Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2015, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2015, Blaðsíða 42
26 Menning Sjónvarp Vikublað 24.–26. mars 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp á Reykja- víkurskákmótinu sem lauk á dögunum. Hinn sænski Bjorn Ahlander (2380) hafði hvítt gegn Jóni Árna Halldórssyni (2150). 17. Rxf7! Kxf7 18. Dxe6+ Kf8 19. Bc4! og svartur gafst upp. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Miðvikudagur 25. mars 16.25 Norðurskautssigl- ingar í seinni heim- styrjöld e (PQ17 - An Artic Convoy Disaster) Þann 29. júní 1942 lagði skipalestin PQ 17 upp í afdrifaríka ferð frá Hval- firði. Ferðinni var heitið til Múrmansk í Sovét- ríkjunum með vopn og vistir. Heimildarmynd frá BBC um eina hrika- legustu sjóorrustu seinni heimsstyrjaldarinnar. 17.20 Disneystundin (10:52) 17.21 Gló magnaða (9:14) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Fínni kostur (8:19) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (5:8) (Fuckr med dn hjrne) Heilinn er undarlegt fyrirbæri. Hægt er að hafa áhrif á hann og hegðun fólks með mismunandi hætti. Sjónhverfingarmannin- um og dáleiðandanum Jan Hellesøe er fylgt eftir í þessum fróðlegu dönsku þáttum. 18.54 Víkingalottó (30:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Skólahreysti 2015 20.30 Boxið Hugvitskeppni framhaldsskólanema. Markmiðið er að kynna og vekja áhuga á tækni, tækninámi og störfum í iðnaði. Þrautirnar útbúa fyrirtæki úr ólíkum greinum iðnaðarins með aðstoð fræðimanna Háskólans í Reykjavík. Dagskrárgerð annaðist Eiríkur Ingi Böðvarsson. 21.15 Kiljan (22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Á spretti (4:5) Líflegur þáttur um áhugamannadeildina í hestaíþróttum. Fylgst er með spennandi keppni og rætt við skemmtilegt fólk sem stundar hesta- mennsku í frístundum. Dagskrárgerð: Hulda G. Geirsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. 22.40 Gyðingar og múslimar (3:4) (Jews & Muslims) Frönsk heimildar- þáttaröð um gyðinga og múslima. Í hugum margra eru þetta and- stæðir hópar sem elda saman grátt silfur. Þegar sagan er skoðuð kemur hins vegar í ljós að átökin ná ekki nema 150 ár aftur í tímann og trúarhóparnir eiga meira sameiginlegt en flesta grunar. 23.35 Ást í meinum 8,0 (3:3) (Leaving) Bresk fram- haldsmynd í þremur þáttum. Aaron er 21 árs og finnst hann vera í tilvistarkreppu. Hann kynnist Julie sem er miklu eldri en hann, gift og tveggja barna móðir. Kynni þeirra draga dilk á eftir sér. Meðal leikenda eru Helen McCrory, Callum Turner, Sean Gallagher og Hera Hilmarsdóttir. 00.25 Kastljós e 00.45 Fréttir e 01.00 Dagskrárlok Bíóstöðin Stöð 3 12:00 Premier League World 2014 12:30 Premier League (Hull - Chelsea) 14:10 Ensku mörkin - úrvals- deild (29:40) 15:05 Premier League (Man. City - WBA) 16:45 Premier League (Aston Villa - Swansea) 18:25 Messan 19:40 Premier League (Liverpool - Man. Utd.) 21:20 Premier League (Tottenham - Leicester) 23:00 Premier League (Southampton - Burnley) 00:40 Premier League(West Ham - Sunderland) 12:40 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 14:15 The Oranges 15:45 When Harry Met Sally 17:20 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 18:55 The Oranges 20:25 When Harry Met Sally 22:00 G.I.Joe Retaliation 23:50 21 & Over 01:25 The Paperboy 03:10 G.I.Joe Retaliation 18:15 Last Man Standing (15:22) 18:40 Hot in Cleveland (9:22) 19:00 Hart of Dixie (12:22) 19:45 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (6:6) 20:30 Baby Daddy (6:22) 20:55 Flash (15:23) 21:40 Arrow (16:23) 22:20 Sleepy Hollow (18:18) 23:05 Supernatural (15:23) 23:45 Hart of Dixie (12:22) 00:30 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (6:6) 01:15 Baby Daddy (6:22) 01:40 Flash (15:23) 02:20 Arrow (16:23) 03:05 Sleepy Hollow (18:18) 03:45 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (12:24) 08:30 Don't Trust the B*** in Apt 23 (6:19) 08:55 Mindy Project (19:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (136:175) 10:15 Spurningabomban 11:05 Touch (12:14) 11:50 Grey's Anatomy (8:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas 13:45 The Kennedys (4:8) 14:30 The Great Escape (6:10) 15:15 The Lying Game (3:20) 15:55 Big Time Rush 16:20 The Goldbergs (15:23) 16:45 Raising Hope (14:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson -fjölskyldan (15:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:06 Víkingalottó 19:11 Veður 19:20 Anger Management 6,7 (12:22) Þriðja þátta- röð þessara skemmtilegu gamanþátta með Charlie Sheen í aðalhlutverki. 19:40 The Middle (18:24) 20:05 Margra barna mæður (4:7) Vandaður íslenskur þáttur þar sem sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hittir konur sem eignast hafa fleiri börn en gengur og gerist í dag, fylgist með heimilislífinu og forvitn- ast um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á stórum heimilum. 20:30 Grey's Anatomy (16:24) 21:15 Togetherness (7:8) Glænýir og vandaðir gamanþættir frá HBO sem fjalla um tvö pör sem búa undir sama þaki en þurfa að láta sambúðina ganga upp með öllum sínum upp- ákomum ásamt því að reyna rækta ástarlífið og eltast við það að láta drauma sína rætast. 21:45 Bones (19:24) 22:30 Girls 7,4 (6:10) Fjórða gamanþáttaröðin um vinkvennahóp á þrítugs- aldri sem búa í drauma- borginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 23:00 Real Time With Bill Maher (10:35) Vandaður og hressandi spjallþáttur í umsjón Bill Maher þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundu með hinum ólíkustu gestum. 23:45 The Mentalist (7:13) 00:30 The Blacklist (15:22) 01:15 The Following (3:12) 02:00 Person of Interest (17:22) 02:40 Major Crimes (8:10) 03:25 Brake 04:55 Super 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (16:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:40 Cheers (11:26) 15:05 Parenthood (11:15) 15:47 Minute To Win It 16:33 The Biggest Loser - Ísland (8:11) 17:42 Dr. Phil 18:23 The Tonight Show 19:06 The Talk Skemmtilegir og líflegir spjallþættir þar sem fimm konur skiptast á að taka á móti góðum gestum í persónulegt kaffispjall. 19:46 The Millers (11:23) 20:10 Svali & Svavar (10:10) Svali og Svavar snúa aftur í sjónvarp eftir vel heppnaða þáttaröð frá síðasta vetri. 20:58 Benched (7:12) Amerískir grínþættir um stjörnulögfræðinginn Nínu sem missir kærast- ann og draumastarfið á einum og sama degin- um. Henni finnst líf sitt hafa náð botninum og eina lausa starfið sem henni býðst er að vinna fyrir ríkið. 21:20 Madam Secretary 7,3 (14:22) Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann leynilögreglunnar og háskólaprófessor, sem verður óvænt og fyrirvaralaust skipuð sem næsti utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt. Nú reynir á eiginleika hennar til að hugsa út fyrir kassann og leita lausna sem oft eru óhefðbundnar og óvanalegar. 22:07 Blue Bloods 7,4 (11:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlut- verki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. 22:51 The Tonight Show 23:37 Scandal (14:22) Fjórða þáttaröðin af Scandal er byrjuð með Olivia Pope (Kerry Washington) í fararbroddi. Scandal – þáttaraðirnar eru byggðar á starfi hinnar bandarísku Judy Smith, almannatenglaráð- gjafa, sem starfaði meðal annars fyrir Monicu Lewinsky en hún leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar í Washington. Vandaðir þættir um spillingu og yfirhylmingu á æðstu stöðum. 00:26 How To Get Away With Murder (14:15) Hörkuspennandi þættir frá Shonda Rhimes, framleiðanda Greys Anatomy. 01:10 Madam Secretary (14:22) 01:56 Blue Bloods (11:22) 02:41 The Tonight Show 03:25 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 12:45 Þýski handboltinn 2014/15 (Lübbecke - Kiel) 14:05 Þýsku mörkin 14:35 NBA (Ferð á NBA leik í New York) 15:05 NBA 2014/2015 (San Antonio - Chicago) 16:40 NBA (Bballography: Guerin) 17:10 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 17:40 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 (Samantekt og spjall) 18:15 Undankeppni EM 2016 (Lettland - Ísland) 20:00 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Real Madrid) 21:45 UFC Now 2015 22:35 UFC Unleashed 2015 23:20 Dominos deildin 2015 Gullstöðin 18:20 Friends (9:24) 18:45 New Girl (22:25) 19:10 Modern Family (21:24) 19:30 Two and a Half Men (16:24) 19:50 Heimsókn 20:10 Sælkeraferðin (8:8) 20:30 Chuck (15:19) 21:15 Cold Case (23:23) 22:00 Game of Thrones (8:10) 22:55 1600 Penn (6:13) 23:15 Ally McBeal (10:23) 00:00 Vice (9:10) 00:30 Heimsókn 00:50 Sælkeraferðin (8:8) 01:15 Chuck (15:19) 02:00 Cold Case (23:23) 02:45 Game of Thrones (8:10) 03:40 1600 Penn (6:13) 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Bravó ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna Múrviðgerðir · Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna Lóðavinna Tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma: 820 8888 Þægilegar raddir É g hlusta ekki mikið á útvarp, en á dögunum náði ég í skottið á þætti Illuga Jökuls­ sonar, Frjálsar hendur. Hann var að segja frá stórveld­ isdögum gamals ríkis. Ég heyrði einungis lokamínútur þáttarins en þær vöktu hughrif. Illugi hefur lag á því að segja frá þannig að mann langar til að heyra meira. Honum tekst semsagt að vekja hjá manni forvitni. Það er góður eiginleiki hjá útvarpsmanni. Auk þess hef­ ur hann afar þægilega rödd sem kallar á að maður leggi við hlust­ ir. Nokkrum dögum fyrr hafði ég heyrt brot af útvarpssögunni, Brennu Njáls sögu. Upptakan er gömul og það er Ingibjörg Har­ aldsdóttir skáld sem les. Einnig hún hefur rödd sem kallar mann að útvarpstækinu. Það að hlusta á Illuga og Ingibjörgu vakti minn­ ingar. Á sjónvarpslausum tímum ólst ég upp við útvarpshlustun. Útvarp­ ið mótaði þá sem á það hlustuðu og menningarefni var áberandi á dagskránni. Þar voru flutt útvarps­ leikrit og ég man að það að hlusta á Skálholt Kambans var upplif­ un og það var lítill vandi að lifa sig inn í dramatísk örlög Ragnheiðar Brynjólfsdóttur. Maður beið eft­ ir útvarpssögunni og þar var Góði dátinn Svejk í upplestri Gísla Hall­ dórssonar mesta skemmtunin. Og þá, eins og nú, var Njála vinsæl útvarpssaga. Og ekki má gleyma þættinum Á hljóðbergi sem Björn Th. Björnsson hafði umsjón með og var opinberun. Þar spilaði hann upptökur með frægum erlendum skáldum og listamönnum. Þar heyrðist Dylan Thomas lesa eigin ljóð og flutningur leikarans þekkta Vincent Price á Hrafninum eftir Edgar Allan Poe var magnaður. Kannski eru ekki lengur til upp­ tökur af þessum þáttum, en ef þær skyldu vera til og vera endurfluttar þá sæti maður með sælusvip fyrir framan útvarpstækið. n Minningar vöknuðu við að hlusta á Frjálsar hendur„Ég heyrði einung- is lokamínútur þáttarins en þær vöktu hughrif. Illugi hefur lag á því að segja frá þannig að mann langar til að heyra meira. Honum tekst semsagt að vekja hjá manni forvitni. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Illugi Jökulsson Sérlega góður útvarps- maður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.