Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2015, Blaðsíða 41
Vikublað 24.–26. mars 2015
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þriðjudagur 24. mars
16.35 Herstöðvarlíf (11:13)
(Army Wives) Bandarísk
þáttaröð um líf og
leyndarmál eiginkvenna
hermanna sem búa í
sömu herstöð.
17.20 Músahús Mikka
17.43 Robbi og skrímsli
18.06 Millý spyr (16:65)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Vísindahorn Ævars
18.30 Melissa og Joey (2:22)
Bandarísk gamanþátta-
röð. Stjórnmálakonan
Mel situr uppi með
frændsystkini sín,
Lennox og Ryder, eftir
hneyksli í fjölskyldunni
og ræður Joey til þess að
sjá um þau. Aðalhlut-
verk leika Melissa Joan
Hart, Joseph Lawrence
og Nick Robinson.
18.50 Öldin hennar e (9:52)
52 örþættir, sendir út
á jafnmörgum vikum,
um stóra og stefnu-
markandi atburði sem
tengjast sögu íslenskra
kvenna og baráttu
þeirra fyrir samfélags-
legu jafnrétti. Þættirnir
varpa ljósi á kvennapóli-
tík í víðasta skilningi.
Leikstjórn: Hrafnhildur
Gunnarsdóttir.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Djöflaeyjan Þáttur
um leiklist, kvikmyndir,
myndlist og hönnun.
Ritstjóri er Brynja
Þorgeirsdóttir og aðrir
umsjónarmenn eru Vera
Sölvadóttir, Goddur,
Bergsteinn Sigurðsson,
Sigríður Pétursdóttir og
Kolbrún Vaka Helga-
dóttir. Dagskrárgerð:
Sigurður Jakobsson.
20.40 Castle 8,3 (22:24)
Höfundur sakamála-
sagna nýtir innsæi sitt
og reynslu til að aðstoða
lögreglu við úrlausn
sakamála. Meðal leik-
enda eru Nathan Fillion,
Stana Katic, Molly C.
Quinn og Seamus Dever.
21.25 Alzheimer á Íslandi
Íslensk heimildarmynd
um Alzheimersjúk-
dóminn á Íslandi.
Fjallað er um vitneskju
læknisfræðinnar, helstu
einkenni, greiningu og
meðferðarúrræði. Rætt
er við aðstandendur
sjúklinga og þau viðtæku
áhrif sem sjúkdómurinn
hefur á aðstandendur.
Dagskrárgerð: Páll Krist-
inn Pálsson og Ólafur
Sölvi Pálsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Whitechapel 8,0 (6:6)
Breskur sakamála-
þáttur þar sem þrír
sérfræðingar sameina
krafta sína við úrlausn
glæpa í Whitechapel-
hverfi Lundúna. Atriði
í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
23.05 Spilaborg 9,1 e (4:13)
(House of Cards III) At-
riði í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna.
00.00 Kastljós e
00.30 Fréttir e
00.45 Dagskrárlok
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12:30 Spænski boltinn
14:10 Spænsku mörkin 14/15
14:40 UEFA Champions
League 2014 (Dort-
mund - Juventus)
16:20 UEFA Champ-
ions League 2014
(Barcelona - Man. City)
18:00 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
18:30 Dominos deildin 2015
(Haukar - Keflavík)
20:00 Þýsku mörkin
20:30 UEFA Europa League
2014/20 (Intern-
azionale - Wolfsburg)
22:10 Evrópudeildarmörkin
23:00 Undankeppni EM
(Ísland - Tyrkland)
00:40 Þýsku mörkin
07:00 Messan
08:15 Messan
11:35 Premier League
(QPR - Everton)
13:15 Premier League
(Stoke - Crystal Palace)
14:55 Enska 1. deildin
(Wolves - Derby)
16:35 Football League
Show 2014/15
17:05 Premier League
(Newcastle - Arsenal)
18:45 Messan
20:00 Ensku mörkin
- úrvalsdeild (29:40)
20:55 Premier League
(Man. City - WBA)
22:35 Premier League (West
Ham - Sunderland)
00:15 Ensku mörkin
- úrvalsdeild (29:40)
18:40 Friends (17:23)
19:05 New Girl (21:25)
19:30 Modern Family (20:24)
19:55 Two and a Half Men
(15:24)
20:15 Veggfóður (12:20)
20:55 Lífsstíll
21:15 Grimm (18:22)
22:00 Game of Thrones (7:10)
22:55 Chuck (14:19)
23:40 Cold Case (22:23)
00:20 Veggfóður (12:20)
01:05 Lífsstíll
01:25 Grimm (18:22)
02:10 Game of Thrones (7:10)
03:05 Chuck (14:19)
03:50 Cold Case (22:23)
04:35 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
11:40 Fun With Dick
and Jane
13:10 Dying Young
15:00 One Fine Day
16:50 Dying Young
18:40 One Fine Day
20:30 Fun With Dick
and Jane
22:00 The Watch
23:45 Pacific Rim
01:55 Blood Out
03:25 The Watch
17:50 Jamie & Jimmy's Food
Fight Club (5:6)
18:40 Baby Daddy (5:22)
19:00 Wipeout
19:45 Traffic Lights (3:13)
20:10 Flight of the
Conchords (8:10)
20:35 One Born Every
Minute UK (2:14)
21:25 Pretty little liars (19:25)
22:10 Southland (10:10)
22:55 The Gates (11:13)
23:35 Sleepy Hollow (17:18)
00:20 Wipeout
01:00 Traffic Lights (3:13)
01:25 Flight of the
Conchords (8:10)
01:50 One Born Every
Minute UK (2:14)
02:35 Pretty little liars (19:25)
03:15 Southland (10:10)
04:00 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (15:24)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
14:45 Cheers (10:26)
15:11 The Real Housewives
of Orange County (4:16)
16:00 Svali & Svavar (9:10)
16:41 Benched (6:12)
17:05 An Idiot Abroad
(2:8) Ricky Gervais og
Stephen Merchant eru
mennirnir á bakvið
þennan einstaka þátt
sem fjallar um vin þeirra,
Karl Pilkington og ferðir
hans um víða veröld.
Karl er sérkennilegur ná-
ungi og vill hvorki ferðast
langt né lengi enda líður
honum illa á framandi
slóðum. Rússland er
næsti viðkomustaður
Karls en ásamt því að
heimsækja heimkynni
rússneska bjarnarins fer
hann til Mongólíu til að
prófa sig áfram í þar-
lendri fjölbragðaglímu.
17:50 Dr. Phil
18:32 The Tonight Show
Sveitasöngvarinn og
Voice-dómarinn Blake
Shelton kíkir i heimsókn
ásamt íþróttafrétta-
manninum Bob Costas og
Motley Crue tekur lagið.
19:15 The Talk
19:55 Men at Work 7,1 (6:10)
Þrælskemmtilegir gam-
anþættir sem fjalla um
hóp vina sem allir vinna
saman á tímariti í New
York borg.
20:15 Parenthood (14:22)
Bandarískir þættir um
Braverman fjölskylduna
í frábærum þáttum
um lífið, tilveruna og
fjölskylduna.
21:00 The Good Wife 8,3
(13:22) Þetta er sjötta
serían af þessum vönd-
uðu þáttum þar sem
valdatafl, réttlætisbar-
átta og forboðinni ást
eru í aðalhlutverkum.
21:45 Elementary (16:24)
22:30 The Tonight Show
23:15 Remedy 7,4 (9:10)
Sandy gerir undraverða
uppgötvun eftir eril-
saman dag á spítalan-
um. Conners hjónin hitta
fjölskyldu Brians í fyrsta
skipti yfir kvöldverði
sem gengur ekki eftir
áætlun.
00:00 Blue Bloods (10:22)
00:45 Parenthood (14:22)
01:30 The Good Wife (13:22)
02:15 Elementary (16:24)
03:00 The Tonight Show
03:50 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 The Middle (11:24)
08:30 Gossip Girl (6:10)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 The Doctors (12:50)
10:15 Anger Management
10:40 The Middle (21:24)
11:05 The Night Shift (6:8)
11:50 Covert Affairs (16:16)
12:35 Nágrannar
13:00 The X-Factor US (16:26)
13:40 The X-Factor US (17:26)
15:05 Time of Our Lives (5:13)
16:00 Ofurhetjusérsveitin
16:25 Undateable (12:13)
16:45 Raising Hope (13:22)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Simpson
-fjölskyldan (22:25)
17:58 Nágrannar
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag.
19:11 Veður
19:20 Um land allt (18:19)
20:00 2 Broke Girls (14:22)
Bráðskemmtileg gam-
anþáttaröð um stöllurn-
ar Max og Caroline sem
eru staðráðnar í að aláta
drauma sína rætast.
20:25 White Collar 5 8,3
(2:13) Fimmta þátta-
röðin um sjarmörinn
og svikahrappinn Neil
Caffrey. Hann er svo-
kallaður góðkunningi
lögreglunnar og þegar
hann er gómaður í enn
eitt skiptið sér hann sér
leik á borði og býður lög-
reglunni þjónustu sína
við að hafa hendur í hári
annarra svikahrappa
og hvítflibbakrimma
gegn því að komast hjá
fangelsisvist.
22:55 Last Week Tonight
With John Oliver
(7:35) Spjallþáttur með
John Oliver sem fer yfir
atburði vikunnar með
á sinn einstaka hátt
en hann er þekktur
fyrir sinn hárbeitta og
beinskeytta húmor eins
og glöggir áhorfendur
muna úr þáttunum Daily
Show en þar sló hann
í gegn með regluleg
innslög sem urðu til þess
að hann fékk sinn eigin
spjallþátt.
23:25 Weeds 8,1 (12:13)
Sjöunda þáttaröðin um
hina úrræðagóðu Nancy
Boewden, sem ákvað
að hasla sér völl sem
eiturlyfjasali eftir að
hún missti eiginmann
sinn og fyrirvinnu. Hún
gerði sér hinsvegar ekki
grein fyrir í fyrstu hversu
hættulegur og ótraustur
hinn nýji starfsvett-
vangur hennar er, fyrir
utan að vera kolólög-
legur að sjálfsögðu. Eftir
nokkur ár í bransanum
hefur Nancy þó eignast
bæði vini og óvini og
má með sanni segja
að enginn vinnudag-
ur er eins í þessum
harðsvíraða bransa.
23:55 Grey's Anatomy
(15:24)
00:40 Togetherness (6:8)
01:05 Bones (18:24)
01:50 Girls (5:10)
02:20 The Trip
04:10 The Devil's Double
05:55 Fréttir og Ísland í dag
Menning Sjónvarp 25
Súðarvogu
r 3-5, reykj
avík
gluggagerd
in@glugga
gerdin.iS
S: 5666630 /
gluggager
din.iS
gamli glugginn úr
nýji glugginn í
Svo einfalt
er það!