Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 140

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 140
SKAGFIRÐINGABÓK 140 hér fást innanlands, að undantekinni Njálu, Eglu, Grettlu og Sturlungu, Noregskonungasögur allar, Eddur báð ar, nærri því öll söguverk Espó ­ líns, Trójumannasögu og Alexanders­ sögu mikla, af söguútleggingum Gísla Konráðssonar hér um 5.700 blaðsíður í fjögra blaða broti, rímnaflokka marg a og enn fleira.“ Við ritstörfin segist hann hafa unnið á nótt um, þegar aðrir sváfu, og á helgidagakvöld­ um. Öðrum tíma var vart til að dreifa, svo ljóst er, að ekki hefur svefntími vinnumannsins alltaf verið langur, en að morgni strangur vinnudagur, þar sem engin grið voru gefin. Segist hann hafa ritað „hratt og nokk uð þétt og stundum smátt áður en bil aði til sjónar, vandaði aldrei stafagjörð, en ástundaði að rita rétt, innbatt þetta allt í spjöld og heldur sterklega.“ Kveðst Einar hafa verið minnugur um marga hluti, „en ekki ættfróður svo sem sjá má af bók þessari [ævisög­ unni] og öðru fleira, því ekkert þykist hann vita um ætt sína.“ Mun ýmsum þykja þetta einkennilega að orði kom­ ist um jafn afkastamikinn ættfræði­ ritara og Einar Bjarnason. En kannski var hann bara svona hógvær. Á efri árum á Mælifelli eignaðist Einar dóttur, sem skírð var Guðbjörg. Var hún fædd 9. janúar 1848. Móðirin var Guðbjörg Jónsdóttir, 31 árs vinnu­ kona á Hömrum, fædd 1817, hún­ vetnsk að ætt frá Eiðsstöðum í Blöndu­ dal, og lifði fram yfir 1890. Einar segir svo um dóttur sína: „Var hún snemma gjörfuleg og gáfuð og líktist mjög móður sinni, sem bæði er geð­ prúð og vel að sér gjör um flesta hlut i.“ Sá Einar fyrir uppfóstri dóttur sinnar, meðan lifði, og ánafnaði henni eftir sinn dag 200 dali og nokkrar bækur að auki. Guðbjörg Einarsdóttir lést 12. mars 1857, aðeins 9 ára að aldri. Mælifellsárin hafa óefað verið Einari frjór tími í fræðistörfunum. Þar naut hann tvímælalaust áhuga og uppörv­ unar sr. Jóns Konráðssonar, húsbónda síns. Sr. Jón Konráðsson var öndvegis­ klerkur í Skagafirði á sinni tíð. Hon­ um er svo lýst, að hann væri gáfu­ maður og hvers manns hugljúfi, starfsmaður og búmaður og legði allmikla stund á fræðistörf.“5 Sr. Jón ritaði margt og eru ýmis handrit hans varðveitt á Landsbókasafni, m.a. ævi­ saga Hálfdanar rektors Einarssonar á Hólum. Hann lagði mikla rækt við kennslu ungmenna og er titlaður „júbil kennari“ á legsteini sem reistur var á leiði hans fram af kirkjudyrum á Mælifelli, en það er kennari, sem kenn t hefur í hálfa öld. Mikið lán hef­ ur það verið, að leiðir þessara tveggja fræðimanna skyldu liggja saman. Það má lesa út úr ævisögu Einars, því áhuga mál þeirra féllu mjög í sama farveg, og vafalaust hafa þeir veitt hvor öðrum aðstoð við fræðistörfin. Á Mælifelli voru húsakynni á þessum tíma betri en víða annars staðar í sveit­ inni og bókakostur góður á þess tíma mælikvarða, m.a. flestar Íslendinga­ sögurnar, sem prentaðar höfðu verið. Á heimilinu ríkti andrúmsloft mennta og menningar, sem verið hefur fræði­ manninum, Einari Bjarnasyni, kær­ komin uppörvun. Sr. Jón getur Einars á einum stað í sóknarlýsingu sinni fyr­ ir Mælifells­ og Reykjasóknir, er hann ritaði 1839 að beiðni Kaupmanna­ hafnardeildar Hins íslenzka bók­ menntafélags og segir þar, að „ífellu í Gull þórissögu hér um á einu arki hef­
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.