Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 144

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 144
SKAGFIRÐINGABÓK 144 til með skáldinu unga, sem finnur sárt til fátæktar sinnar og menntunar­ skorts, en virðist þó koma fram sem þroskað skáld. Fæstum myndi koma í hug, sem les þessar línur, að þær hefði ort 12 ára unglingur, ef það stæði þar ekki skýrum stöfum. Verðugt verk­ efni væri að skrifa upp rímur Einars og koma þeim á prent, en ekki er vitað til þess að það hafi verið gert. Um aðra rímnaflokka eða skáldskap Einars fjölyrði ég ekki frekar, fram yfir það sem áður er komið fram. Þekktasta verk Einars á ritvellinum mun þó vera Fræðimannatal frá 1540–1824, sem varðveitt er á Landsbókasafni. Á kápu­ síðu stendur: Nokkurra skálda og rit­ höfunda eður fræðimannatal af Íslandi, Samanskrifað að Starrastöðum í Skaga­ firði árið MDCCCXX [1820]. Umskrif að, aukið og lítið lagfært MDCCCXL [1840]. Fræðimannatalið, sem er mikið rit að vöxtum, er í eins konar annáls­ formi, nöfnum raðað í stafrófsröð og þau tölusett. Sagt er frá miklum fjölda skálda og fræðimanna um land allt, þjóðkunnum og minna þekktum, en öllum gerð nokkur skil. Um tilurð fræðimannatalsins segir Einar svo aft­ ast í ævisögu sinni: „Um 1820 tók ég [nú talar Einar um sig í 1. persónu] mér fyrir að tína nokkuð saman um skáld og rithöfunda, sem hér á landi hafa verið, einungis mér sjálfum til minnis og kastaði því, sem ég gat fengið um téða merkismenn upp á laus blöð, lá það svo hjá mér 12 eður 13 ár, sem ég ekkert með það gjörði, en loksins sýndi ég uppkast þetta þeim fróða sýslumanni, Jóni sál. Espó­ lín, og vildi hann ei að ég forkastaði því. Skrifaði ég það svo upp og jók nokkru, lét ég afrit þá af hendi við vel­ vildarmann minn, hreppstjóra Þor­ stein sál. Gíslason á Grund í Eyjafirði, sem sendi hana einum vin sínum í Kaupmannahöfn, hafði ég svo ei eftir nema uppkast lítt læsilegt.“ En Einar lætur ekki hér staðar numið og hann heldur áfram: „Með vetrarbyrjun 1840 tók ég mér fyrir hendur að hreinskrifa á ný þennan samtíning um skáld og ritsmiði og auka hann, að svo miklu leyti sem ég kunni, hvern ég í fyrstu hafði samandregið úr Noregskon­ unga­ og Íslendingasögum, Árbókum Íslands [eftir Espólín], ættartölum, annálum, Eftirmælum 18. aldar, Fé­ lagsritum, tíðindum, Sagnablöðum, Skírnirum, ýmsum bókum og bóka­ formálum, biskupa og annarra merkis­ manna ævisögum, prentuðum og skrif uðum, og ritsöfnum fróðra manna og enn fleiru.“ Og eins og vandaðra fræðimanna er háttur, gerir Einar grein fyrir verklagsreglum sínum við fræðistörfin og segist ekkert hafa not­ að nema eftir „trúverðugustu fræði­ menn“. Þá tilgreinir hann, „hvað eftir hverjum einum er haft eður úr hverju riti það og það er tekið.“ Hann segist hafa talið ritgjörðirnar í röð með hverj um höfundi, „því að sundur­ skipta þeim og setja þær svo niður í vissum flokkum eftir innihaldi var bæði langsamt og mér ófært margra orsaka vegna.“ Viljandi segist hann hafa sleppt nokkrum lélegum kviðl­ ingum, sem honum þóttu gjarnan mega „í eilífu gleymskunnar myrkri grafnir vera“. Vera megi, að sumum finnist hann hafa of lítið skrásett af æviágripi skálda og rithöfunda, en „þeim verð ég því að svara“, segir hann, „að ég nú á 59. æviári [1840],
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.