Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 129

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 129
HUGSJÓNAMAÐUR OG SKÁLD 129 Þannig eru þessi ljóð barn síns tíma og er þessi tónn helsta einkenni kveð­ skapar Árna G. Eylands. Í þessum kveð skap sker hann sig alveg úr öllum íslenskum skáldum. Í eyrum þeirra flestra er það annar söngur, söngur nátt úrunnar, sem er unaðartónlistin og skáldin lofsyngja í dag. Í annarri ljóðabók sinni, sem nefnist Gróður, snýr hann sér fremur að gróðr­ in um en tækninni, afurðum sam starfs moldar og manns sem virkj ar tæknina. Í þessari ljóðabók lofsyng ur Árni upp­ skeruna og yrkir hlýlega um ýmiss konar túngrös. Hann eggjar jurtakyn­ bótamennina til að kynbæta húsa­ punt inn, og vallarfoxgrasið hafði ekki feng ið íslenskt nafn svo hann kall ar það bara tímótei. Árni G. Eylands á efri árum, líklega um sjötugt. Úr myndasafni Þórunnar Reykdal. SNARRÓTIN Blessuð snarrótin víðan völl vefur blikandi flosi. Hún er hið sterka tryggðatröll, túnið þótt herji rosi. Íslensk þjóð hefir aldakal af sér staðið, þótt margt í val félli af framandi trosi. HÚSAKORNSPUNTURINN Heima hjá mér í garðinum grær hann og gerir mér tíðum ljótan prett, miklum þroska og þrifum nær hann, það er nú meira en víst og rétt. Hvað hann er grænn og gjörvilegur gefur mér efni í þankabrot: getur það orðið gróðavegur að gera hann að túnjurt og hafa hans not? Ef kunnáttumennirnir verzluðu við hann og veittu honum borgararétt, gæti þeim tekizt sem sáðgresi að siða hann, síbreiðan yrði góð og þétt, þar sem hann yxi og yrði að töðu út um hinn djúp­plægða nýekruvöll, hann yrði frægasta fóður í hlöðu fullgilt til mjólkur, það vitum við öll. Illgresið breytist í ágætisfóður. Er það ei sigur og þakkargjörð? Tækist við mannlífsins gallaða gróður að gera eitthvað svipað á okkar jörð, þá mundi gengið á hugsjónum hækka, heimurinn fá á sig annan blæ, heimskingjum mundi til mannbóta fækka og margt fara betur á landi og sæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.