Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2015, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 21.–23. apríl 2015
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Hvítur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp í skák Kiril
Georgiev (2596) gegn Dian
Dimov (2340) í 1. umferð
búlgarska meistaramótsins
í skák.
26. Hd6! Da8 ef 26…Bxd6
þá 27. Rf6+ og drottningin
fellur.
27. Hg6+ og svartur gafst
upp. Hann er óverjandi mát
eftir 27…Kh8 28. Df7.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Miðvikudagur 22. apríl
16.30 Blómabarnið (3:8)
17.20 Disneystundin (14:52)
17.21 Gló magnaða (13:14)
17.43 Sígildar teiknimyndir
17.50 Fínni kostur (12:19)
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Heilabrot (1:10) (Fuckr
med dn hjrne II) Heilinn
er undarlegt fyrirbæri.
Hægt er að hafa áhrif á
hann og hegðun fólks
með mismunandi hætti.
Sjónhverfingarmannin-
um og dáleiðandanum
Jan Hellesøe er fylgt
eftir í þessum fróðlegu
dönsku þáttum. e.
18.54 Víkingalottó (34:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir Íþróttafréttir
dagsins í máli og mynd-
um.
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós Beittur við-
tals- og fréttaskýringa-
þáttur fyrir þá sem vilja
ítarlega umfjöllun um
fréttir líðandi stundar.
20.00 Skólahreysti 2015
(6:6) Bein útsending
frá úrslitakeppni í
Skólahreysti 2015. Um-
sjón: Haukur Harðarson
og Íris Mist Magnús-
dóttir.
21.35 Kiljan (25) Bóka-
menntaþáttur
Egils Helgasonar. Stjórn
upptöku: Ragnheiður
Thorsteinsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Ekkert grín (No
Laughing Matter)
Kanadísk heimildar-
mynd sem fjallar um
tjáningarfrelsið í skugga
árása og hótana í garð
skopmyndateiknara
víða um heim. Rætt er
við teiknara frá Ísrael,
Palestínu, Þýskalandi,
Túnis, Frakklandi og
víðar og þeir spurðir álits
um stöðu tjáningarfrels-
isins í heiminum í dag.
23.15 Horfinn (4:8) (The
Missing) Ný bresk
spennuþáttaröð um
mann sem lendir í þeim
hörmungum að syni
hans er rænt í sumarfríi
fjölskyldunnar í Frakk-
landi. Hann fórnar öllu
í leit sinni að drengnum
og missir aldrei vonina
um að finna hann
á lífi. Aðalhlutverk:
James Nesbitt, Frances
O'Connor og Tchéky
Karyo. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
e.
00.15 Lærdómsríkt sam-
band (An Education)
Bresk verðlaunamynd
frá 2009 um sam-
band ungrar stúlku
og fullorðins manns.
Sambandið virðist í
fyrstu saklaust og byggt
á vináttu og virðingu en
tekur fljótt aðra stefnu.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi ungra barna. e.
01.50 Kastljós Endursýnt
Kastljós frá því fyrr í
kvöld.
02.10 Fréttir Endursýndar
Tíufréttir.
02.25 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Stöð 3
11:20 Premier League
13:00 Ensku mörkin - úr-
valsdeild (32:40)
13:55 Football League Show
14:25 Premier League
16:05 Premier League
17:45 Messan
19:00 Premier League
20:40 Premier League World
21:10 Premier League
11:20 Diary Of A Wimpy Kid:
Dog Days
12:55 Presumed Innocent
15:00 The Year of Getting to
Know You
16:40 Diary Of A Wimpy Kid:
Dog Days
18:15 Presumed Innocent
20:20 The Year of Getting
to Know You
22:00 The Hangover 3
23:40 Blue Valentine
01:30 Baby on Board
03:05 The Hangover 3
18:15 Last Man Standing
18:40 Hot in Cleveland
19:00 Hart of Dixie (16:22)
19:45 Baby Daddy (10:22)
20:10 Flash (18:23)
20:55 Arrow (19:23)
21:35 The 100 (4:16) Önnur
þáttaröðin af þessum
spennandi þáttum sem
gerast í framtíðinni eða
97 árum eftir að kjarn-
orkusprengja lagði heim-
inn eins og við þekkjum
hann í rúst. Geimskip
sem hýsir jarðarbúa
sendir niður til jarðar 100
vandræðaunglinga sem
freista þess að þau ná að
skapa sér þar framtíð.
22:20 Supernatural (19:23)
Sjöunda þáttaröðin af yf-
irnáttúrlegu spennuþátt-
unum um Winchester
bræðurna sem halda
ótrauðir áfram baráttu
sinni við yfirnáttúrulegar
furðuskepnur. Englar og
djöflar eru hluti af dag-
legu lífi bræðranna og í
fjórðu þáttaröðinni þurfa
þeir einnig að gera upp
nokkur mál sín á milli.
23:00 Hart of Dixie (16:22)
23:45 Baby Daddy (10:22)
00:10 Flash (18:23)
00:55 Arrow (19:23)
01:40 The 100 (4:16)
02:25 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:45 Big Time Rush
08:05 The Middle (8:24)
08:30 Mindy Project (23:24)
08:50 Don't Trust the B***
in Apt 23 (10:19)
09:15 Bold and the Beauti-
ful (6590:6821)
09:35 Doctors (148:175)
10:15 Take the Money and
Run (2:6)
11:00 Spurningabomban
11:50 Grey's Anatomy (12:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Dallas (4:15)
13:50 The Kennedys (8:8)
14:35 The Great Escape
15:20 The Lying Game (7:20)
Dramatískir spennu-
þættir frá höfundi
Pretty Little Liars,
og fjalla um eineggja
tvíburasystur sem voru
aðskildar við fæðingu.
Örlög þeirra urði gjörólík,
önnur ólst upp í fátækt,
hin í vellystingum. Þegar
sú fyrrnefnda kemst að
sannleikanum ákveður
hún að hafa uppi á
systur sinni, þá fara
dularfullir atburðið að
gerast.
16:05 The Goldbergs (19:23)
Gamanþáttaröð sem
gerist á níunda áratug
síðustu aldar og fjallar
um fjöruga fjölskyldu
sem er ekki alveg
eins og fólk er flest.
Sögumaðurinn er 11 ára
sem tekur allt sem fram
fer á heimilinu upp á
myndbandsupptökuvél
og rifjar upp sögur af
yfirþyrmandi móður,
skapstyggum föður,
uppreisnargjarnri eldri
systur, stressuðum eldri
bróður og svölum afa.
16:30 Big Time Rush
Skemmtilegur þáttur
um strákaband sem eru
að reyna að koma sér
á framfæri í tónlist-
arheiminum.
16:55 A to Z (11:13) Frábær-
ir nýir rómantískir
gamanþættir þar sem
við fylgjumst með
Andrew sem starfar á
stefnumótasíðu og hans
helsti draumur er að
hitta draumakonuna.
Zelda er svo lögfræðing-
ur sem kallar ekki allt
ömmu sína og nennir
engu kjaftæði þegar
kemur að karlmönnum.
Örlögin leiða svo Zeldu
og Andrew saman og
úr verður undarlega
skemmtilegt ástarsam-
band.
17:20 Bold and the Beauti-
ful (6590:6821)
17:40 Nágrannar
18:05 Simpson-fjölskyldan
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag
19:30 Víkingalottó
19:35 Karlsvaka.
21:10 Grey's Anatomy
21:55 Bones (23:24)
22:40 Girls (10:10)
23:10 Real Time With Bill
Maher (13:35)
00:10 The Mentalist (11:13)
00:55 The Following (8:15)
01:40 Person of Interest
02:25 The Fighter
04:15 Grey's Anatomy
05:00 The Middle (8:24)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (19:25)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
14:35 Cheers (20:26)
15:00 Jane the Virgin (17:22)
15:40 Parenthood (1:22)
16:20 Minute To Win It
17:05 Royal Pains (1:13)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 The Millers (16:23)
20:10 The Odd Couple (5:13)
Glæný gamanþáttaröð
sem slegið hefur í gegn
í bandarísku sjónvarpi.
Mattew Perry úr Vinum
leikur annað aðalhlutverk-
anna en þættirnir fjalla um
tvo fráskilda menn sem
verða meðleigjendur þrátt
fyrir að vera andstæðan af
hvor öðrum.
20:35 Benched (12:12)
Amerískir grínþættir um
stjörnulögfræðinginn Nínu
sem missir kærastann og
draumastarfið á einum
og sama deginum. Henni
finnst líf sitt hafa náð
botninum og eina lausa
starfið sem henni býðst er
að vinna fyrir ríkið.
21:00 Madam Secretary
(19:22) Téa Leoni leikur
Elizabeth McCord, fyrr-
um starfsmann leynilög-
reglunnar og háskóla-
prófessor, sem verður
óvænt og fyrirvaralaust
skipuð sem næsti utan-
ríkisráðherra Bandaríkj-
anna. Hún er ákveðin,
einbeitt og vill hafa áhrif
á heimsmálin en oft
eru alþjóðleg stjórnmál
snúin og spillt. Nú reynir
á eiginleika hennar til að
hugsa út fyrir kassann
og leita lausna sem oft
eru óhefðbundnar og
óvanalegar.
21:45 Blue Bloods (16:22)
Vinsæl þáttaröð með
Tom Selleck í aðalhlut-
verki um valdafjölskyldu
réttlætis í New York
borg.
22:30 Inside Men (3:4)
23:15 Scandal (17:22) Fjórða
þáttaröðin af Scandal er
byrjuð með Olivia Pope
(Kerry Washington) í
fararbroddi. Scandal
– þáttaraðirnar eru
byggðar á starfi hinnar
bandarísku Judy Smith,
almannatenglaráð-
gjafa, sem starfaði
meðal annars fyrir
Monicu Lewinsky en hún
leggur allt í sölurnar
til að vernda og fegra
ímynd hástéttarinnar í
Washington. Vandaðir
þættir um spillingu og
yfirhylmingu á æðstu
stöðum.
00:00 American Crime (3:11)
Bandarísk þáttaröð með
úrvalsleikurum í öllum
helstu hlutverkum. Ungt
par verður fyrir hrotta-
legri árás í smábænum
Modesto í Kaliforníu.
Atvikið á eftir að draga
dilk á eftir sér í þessu
litla samfélagi og það er
allt á suðupunkti.
00:45 Madam Secretary
01:30 Blue Bloods (16:22)
02:15 Inside Men (3:4)
03:05 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Meistaradeildin -
Meistaramörk
10:20 Spænski boltinn
12:00 FA Cup 2014/2015
13:40 Ensku bikarmörkin
14:10 Þýsku mörkin
14:40 UEFA Champions
League 2014
18:00 Meistaradeildin -
Meistaramörk
18:30 UEFA Champions
League 2014
20:45 Meistaradeildin -
Meistaramörk
21:15 UEFA Champions
League 2014
23:05 Þýski handboltinn
00:25 UEFA Champions
League 2014
02:15 Meistaradeildin -
Meistaramörk
Gullstöðin
17:10 Friends (13:24)
17:35 The New Girl (2:23)
18:00 Modern Family (1:24)
18:25 The Big Bang Theory
(20:24)
18:50 Heimsókn
19:10 Geggjaðar græjur
19:30 Chuck (18:19)
20:15 Cold Case (4:23)
21:00 Broadchurch (8:8)
21:50 1600 Penn (10:13)
22:15 Ally McBeal (14:23)
23:00 Heimsókn
23:20 Geggjaðar græjur
23:40 Chuck (18:19)
00:25 Cold Case (4:23)
01:05 Broadchurch (8:8)
02:00 1600 Penn (10:13)
02:25 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
Án yfirlætis
Í
þjóðfélagi þar sem megn van-
trú ríkir á stjórnmálamönnum
og lítið mark er tekið á orðum
þeirra er gott að vita af mann-
eskju eins og Katrínu Jakobs-
dóttur, formanni Vinstri grænna.
Hvað sem fólki kann að finnast um
stefnumál flokks hennar þá er ekki
annað hægt en að kunna vel við
Katrínu sem alltaf virkar einlæg og
heiðarleg og er algjörlega laus við
yfirlæti.
Á dögunum var Katrín gestur í
þætti Gísla Marteins Baldursson-
ar, Þú ert hér. Þó nokkurn hluta
þáttarins voru þau vitanlega bæði
á hjóli og það fór þeim vel. Mann
langaði jafnvel til að hjóla með
þeim. Þau fóru svo niður að höfn,
settust þar og ræddu saman um
lífið og tilveruna og viðhorf Katrín-
ar. Katrín er ákaflega notalegur
viðmælandi og er aldrei að setja
sig í stellingar, maður hefur alltaf
á tilfinningunni að hún sé hrein
og bein og geti ekki verið öðruvísi.
Furðulegt að þannig manneskja
hafi enst lengi í pólitík. En einmitt
þetta yfirlætisleysi á stóran þátt í
því að fólk treystir henni.
Á páskadag var Katrín gestur
Sigurjóns M. Egilssonar í þætti
hans Sprengisandi á Bylgjunni.
Þar sagði hún frá því að stundum
sæi hún eftir því hvernig hún orð-
aði hluti í ræðum sínum á Alþingi
og þætti leitt ef hún æsti sig mik-
ið. Það er ekki algengt að heyra
þingmann tala á þeim nótum sem
Katrín gerði í þeim þætti.
Á dögunum sagði hinn góði
sagnfræðingur Guðni Th. Jóhann-
esson að það væri viss ókurteisi
að spá og spekúlera of mikið í því
hver yrði eftirmaður Ólafs Ragnars
þegar forsetinn sæti enn í emb-
ætti. Það er töluvert til í því. En það
er vart hægt að álasa þeim sem
vilja sjá konu sem næsta forseta
fyrir að horfa til Katrínar Jakobs-
dóttur sem nýtur trúverðugleika
og trausts langt út fyrir raðir eig-
in flokksmanna. Ef maður mátar
hana við embættið – og það eru
allmargir sem það gera þessa dag-
ana – þá virðast Bessastaðir hæfa
henni vel. n
Katrín Jakobsdóttir sjarmerar landsmenn
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
„Katrín er ákaf-
lega notalegur
viðmælandi og er aldrei
að setja sig í stellingar.
Katrín Jakobsdóttir
Alltaf einlæg og heiðarleg.
Gísli Marteinn Baldursson Kann vel
við sig á hjóli.