Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2015, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2015, Blaðsíða 14
Vikublað 21.–23. apríl 201514 Fréttir 8 Sjóvá-Almenn- ar tryggingar Samþykkt á aðalfundi 2015 Stjórnarformaður: 550 þúsund krónur á mánuði. Hækkun: 10% milli ára. Stjórnarmenn: 275 þúsund krónur á mánuði. Hækkun: 10% milli ára. Stjórn Sjóvár-Almennra n Erna Gísladóttir, formaður n Tómas Kristjánsson, varaformaður n Heimir V. Haraldsson n Hjördís E. Harðardóttir n Ingi Jóhann Guðmundsson Árslaun stjórnar alls: 19,8 milljónir króna Kostnaður við hvern stjórnarmann: 3,96 milljónir á ári. Forstjóri Sjóvár-Almennra Hermann Björnsson Árslaun 2014: 39,3 milljónir króna skv. ársreikningi. Á mánuði: 3,3 milljónir króna. Hagnaður árið 2014: 1 milljarður króna Arðgreiðslur til hluthafa: 4 milljarðar króna. 9 Reitir fasteignafélag Tillaga fyrir aðalfund 2015 Stjórnarformaður fái 520 þúsund á mánuði. Hækkun: 30% milli ára. Stjórnarmenn fái 260 þúsund á mánuði. Hækkun: 30% milli ára. Stjórn Reita n Elín Árnadóttir, formaður n Finnur Sveinbjörnsson n Gunnar Jónsson n Martha Eiríksdóttir n Þórarinn Viðar Þórarinsson Árslaun stjórnar alls m.v. tillögu: 18,7 milljónir króna Kostnaður við hvern stjórnarmann: 3,74 milljónir á ári. Forstjóri Reita Guðjón Auðunsson Árslaun 2014: 31 milljón króna skv. ársreikningi. Á mánuði: 2,6 milljónir króna. Hagnaður árið 2014: 2,4 milljarðar króna Arðgreiðslur til hluthafa: *Lagt til að greiða ekki arð.* Reitir var skráð í Kauphöll Íslands fyrr á þessu ári. Fyrsti aðalfundur félagsins síðan þá fer fram 30. apríl næstkomandi. Félagið var ekki skráð í fyrra og tillagan sem fyrir liggur tekur mið af þóknunum annarra skráðra félaga. Nýr eigenda- hópur er kominn að félaginu og endanleg ákvörðun um þóknun verður tekin á aðalfundi. 10-11 Reginn Tillaga fyrir aðalfund 2015 Stjórnarformaður: 500 þúsund kr. á mánuði. Óbreytt milli ára. Stjórnarmenn: 250 þúsund kr. á mánuði. Óbreytt milli ára. Stjórn Regins n Benedikt Kristjánsson, formaður n Bryndís Hrafnkelsdóttir n Jón Steindór Valdimarsson n Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir n Tómas Kristjánsson Árslaun stjórnar alls: 18 milljónir króna Kostnaður við hvern stjórnarmann: 3,6 milljónir á ári. Forstjóri Regins Helgi S. Gunnarsson Árslaun 2014: 31,4 milljónir króna skv. ársreikningi Á mánuði: 2,6 milljónir Hagnaður árið 2014: 2,2 milljarðar króna. Arðgreiðslur til hluthafa: Lagt til að greiða ekki arð. Reginn var skráð í Kauphöll Íslands í árslok 2014. Aðalfundur félagsins fer fram 21. apríl næstkomandi. Endanleg ákvörðun um þóknun verður tekin á aðalfundinum. 10-11 Hagar Ekki liggja fyrir tillögur á aðalfundi þar sem ársuppgjör Haga er frábrugðið öðrum skráðum félögum. Upplýsingar miðast því við síðasta rekstrarár 2013/2014. Stjórnarformaður: 500 þúsund á mánuði. Stjórnarmenn: 250 þúsund á mánuði. Óbreytt milli ára Stjórn Haga n Kristín Friðgeirsdóttir, formaður n Stefán Árni Auðólfsson n Erna Gísladóttir n Salvör Nordal n Sigurður Arnar Sigurðsson Árslaun stjórnar alls: 18 milljónir króna Kostnaður við hvern stjórnarmanna: 3,6 milljónir króna á ári. Forstjóri Haga Finnur Árnason Árslaun rekstrarárið 2013/2014: 72,3 milljónir Á mánuði: 6 milljónir króna. Hagnaður rekstrarárið 2013/2014: 3,9 milljarðar króna. Arðgreiðslur til hluthafa: 1,2 milljarðar króna. 12 Fjarskipti (Vodafone) Samþykkt á aðalfundi 2015 Stjórnarformaður: 421.500 kr. á mánuði. Hækkun: 2,8% milli ára. Stjórnarmenn: 210.700 kr. á mánuði. Hækkun: 2,8% milli ára. Stjórn Fjarskipta n Heiðar Guðjónsson, formaður n Hildur Dungal, varaformaður n Anna Guðný Aradóttir n Hjörleifur Pálsson n Vilmundur Jósefsson Árslaun stjórnar alls: 15,2 milljónir króna Kostnaður við hvern stjórnarmann: 3,04 milljónir á ári. Forstjóri Fjarskipta Stefán Sigurðsson, tók við frá og með maí 2014. Árslaun 2014 (8 mánuðir): 25,2 milljónir króna skv. ársreikningi. Á mánuði: 3,1 milljón króna. Hagnaður árið 2014: 1,1 milljarður króna Arðgreiðslur til hluthafa: 218 milljónir króna 13 HB Grandi Samþykkt á aðalfundi 2015 Stjórnarformaður: 400 þúsund á mánuði. Hækkun: 33,3% milli ára. Stjórnarmenn: 200 þúsund kr. á mánuði. Hækkun: 33,3% milli ára. Stjórn HB Granda n Kristján Loftsson, formaður n Halldór Teitsson n Hanna Ásgeirsdóttir n Rannveig Rist n Þórður Sverrisson Árslaun stjórnar alls: 14,4 milljónir Kostnaður við hvern stjórnarmann: 2,88 milljónir á ári. Forstjóri HB Granda Vilhjálmur Vilhjálmsson Árslaun 2014: 38,2 milljónir króna skv. ársreikningi. Á mánuði: 3,2 milljónir króna. Hagnaður árið 2014: 5,5 milljarðar kr. Arðgreiðslur til hluthafa: 2,7 milljarðar kr. 14 Nýherji Samþykkt á aðalfundi 2015 Stjórnarformaður: 390 þúsund á mánuði. Hækkun: 4% milli ára. Stjórnarmenn: 130 þúsund á mánuði. Hækkun: 4% milli ára. Stjórn Nýherja n Benedikt Jóhannesson, formaður n Hildur Dungal n Marta Kristín Lárusdóttir n Ágúst Sindri Karlsson n Loftur Bjarni Gíslason Árslaun stjórnar alls: 10,9 milljónir króna Kostnaður við hvern stjórnarmann: 2,18 milljónir á ári Forstjóri Nýherja Finnur Oddsson Árslaun 2014: 25,4 milljónir skv. ársreikn- ingi Á mánuði: 2,1 milljón króna. Hagnaður árið 2014: 259 milljónir króna. Arðgreiðslur til hluthafa: Samþykkt að greiða ekki arð Hæst launuðu stjórnar- formennirnir Fimm launahæstu - Sjáðu meðallaunin 1. Ásthildur Margrét Otharsdóttir. Marel: 1.200 þúsund á mán. 2. Niels Jacobsen. Össur: 958 þúsund á mán. 3. Örvar Kærnested. Trygginga miðstöðin: 700 þúsund á mán. 4. Guðrún Þorgeirsdóttir. VÍS: 600 þúsund á mán. 5. Margrét Guðmundsdóttir. N1: 580 þúsund á mán. Konur í minnihluta í stjórnum Alls sitja sjötíu og fjórir stjórn- armenn í félögunum fjórtán í Kauphöll Íslands. Þar af er 41 karlmaður en 33 konur. Karlar 55,4% Konur 44,6% Kristján Loftsson Stjórnarformaður HB Granda hefur þurft að svara harðri gagnrýni vegna 33% launahækk- unar stjórnarinnar á dögunum. Stjórnin er sú næstlaunalægsta í Kauphöllinni. Xprent ehf - Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Sími 777-2700 - email:xprent@xprent.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.