Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2015, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2015, Blaðsíða 13
Vikublað 21.–23. apríl 2015 Fréttir 13 Forstjóri Össurar Jón Sigurðsson Árslaun 2014: 1.739 þúsund dalir eða 238,9 milljónir króna skv. ársreikningi. Á mánuði: 19,6 milljónir króna. Hagnaður árið 2014: 7 milljarðar króna Arðgreiðslur til hluthafa: 980 milljónir króna. Miðað við gengi USD: 135,64 4 Trygginga- miðstöðin Samþykkt á aðalfundi 2015 Stjórnarformaður: 700 þúsund á mánuði. Stjórnarmenn: 350 þúsund á mánuði. Samþykkt að laun stjórnar yrðu óbreytt milli ára. Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar n Örvar Kærnested, formaður n Andri Þór Guðmundsson n Kristín Friðgeirsdóttir n Linda Björk Bentsdóttir n Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir Árslaun stjórnar alls: 25,2 milljónir króna Kostnaður við hvern stjórnarmann: 5,04 milljónir á ári. Forstjóri TM Sigurður Viðarsson Árslaun 2014: 43,7 milljónir króna skv. ársreikningi. Á mánuði: 3,6 milljónir króna. Hagnaður árið 2014: 2,1 milljarður Arðgreiðslur til hluthafa: 4 milljarðar króna. 5 N1 Samþykkt á aðalfundi 2015 Stjórnarformaður: 580 þúsund á mánuði. Hækkun: 5,4% milli ára. Varaformaður: 435 þúsund á mánuði. Hækkun: 5,4% milli ára. Stjórnarmenn: 290 þúsund á mánuði. Hækkun: 5,4% milli ára. Stjórn N1 n Margrét Guðmundsdóttir, formaður n Helgi Magnússon, varaformaður n Jón Sigurðsson n Kristín Guðmundsdóttir n Þórarinn V. Þórarinsson Árslaun stjórnar alls: 22,6 milljónir króna Kostnaður við hvern stjórnarmann: 4,52 milljónir á ári. Forstjóri N1 Eggert Benedikt Guðmundsson, lét af störfum í febrúar 2015. Árslaun 2014: 55,8 milljónir skv. ársreikningi. Á mánuði: 4,65 milljónir króna. Núverandi forstjóri N1 er Eggert Þór Krist- ófersson. Hagnaður árið 2014: 1,6 milljarðar króna. Arðgreiðslur til hluthafa: 840 milljónir króna. 6 Eimskipa- félag Íslands Samþykkt á aðalfundi 2015 Stjórnarformaður: 550 þúsund á mánuði. Hækkun: 3,7% milli ára. Varaformaður: 415 þúsund á mánuði. Hækkun: 4,4% milli ára. Stjórnarmenn: 275 þúsund á mánuði. Hækkun: 3,7% milli ára. Stjórn Eimskipa n Richard Winston Mark d‘Abo, formaður n Víglundur Þorsteinsson, varaformaður n Helga Melkorka Óttarsdóttir n Hrund Rudolfsdóttir n Lárus L. Blöndal Árslaun stjórnar alls: 21,5 milljónir króna Kostnaður við hvern stjórnarmann: 4,3 milljónir á ári. Forstjóri Eimskipa Gylfi Sigfússon Árslaun 2014: 362 þúsund evrur í árslaun eða 52,7 milljónir króna skv. ársreikningi. Á mánuði: 4,4 milljónir króna. Hagnaður árið 2014: 1,98 milljarðar króna Arðgreiðslur til hluthafa: 933 milljónir króna. 7 Icelandair Group Samþykkt á aðalfundi 2015 Stjórnarformaður: 550 þúsund á mánuði. Varaformaður: 412 þúsund á mánuði. Stjórnarmenn: 275 þúsund á mánuði. Samþykkt að laun stjórnar yrðu óbreytt milli ára. Stjórn Icelandair Group n Sigurður Helgason, formaður n Úlfar Steindórsson, varaformaður n Ásthildur Margrét Otharsdóttir n Katrín Olga Jóhannesdóttir n Magnús Magnússon Árslaun stjórnar alls: 21,4 milljónir króna Kostnaður við hvern stjórnarmann: 4,28 milljónir á ári. Forstjóri Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson Árslaun 2014: 45,8 milljónir króna skv. ársreikningi. Á mánuði: 3,8 milljónir króna. Hagnaður árið 2014: 8,7 milljarðar króna Arðgreiðslur til hluthafa: 2,5 milljarðar króna Þetta kosta stjórnir Kauphallarinnar Þessir hækka mest milli ára VÍS, Reitir og HB Grandi hækka hraustlega Stjórnarmenn 1. VÍS 75% 2. HB Grandi 33,3% 3. Reitir 30% 4. Marel 10% 5. Sjóvá 10% Stjórnarformenn 1. VÍS 50% 2. HB Grandi 33,3% 3. Reitir 30% 4. Marel 10% 5. Sjóvá 10% é Stjórn Össurar Árslaun stjórnarmanna Össurar nema 32,2 milljónum króna. Niels Jacobsen (lengst t.v.) er næstlaunahæsti stjórnarformaðurinn í Kauphöllinni. é Sigurður Viðarsson Forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar er með 3,6 milljónir á mánuði. é Stjórn N1 Stjórnin er sú fimmta dýrasta í Kauphöllinni. Margrét Guðmundsdóttir (lengst t.h.) er stjórnarformaður. Á myndina vantar Þórarin V. Þórarinsson. é Jón Sigurðsson Forstjóri Össurar er langlaunahæsti forstjóri landsins með 19,6 milljónir á mánuði samkvæmt ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2014. é Stjórn Icelandair Group Sigurður Helgason (lengst t.h. á mynd) er stjórnarformaður. Laun stjórnarinnar eru óbreytt milli ára. Framhald á næstu síðu  n Mala gull hjá Marel n Fjórtán stjórnir þéna 313 milljónir á ári n Lægstu launin í Nýherja n Forstjóri Össurar langlaunahæstur Gæði og góð þjónusta í 80 ár!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.