Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 22.01.2016, Page 36

Fréttatíminn - 22.01.2016, Page 36
Starfsmenn kaþólsku kirkjunnar á Íslandi beittu sömu aðferðum við að hylma yfir kynferðisbrot presta og þeir sem til umfjöll- unar eru í Óskarstilnefndu kvikmyndinni Spotlight. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is Spotlight byggir á sönnum atburð- um og aðdraganda þess að rann- sóknarteymið Spotlight á dag- blaðinu The Boston Globe afhjúpaði umfangsmikil kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar í Boston. Rit- stjórnin hlaut Pulitzer verðlaunin fyrir vel unnin störf í almanna- þágu árið 2003 en kvikmyndin er tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta kvikmynd ársins 2015. Hún varpar ljósi á hvernig upp komst um afbrot prestanna og hylming- ar starfsmanna kirkjunnar. Mynd- in verður frumsýnd á Íslandi 29. janúar en þau Rachel McAdams og MarkRuffalo eru bæði eru tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Thomas McCarthy er tilnefndur fyr- ir leikstjórn og handrit ársins. Kvikmyndin sýnir sjónarhorn blaðamannanna en þeir fullyrtu í umfjöllun sinni að 6% kaþólskra presta í Boston væru kynferðis- brotamenn. Það reyndist blaða- mönnunum þrautinni þyngri að fletta ofan af málinu þar sem æðstu menn kirkjunnar földu slóðina, sátu á sönnunargögnum og beittu marg- víslegum brögðum til að hylma yfir glæpina. Kirkjunnar menn vissu vel af háttsemi prestanna og í stað þess að víkja þeim frá störfum eða leita til lögreglu, var „tekið á málum“ innan kirkjunnar. Sem virðist einmitt hafa verið lenska innan kaþólsku kirkj- unnar á Íslandi. Prestarnir í Boston, sem höfðu orðið uppvísir að kyn- ferðisbrotum gegn börnum, voru sendir í veikindaleyfi eða færðir til í starfi. Eitt af því sem gerði blaða- mönnunum erfitt fyrir var að prest- arnir stöldruðu stutt við á hverjum stað. Þeir bjuggu ávallt í húsnæði á vegum kirkjunnar og þegar sög- urnar fóru á stjá voru þeir færðir til og þeim fundið starf á nýjum stað. Þannig komst kirkjan hjá óþægilegu umtali. Spotlight-teymið vann í marga mánuði við að afhjúpa glæpina og sagði í fyrstu umfjölluninni um málið frá brotum hátt í 80 presta. Ekki gengust kirkjunnar menn þó við vitneskju um málið þrátt fyrir að blaðamennirnir hefðu undir höndum gögn sem sönnuðu hið gagnstæða. Viðbrögð lesenda létu ekki á sér standa. Um leið og umfjöllunin birt- ist í blaðinu rigndi símtölum inn á ritstjórnina og fjöldi þeirra sem sögðust hafa orðið fyrir brotum margfaldaðist. Alls voru 249 prest- ar sakaðir um brot gegn meira en þúsund einstaklingum. Kynferðisbrot Líkindi með Landakotsmáli og Spotlight Sömu hylmingar kaþólsku kirkjunnar á Íslandi og í Boston Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S 2. tölublað 1. árgangur Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S 17.-19. júní 2011 24. tölublað 2. árgangur 24 Trúir á bæn og fyrirgefninguna Viðtal Íris Norðfjörð 34Bækur 54 Nanna Árna Skrifar bók um upp- vakninga 2 ana lily Berst fyrir brott- numdum syni  úttekt kynferðisle gt ofbeldi innan kaþó lsku kirkjunnar Séra George, sem var skólastjóri landakots- skóla og staðgengill kaþólska biskupsins, er sakaður um grófa kynferðislega mis- notkun á ungum dreng. Þýsk kennslukona við skólann er einnig sökuð um að hafa misnotað drenginn. Börnin sem hafa verið klippt út úr myndinni tengjast ekki efni fréttarinnar. kajsa fær  „Íslenski útgefandinn heitir því á kápu að sagan sé meinfyndin. Það er hún ekki.“ rós kristjáns 46tÍska Rómantísk hippatíska Lj ós m yn d/ Lj ós m yn da sa fn R ey kj av ík ur Síður 16-20 FAST Verð Gleraugnaverslunin þín PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 11 58 9 SÓLGLER með styrkleika fylgja kaupum á gleraugum í júní MJÓDDINNI Álfabakka 14 Opið: virka daga 9–18 FIRÐI Fjarðargötu 13–15 Opið: virka daga 10–18 og laugardaga 11–15 AKUREYRI Hafnarstræti 95 Opið: virka daga 9–17.30 SELFOSS Austurvegi 4 Opið: virka daga 10–18 Kynferðisleg misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar á Íslandi Tveir menn stíga fram og lýsa ky nferðislegu ofbeldi sem var látið viðgangast innan kaþólsku kirkju nnar í Reykjavík. Þeir vilja rannsókn og svör frá ka þólska biskupnum á Íslandi sem h efur þagað þunnu hljóði þrátt fyr ir vitneskju um málið. Nýtt fagráð um kynferðisb rot á vegum innanríkisráðuneytis ins er með málin til meðferðar. Séra G orge var skólastjóri Landakotsskóla og staðgengill kaþólska biskupsins á Íslandi. Hann var sakaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn börnum í áratugi. Forsíða Fréttatímans frá 17. júní 2011. MICHAEL KORS ÚTSALA SKÓR -30% KRINGLUNNI KRINGLUNNI | SKEIFUNNI | SPÖNGINNI | SMÁRALIND ÚTSALA ALLT AÐ AFSLÁTTUR byko.is GROHE Aquatunes Bluetooth hátalari. Hlustaðu á tónlist í sturtunni eða baðinu. Vatnsheldur hátalari með hleðslustöð. 36 | fréttatíminn | Helgin 22. janúar–24. janúar 2016

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.