Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2015, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2015, Blaðsíða 48
Vikublað 24.–26. mars 2015 21. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 +4° -6° 13 5 07.19 19.51 13 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 9 14 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 7 5 3 0 10 7 9 6 9 15 -1 17 7 11 7 7 8 6 9 9 7 18 5 17 5 4 11 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 4.1 3 3.9 1 2.9 1 4.2 1 2.9 3 4.2 1 2.9 1 3.7 1 6.5 4 10.4 1 9.2 1 7.9 0 3.5 1 2.1 -3 0.9 -2 1.8 -2 9.7 2 5.8 0 3.9 0 4.5 0 7.0 4 8.7 2 8.9 1 8.2 2 5 0 7 0 7 -1 52 -2 4 -2 4 -2 4 -3 1 -3 6.0 3 6.1 1 5.9 1 4.9 0 2.6 2 2.7 -1 2.4 -2 2.9 -1 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni snjóföl Veður hafa verið af öllu tagi og verður svo enn um sinn. mynd sigtryggur ari Myndin Veðrið Þykknar upp Norðan 8-13 m/s og él NV- lands, en norðvestan 13-20 og snjókoma NA-til, hvassast á annesjum. Yfirleitt léttskýjað S-til. Lægir í nótt og dregur úr ofankomu. Vaxandi suðaust- anátt á morgun og þykknar smám saman upp, 13-20 og slydda eða rigning á S- og V- landi um kvöldið, hvassast við sjávarsíðuna. Þriðjudagur 24. mars Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Norðan 5-10 m/s, létt- skýjað og vægt frost. Suðaustan 8-13 og þykknar upp á morgun. 53 1 -1 4-4 81 31 65 26 51 75 3 1 8.2 2 6.2 -3 2.0 -3 5.2 -2 3.4 2 7.0 0 3.3 0 4.3 -2 5.9 3 1.7 1 1.4 1 2.0 1 5.9 6 2.4 0 2.1 1 1.9 -1 1 1 8 4 11 2 12 3 11.2 5 3.8 3 0.6 2 4.0 2 Biggi á Snapchat n Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, hefur farið eins og hvirfil- bylur um helstu samfélagsmiðla lögreglunnar. Hann hefur nú tek- ið sér stöðu á Snapchat þar sem hann hyggst senda þeim sem fylgja honum góð ráð og inn- sýn í starf íslensku lögreglunnar. Hann greindi frá þessu á mánu- dag: „Gleðilegan mánudag. Ég vildi bara láta ykkur vita að ég er kominn með Snapchat reikning – „biggilogga“. Ég reyni að koma þar með einhver góð ráð og ábendingar og gef ykkur smá inn- sýn í lögreglustarfið. Njótið svo vikunn- ar, elskurnar mínar, og farið varlega.“ Þú ert drekinn! Íslensk drekakaka slær í gegn Baksturssnilld Örnu Borg nýtur mikilla vinsælda á Reddit Þ að var nú svona einkahúmor milli kærasta míns og félaga hans sem varð til þess að ég var beðin um að baka þessa köku fyrir afmæli kærastans,“ segir Arna Borg Snorradóttir og skellir upp úr þegar blaðamaður hefur sam- band við hana og spyr út í svokall- aða Drekaköku sem hefur á rúmum tveimur sólarhringum náð heims- frægð á netinu og Arna bakaði. „Þetta var vissulega sérstök fyrirspurn frá honum en líka góð áskorun,“ segir hún. Eftir afmælið, sem var um helgina, fór mynd af kökunni á netið og hlaut afar góð viðbrögð netverja. „Vinur okkar setti þetta á Reddit og á mánudagsmorgun hafði milljón manns skoðað myndina og margir skrifað athugasemdir um hana,“ segir Arna Borg og bætir því við að henni sé skemmtilega brugðið. Reddit er sam- félags- og afþreyingarmiðill þar sem notendur setja inn efni og aðrir not- endur kjósa það svo upp og niður í vinsældum. „Þetta er bara alveg ótrúlegt,“ segir Arna, en kakan hefur verið mjög vin- sæl á vefnum um helgina. Eins og lesendur sjá á meðfylgj- andi mynd er kakan bæði vegleg og vel gerð. „Þetta er súkkulaðikaka með súkkulaðikremi. Ég var ekki með neina fyrirmynd, ég bara bakaði kök- una, skar hana út og mótaði hana svo eins og dreka. Svo bjó ég til sykur- massa sem ég setti utan um hana og skreytti,“ segir hún en glöggir lesend- ur taka eftir því að að sykurmass- inn hefur verið skorinn til eins og laufblauð. Þegar hann var svo settur yfir kökuna eru laufblöðin eins og hreistur á drekanum. „Þetta er smá fyrirhöfn, en þegar þetta er svona skemmtilegt er ég lítið að hugsa um það,“ segir hún. Arna Borg er raunar alvanur bak- ari og tekur oft að sér að gera kökur, þá sérstaklega fyrir vini og ættingja, fyrir hin ýmsu tilefni. Þegar blaðamaður spyr hvort hún búi sig ekki undir tals- vert mikla eftirspurn eftir þetta segist hún taka vel í það. „Ég er búin að vera í þessu í einhvern tíma og mér finnst þetta alltaf jafn áhugavert.“ n astasigrun@dv.is kakan Eins og sést er kakan afar vegleg og vel gerð. skemmtilegt Arna Borg er alvanur bakari. Þarft þú að bæta eða laga heilsuna? • Yoga • Hugleiðslu • Heilsunudd • Bandvefslosun • Nálastungur • Dáleiðslu • Heilun • Hjálparmiðlun • Snyrtimeistara Orkusetrið er heilsumiðstöð og býður upp á: Orkusetrið ehf • Iðnbúð 1, Garðabæ Sími 779-8644 • www.orkusetrid.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.