Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 155

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 155
155 berkla. Eitthvert meðal (inntöku) skaff­ aði hann og man ég enn hve mér þótti vond af því lyktin. Við Ingvar bróðir smituðumst bæði. Hann fór verr út úr því en ég. Það gróf í honum hingað og þangað og hann var um tíma á Sauð­ árkróksspítala, síðar á Akureyri til lækninga. Ég var í tvígang til lækn­ inga við því sama. Í ann að skiptið á sjúkrahúsinu á Sauðár króki, í hitt á heimili Guðlaugar Guðnadóttur móð­ ur systur, gekk þá í ljós. Ekki man ég hvenær Friðrika fæddi, löngu fyrir tímann, dreng, skinnlítinn og mjög veikburða. Nú bættist við annað sem móðir mín hafði að sinna, að annast um þennan litla frænda. Skýr mynd er í huga mér er Friðrika bað um að fá barnið til sín. En það var ekki þorandi vegna smithættu og hélt móðir mín honum yfir rúmi hennar svo að hún gæti séð hann vel. Ég heyrð i sagt að drengurinn hefði verið vafinn í bómull fyrstu vikurnar. Þennan vetur voru miklar frost­ hörkur, að minnsta kosti á tímabili. Vatnið í brunninum fraus og snjó­ hengja lá yfir bæjarlæknum svo að ekki náðist vatn úr honum. Það varð því að bera inn snjó og bræða til heim­ ilisþarfa, einnig handa skepnunum. Í fjósinu var tunna sem fyllt var af snjó og bráðnaði hann við hitann frá kún­ um. Hjörleifur leitaði dag eftir dag og reyndi að ná til rennandi vatns handa Friðriku að drekka, en sú leit bar ekki árangur. Nú dró að því er verða vildi. Einn dag er okkur Ingvari sagt að Friðrika sé dáin. Það kvöld neitaði ég að fara inn í baðstofu til að sofa. Það varð að taka mig og bera mig inn en ég sneri mér undan svo ég sæi ekki líkið. Mér fannst það svo skelfilegt. Litli drengurinn, sem fyrr er getið, var skírður Friðjón eftir móður sinni og föðurföður sínum. Ég held það hljóti að hafa verið komið vor þegar Hjörleifur settist á bak hesti sínum, batt drenginn við sig og hélt af stað út í Víðivelli. Sú mynd situr skýr í huga mér. Lilja Sig­ urðardóttir hafði boðið að taka Friðjón til uppeldis. Eftir að foreldar mínir komu í Gils­ bakka og ég hafði aldur til, fór faðir minn að taka mig með á bæi þar sem hann kenndi. Ég var með honum á Ábæ, Skatastöðum og Keldulandi, en er hann kenndi á Stekkjarflötum gekk Fjölskyldan á Gilsbakka sumarið 1918, Brynjólfur Eiríksson og Guðrún Guðna- dótt ir sem heldur á Guðborgu fárra vikna gamalli. Fremst stendur Guðríður en Ingv ar við hlið hennar. Aftan við er Jón Dísmund- ur 14 ára gamall. Eig.: HSk. 391, fol. MINNINGABROT GUÐRÍÐAR BRYNJÓLFSDÓTTUR FRÁ GILSBAKKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.