Fréttatíminn - 22.01.2016, Síða 37
– G Ó Ð U R Á B R A U Ð –
Í S L E N S K U R
GÓÐOSTUR
ÍS
LE
N
SK
A/
SI
A.
IS
/M
SA
7
33
03
0
3/
15
Sama þöggun og á Íslandi
Aðferðirnar til að hylma yfir brotin
voru á margan hátt þær sömu og
starfsmenn kaþólsku kirkjunnar
á Íslandi beittu til að þagga niður
margra ára kynferðislega misnotk-
un. Meðal annars með því að þykj-
ast ekki hafa vitað af brotunum.
Eins og fyrst var sagt frá í Frétta-
tímanum árið 2011 beittu æðstu
menn Landakotsskóla og kaþólsku
kirkjunnar á Íslandi börn grófu
kynferðislegu ofbeldi svo árum
skipti. Biskup kaþólsku kirkjunnar
þagði þunnu hljóði þrátt fyrir vitn-
eskju um málið og neitaði alfarið
að hafa fengið ábendingar um slíkt.
Tveir menn lýstu reynslu sinni í
Fréttatímanum þann 17. júní 2011
og rufu þögnina um leyndarmálið
sem svo margir vissu. Að starfs-
menn kirkjunnar og Landakots-
skóla hefðu misnotað börn. Brotin
sem mennirnir lýstu áttu að hafa
gerst áratugum áður. Ekki fékkst
nokkur maður innan kaþólsku
kirkjunnar til að svara spurningum
Fréttatímans um ásakanirnar. Eftir
að blaðið kom út stigu fleiri fórnar-
lömb fram og greindu frá ofbeldi
sem viðgekkst í Landakotsskóla,
í sumarbúðum skólans og innan
kaþólsku kirkjunnar. Sérstök rann-
sóknarnefnd var stofnuð til að fara
ofan í saumana á ásökunum og nið-
urstöður hennar staðfestu að fótur
var fyrir ásökununum.
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
2. tölublað 1. árgangur
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
17.-19. júní 2011
24. tölublað 2. árgangur
24
Trúir á bæn og
fyrirgefninguna
Viðtal
Íris
Norðfjörð
34Bækur
54
Nanna
Árna
Skrifar bók
um upp-
vakninga 2
ana lily
Berst fyrir
brott-
numdum
syni
úttekt kynferðisle
gt ofbeldi innan kaþó
lsku kirkjunnar
Séra George, sem var
skólastjóri landakots-
skóla og staðgengill
kaþólska biskupsins,
er sakaður um grófa
kynferðislega mis-
notkun á ungum dreng.
Þýsk kennslukona við
skólann er einnig sökuð
um að hafa misnotað
drenginn. Börnin sem
hafa verið klippt út úr
myndinni tengjast ekki
efni fréttarinnar.
kajsa fær
„Íslenski
útgefandinn
heitir því
á kápu að
sagan sé
meinfyndin.
Það er
hún ekki.“
rós
kristjáns
46tÍska
Rómantísk
hippatíska
Lj
ós
m
yn
d/
Lj
ós
m
yn
da
sa
fn
R
ey
kj
av
ík
ur
Síður 16-20
FAST Verð
Gleraugnaverslunin þín
PI
PA
R
\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
11
58
9
SÓLGLER með styrkleika
fylgja kaupum á gleraugum í júní
MJÓDDINNI
Álfabakka 14
Opið: virka daga 9–18
FIRÐI
Fjarðargötu 13–15
Opið: virka daga 10–18
og laugardaga 11–15
AKUREYRI
Hafnarstræti 95
Opið: virka daga 9–17.30
SELFOSS
Austurvegi 4
Opið: virka daga 10–18
Kynferðisleg misnotkun innan
kaþólsku kirkjunnar á Íslandi
Tveir menn stíga fram og lýsa ky
nferðislegu ofbeldi sem var látið
viðgangast innan kaþólsku kirkju
nnar í Reykjavík.
Þeir vilja rannsókn og svör frá ka
þólska biskupnum á Íslandi sem h
efur þagað þunnu hljóði þrátt fyr
ir vitneskju um
málið. Nýtt fagráð um kynferðisb
rot á vegum innanríkisráðuneytis
ins er með málin til meðferðar.
Mennirnir tveir sem fyrst lýstu
kynferðislegu ofbeldi starfs-
manna kaþólsku kirkjunnar,
sögðu kirkjuna vel upplýsta um
brotin.
Árið 1996 fékk annar mannanna
prest til að lýsa misnotkuninni,
sem hann varð fyrir, fyrir bisk-
upi. Engin viðbrögð komu frá
biskupi.
Árið 1997 fór annar mannanna á
fund nokkurra starfandi presta
í Landakoti og greindi frá mis-
notkuninni. Einn prestanna
sagði manninn einungis á hött-
unum eftir peningum og þannig
lauk fundinum.
Í maí 2010 sendi maðurinn Pétri
Bürcher, þáverandi biskupi, bréf
og greindi frá reynslu sinni.
Svo a hylmdi
kaþólska kirkjan
á Íslandi yfir kyn-
ferðisbrot:
Iðunn Angela Andrésdóttir, fyrr-
um nemandi í Landakotsskóla,
greindi frá því í Fréttatímanum
2011 að kaþólska kirkjan hefði
hunsað fjölmargar ábendingar
um kynferðislega misnotkun
sem séra Georges, skólastjóri
Landakotsskóla, beitti hana.
Árið 1963 fór faðir Iðunnar á
fund með Hinriki Frehen þá-
verandi biskupi og sagði að séra
George hefði misnotað Iðunni.
Engin eftirmál urðu af fundin-
um.
Um miðjan níunda áratuginn
sagði Iðunn kaþólskri nunnu frá
misnotkuninni en nunnan kom
til hennar á vegum kvenfélags
kaþólsku kirkjunnar. Hún sagði
að Iðunn yrði að læra að fyrir-
gefa séra George.
Árið 1990 greindi þáverandi
eiginmaður Iðunnar kaþólska
prestinum séra Patrick Breen
frá misnotkun séra Georges.
Daginn eftir greindi Iðunn sjálf
séra Patrick og öðrum presti frá
misnotkuninni. Viðbrögð prest-
anna voru að Iðunn þyrfti að fyr-
irgefa séra George. Séra Patrick
er enn starfandi við kaþólsku
kirkjuna.
Kvikmyndin Spotlight
hlaut sex tilnefningar til
Óskarsverðlauna.
Iðunn Angela Andrés-
dóttir sagði prestum
kaþólsku kirkjunnar
frá ofbeldi séra
George, skólastjóra
Landakotsskóla. Við-
brögð prestanna voru
að Iðunn þyrfti að
fyrirgefa séra George.
Faðir hennar krafðist
þess að biskupinn
sendi séra George
aftur til Hollands
en við því var ekki
brugðist.
|37fréttatíminn | Helgin 22. janúar–24. janúar 2016