ghostbusters 12 Draugabanarnir snúa aftur, 30 árum síðar. Morgunblaðið bmnnn Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Smárabíó 15.15, 17.40 Háskólabíó 17.30, 20.10 Now You See Me 2 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00 The Infiltrator 16 Metacritic 66/100 IMDb 7,8/10 Háskólabíó 20.10 The BFG Bönnið innan 6 ára. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Bad Moms Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 The Legend of Tarzan 12 Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru nafni Tarzan, kom til Lundúna þar sem hann býr nú ásamt sinni heittelskuðu Jane Porter. Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 20.00 Sambíóin Kringlunni 22.40 Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Smárabíó 13.00, 15.30 Háskólabíó 15.00 Leitin að Dóru Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana ða finna fjöl- skylduna sína. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10 Sambíóin Kringlunni 13.00, 13.20, 15.20, 17.40 Sambíóin Akureyri 15.00 Ribbit IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 12.50 Sambíóin Akureyri 15.30 The Blue Room 16 Metacritic 72/100 IMDb 6,3/10 Bíó Paradís 18.00 Me Before You 12 Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Arabian Nights: Vol. 3: The Enchanted one 16 Metacritic 80/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 17.30 The Assassin 12 Metacritic 80/100 IMDb 6,4/100 Bíó Paradís 22.15 Romeo and Juliet Bíó Paradís 20.00 Hrútar 12 IMDb 7,4/10 Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 18.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Viðhaldsfríar hurðir Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.