Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2015, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2015, Qupperneq 16
16 Fréttir Helgarblað 25.–29. júní 2015 Hálfur milljarður rúllar hringveginn n Kostnaður á keppanda að meðaltali 500 þúsund n Eitt þúsund keppendur í ár Þ að kostar sitt að græja sig upp fyrir hjólaferð á borð við WOW Cyclothon. DV fékk sérfræðing til að meta hvað búnaður fyrir meðal kepp- anda kostar. Það var mat sérfræðings- ins sem unnið hefur við reiðhjólasölu áratugum saman, að keppendur væru á góðum hjólum. Meðalverð 400 þúsund krónur. Raunar hafði sér- fræðingurinn nefnt 400 til 500 þús- und krónur. DV tók lægri töluna. Sérhannaðir hjólagallar Hjálmur kostar að meðaltali um tíu þúsund krónur og sama er að segja um gleraugu. Hanskar eru nauðsyn- legir og meðalverð þar er um átta þúsund krónur. Margir keppenda eru í spandex-göllum eða sérhönnuðum hjólagöllum. Niðurstaðan er að meðal gallinn leggur sig á 50 þúsund krónur. Sér- stakir hjólaskór, sem hægt er að smella pedölum í – 18 þúsund krón- ur og loks, sérstakir pedalar – tíu þús- und krónur. Þá er ekki verið að telja til smálega hluti og annan útbúnað. En miðað við þessar tölur sérfræðingsins þá er meðalkostnaður fyrir útbúnað keppanda rétt rúm hálf milljón. Í ljósi þess að keppendur eru um þúsund talsins má auðveldlega reikna sig í 500 milljónir króna þegar horft er á allan hópinn. Í þessari keppni er því búnaður að andvirði hálfs milljarðs króna að rúlla hringinn. Aðstoðarmenn og bílar Fyrir utan þann þátt sem snýr beint að keppendum er mikill viðbúnað- ur í kringum hvern keppanda eða lið. Aðstoðarmenn á bílum, í sumum til- vikum fylgja nokkrir bílar hverju liði. Bæði hvíldarbíll og einnig hjólabíll. GÁP reiðhjólainnflytjandinn er með sérstakan þjónustubíl sem aðstoðar alla keppendur á hringferðinni. Gildir þá einu hvort um er að ræða sprung- ið dekk eða slitinn gírbarka og ekkert hjól undan skilið. Keppendur hafa aldrei verið fleiri og eru nú komnir yfir 1.000 talsins. Keppnin var haldin í fyrsta skipti árið 2012 og hefur fjöldi þátttakenda tvö- faldast á hverju ári. Allt er þetta gert í nafni fjáröflunar og safna hin ýmsu lið og einstaklingar fjármunum til góð- gerðafélaga. Í dag er dagurinn sem flest liðin ljúka keppni og má búast við miklum fjölda hjólreiðamanna á Suðurlandi. n Hjálmur 10.000 kr. Gleraugu 10.000 kr. Hjólagalli 50.000 kr. Hanskar 8.000 kr. Skór 18.000 kr. Pedalar 10.000 kr. Samtals 506.000 kr. Reiðhjól 400.000 kr. Eggert Skúlason eggert@dv.is Hálf milljón að meðaltali DV fékk sérfræðing til að meta meðalverð á búnaði keppenda. Mynd © 2014 KRiStinn MAGnúSSon
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.