Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 153

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 153
153 hefði beðið svo heitt fyrir konu sinni og börnum að þau hefð u aldrei heyrt svo heitar bænir, ekki einu sinni hjá presti í stólnum. Börnin voru sex á lífi, það elsta fjórtán ára en það yngsta á fyrsta ári, svo að áhyggjulaus hefir afi ekki yfirgefið heimili sitt. Ekki átti hann aftur kvæmt í Villinganes. Hann dó á Ak ur eyri. Sagan segir að bréf hafi borist í Villinganes og skyldi það sent í Goð dali til prestsins. Mér dettur í hug að presturinn hafi átt að tilkynna ömmu lát afa. Nú fer einhver með bréf ið og sér hann mann á bleikum hesti fara á undan sér alla leið í Goð­ dali en hverfa síðan. Móðir mín ólst upp í Villinganesi hjá móður sinni og stjúpa til átta ára aldurs en eftir það hjá Aldísi Guðna­ dóttur systur sinni á Gilsbakka. Hún var rólynd og minnist ég þess ekki að hafa séð hana skipta skapi en hún gat verið föst fyrir ef henni fannst eiga að ganga á sinn rétt. Hún vildi auka jafn­ rétti, fannst hlutur kvenna oft fyrir borð borinn og gladdist mjög, 99 ára gömul, þegar Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Henn ar sterk i stafur í lífinu tel ég að hafi verið hin einlæga guðstrú. „Treystum Guði og tökum því sem að höndum ber“, heyrði ég hana segja á erfiðri stundu. Þetta reyndi hún að innræta okkur börnunum. Hún hafði ríka tilhneig­ ingu til að standa með þeim sem lítils máttu sín og víkja einhverju að slík­ um ef hún hafði möguleika á. Hún var mjög óttalaus. Það eina sem ég man eftir að hún óttaðist voru mýs. Ég man enn hljóðið sem hún rak upp eitt sinn er hún opnaði búrkistuna sem hún geymdi í mjölvöru og fleira en ein­ hvern veginn hafði mús komist í hana. Vegna þessarar músahræðslu láðist henni að þakka fyrir sig þegar heim­ iliskötturinn lagði mús á koddann hjá henni eitt sinn er hún lá á sæng. Í aug­ um kisu hefur þetta verið höfðingleg gjöf. En laun heimsins eru vanþakk­ læti stendur einhvers staðar. Milli bæjanna Gilsbakka og Bústaða er hrikalegt gil Jökulsár eystri. Ef fólk ið á þessum bæjum vildi hafa sam­ band, var breitt á, eins og það var kall­ að. Þá var lagt hvítt klæði á þak eða bæjarvegg til merkis um að fólkið vildi talast við. Síðan var gengið niður á gilbarminn, hvor sínum megin, og kallast á. Þegar ég var 12 ára fór ég í Bústaði til að vinna fyrir mér. Ef ég fékk frí að vetri til mátti ég skreppa heim í Gils­ Guðríður Brynjólfsdóttir 15 ára. Ljósm.: Pétur Hannesson. MINNINGABROT GUÐRÍÐAR BRYNJÓLFSDÓTTUR FRÁ GILSBAKKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.