Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 79

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 79
Í SVEIT Á REYNISTAÐ kastaðist niður að sjó og stelpurnar urðu dauðhræddar og ein fór að grenj a. Við flugum mjög lágt yfir Drangey og tók ég eina mynd. (Annar s er ég ekki búinn að taka marg ar myndir.) Við gátum lent eftir tveggja tíma flug milli Blönduóss og Sauðárkróks. Svo var eftir að komast heim að Reynistað. Ég rétt náði í mjólkurbílinn en hann var lengi á leiðinni vegna þess að hann þurfti að stoppa við hvern bæ. Erfitt er að átta sig á því hvernig það gat tekið flugvélina tvo klukkutíma að komast á milli Blönduóss og Sauð­ árkróks. Skýringin kann að vera sú að sæta hafi þurft lagi og bíða færis til lendingar. Mér hefur þó ekki þótt meira til þessa koma en svo að á eftir lýsingunni á ferðinni norður segi ég í bréfinu: „Slifsið er ágætt. Beislið er al­ veg mátulega þungt.“ Þarna vísa ég til þess að ég eignaðist mitt eigið beisli og var það með skrautkeðju í höfuð­ ólinni; óttaðist ég greinilega að hún gerði beislið of þungt. Ég veit ekki hvernig Kristján bíl­ stjóri áttaði sig á því að það væri ég, sem var að reka hross á þjóðveginum, þegar hann ók fram hjá með Guðmund i Í. Guðmundssyni, þáverandi utan­ ríkisráðherra, og Helga Sæmundssyni rithöfundi til fundar við alþýðuflokks­ menn í Skagafirðinum. Mikið var um fundahöld á þessum vikum og mánuð­ um því að gengið var til tvennr a þing­ kosninga á árinu 1959 vegna breyt­ inga á kjördæmaskipan landsins. Var mikill hiti í mönnum, ekki síst í Skaga firði þar sem framsóknarmenn stóðu traustum fótum. Í bréfi til föður míns þá um sumarið segi ég frá samtali við framsóknar­ mann sem sagði mér að breytingin á kjördæmaskipaninni mundi leiða til þess að kommúnistar næðu undir­ tökum í pólitíkinni og landstjórninni. Þá endursagði ég einnig frásögn sem ég heyrði af framboðsfundi í Húnaveri þar sem þeir tókust á Björn Pálsson á Löngumýri og Jón Pálmason á Akri. Áður en ég skrifaði bréfið hafði ég borið þá frásögn undir Guðjón bakara á Króknum, mikinn sjálfstæðismann sem ég hitti oft. Fundurinn í Húnaveri var haldinn 14. júní 1959 og þótti fréttnæmur fyrir þá sök sérstaklega að framsóknar­ menn settu nýjan fund að loknum framboðsfundinum og röðuðu fram­ sóknarmenn sér á mælendaskrá hins nýja fundar. Töldu andstæðingarnir það til marks um að framsóknarmenn teldu sig hafa orðið undir á hinum eiginlega framboðsfundi. Framsóknar­ menn mótmæltu þessum fréttum harðlega og sökuðu „þríflokkinn“ um samantekin ráð gegn sér. Í „þríflokkn­ um“ voru Alþýðubandalag, Alþýðu­ flokkur og Sjálfstæðisflokkur sem studdu kjördæmabreytinguna. Guðmundur vinnumaður Sigurðs­ son sem áður er getið var framsóknar­ maður. Ég minnist þess ekki að þeir hafi deilt um pólitík hann og Jón, bóndi og alþingismaður. Við Mundi, eins og Guðmundur var kallaður, tók­ umst hins vegar oft á um pólitíkina þegar hann mokaði heyi á vagn minn eða stakk út úr fjárhúsunum og við strákarnir, klæddir í strigapoka ystum klæða, bárum hnausana til þerris efst á Bjarnhettinum. Eftir sumarkosningarnar 28. júní 1959 segi ég frá því í bréfi að við 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.