Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 152

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 152
SKAGFIRÐINGABÓK 152 kindur voru aðeins í ytra húsinu. Ég átti að leysa í veggseta2 beint undan dyrun­ um svo það var ekki algert myrk ur þar, en annars staðar niða­ myrkur í tóftinni. Ekki var ég laus við að vera myrkfæl­ inn. Ég fer nú að leysa, en allt í einu birtir skyndilega og sýnist mér vera gat í gegnum veggsetann og sé ég upp um allar brekkur. Ég hætti að leysa og skildi ekkert í þessu. Eftir stundarkorn hverfur þessi sýn og verður nú jafndimmt og áður. Þá greip mig ofsahræðsla. Ég þreif það sem laust var af heyinu og hentist með það fram garða en ekki mun ég hafa jafnað vel í garðanum. Stökk svo ofan úr garðan um og út og batt hurðina aftur og tók til fótanna heim á leið. Ég hafði heyrt og lesið um það að ef manni sýndist vera dyr í vegg þar sem engar dyr væru og ætlaði að fara um þær, mátti ganga að því vísu að veggurinn lukt ist um hann og kunni sá hinn sami ekki frá tíðindum að segja. (HSk. 1414, 4to: Frásögur Brynjólfs Eiríks sonar). Móðir mín var Guðrún Guðnadóttir, fædd í Villinganesi 29. mars 1881. Hún varð rúmlega 100 ára, lést 10. janúar 1982 á Kristneshæli í Eyjafirði. Foreldrar hennar voru Guðni Guðna­ son bóndi í Villinganesi og kona hans Ingiríður Eiríksdóttir. Mamma var ein ungis fárra mánaða gömul er föður hennar missti við. Set ég hér frásögn er ég heyrði er ég var barn. Svo stóð á að Guðni afi minn í Vill­ inganesi þurfti að aflífa kálf. Slíkt var nú ekki ánægjulegt verk því þá voru dýrin skorin á háls. Sagt var að hann hefði sopið á víni áður en verkið hófst. Nú vildi svo til að hnífurinn lenti í lærinu á afa og illt hljóp í sárið. Leitað var til bóndans á Tunguhálsi sem Jón­ as Jónsson hét og var faðir séra Jónasar á Hrafnagili í Eyjafirði sem skráði m.a. Íslenska þjóðhætti. Ekki veit ég hvort Jónas var hómópati en til hans var oft leitað vegna veikinda og þótti hon um oft takast að hjálpa. Ekki gat hann læknað afa svo að hann lagði af stað til Akureyrar til að leita sér lækninga. Hann kom við á Tungu hálsi en þar áttu þá heima systkini hans, Hálfdan og Kristín. Haft var eftir þeim að afi 2 Veggseti er sá hluti heys sem situr á tóftarveggnum. Gilsbakki á fjórða áratug 20. aldar. Eig.: Jón Hjörleifsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.