Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 22.01.2016, Page 44

Fréttatíminn - 22.01.2016, Page 44
Unnið í samstarfi við Balsam Helga Lind Björgvinsdóttir er lærður pilates kennari og einkaþjálfari og rekur líkamsræktarfyrirtækið Balance sem er starfrækt í Sport- húsinu í Kópavogi þar sem hún kennir meðal annars Power Pilates og aðhaldsnámskeiðið Betra form. „Ég hef lifað og hrærst í íþróttum alla ævi og vissi alltaf að líkamsrækt væri mín hilla.“ Hjálpar fólki að breyta um lífsstíl Helga Lind hefur rekið Balance í sex ár og hefur þar að auki kennt lík- amsrækt til fjölda ára. Sem mennt- aður pilates kennari og einkaþjálfari leggur hún áherslu á að fólk breyti hægt og rólega um lífsstíl svo breyt- ingarnar séu varanlegar. „Það er best að taka hlutina skref fyrir skref til að ná varanlegum árangri, í stað þess að leita að skyndilausnum,“ að mati Helgu Lindar. Alltaf að kljást við sykurpúkann „Þrátt fyrir að borða nóg af nær- ingarríkum mat þá hef ég alltaf verið að kljást við naslþörf og áður en ég veit af er ég komin hálf inn í skáp að leita að einhverju að snarla án þess að vera svöng eða þurfa mat. Ég hef verið að kljást við sykurpúkann í mörg ár,“ segir Helga Lind. Náð fullkominni stjórn á matar- venjum Helga Lind ákvað að prófa Caralluma því það er náttúruleg lausn. „Ég var svo uppveðruð af árangrinum að ég fékk vinkonur mínar allar til að prófa líka. Naslþörfin hvarf algjörlega og ég náði betri stjórn á matarskömmt- unum þar sem ég varð saddari fyrr og lengur,“ segir Helga Lind sem þakkar Caralluma fyrir að nú eigi hún afslappaðra samband við mat. „Þetta er kjörin leið til að ná stjórn á öllum matarvenjum og kveða niður sykurpúkann.“ Balsam kynnir Caralluma Fimbriata frá Nat- ural Health Labs. Caralluma kemur jafnvægi á hið vel þekkta svengdar hormón „Ghrelin“ sem er oft í of miklu magni í líkamanum og kallar á ofát, sætuþörf og löngun í óhollustu. Náttúrulegt þyngdartap með CARCIANA CAMBOGIA: Fæðu- bótarefnið er unnið úr ávextinum CARCIANA CAMBOGA sem vex í Suðaustur-Asíu, þar sem hann hefur verið notaður í mörg hundruð ár sem almenn fæða og sem lækningalyf. CARCIANA CAM- BOGIA inniheldur virka efnið HCA eða hýdróxýsýru sem rannsóknir hafa leitt í ljós að dregur úr matar- lyst, stöðvar fitumyndun, vekur upp seddutilfnningu og jafnar blóð- sykur. CARCIANA CAMBOGIA eykur jafnframt serótónín en aukin seró- tónínvirkni í heilanum dregur úr matarlyst, bætir andlega líðan, og vinnur gegn streitu. Helga Lind einkaþjálfari mælir eindregið með Caralluma fyrir þá sem vilja ná stjórn á matarvenjum og slá á naslþörfina. LGG+ gegn kvefi Rannsóknir hafa sýnt fram á áhrif LGG+ gegn kvefi hjá börnum. Unnið í samstarfi við MS Kvef er líklega algengasti kvilli sem hrjáir jarðarbúa, en reikna má með að þegar 75 ára aldri er náð hafi maður um það bil 200 sinnum fengið kvef á ævinni. Tíðni kvefs lækkar þó með aldrinum og börn fá mun oftar kvef en fólk á efri árum. Rannsóknir á tengslum kvefs og LGG gerilsins virðast benda til verndandi áhrifa gerilsins umfram lyfleysuáhrif og þá sérstaklega hjá börnum. „Í tveimur klínískum rann- sóknum Hojsak og félaga frá 2010 koma fram ótrúleg áhrif LGG á tíðni kvefs í börnum,“ segir Björn S. Gunnarsson, vöruþróunar- stjóri MS. Þrisvar sinnum minni líkur voru á að fá kvef hjá hópnum er fékk LGG+ bætir meltinguna og kemur jafnvægi á hana, styrkir ónæmis- kerfi, hefur fjölþætta varnarverk- un og veitir mikið mótstöðuafl gegn kvefi og flensu auk þess sem drykkurinn stuðlar að almennri vellíðan. LGG heldur en í samanburðarhópn- um sem fékk lyfleysu. Einkennin vörðu skemur í tilraunahópunum sem þýddi að börnin voru styttri tíma frá vegna veikindanna heldur en þau í samanburðarhópunum. „Ekki er að fullu ljóst hvernig LGG gerillinn og aðrir heilsugerlar fara að því að lækka tíðni kvefs, en talið er að þeir hafi áhrif á ónæmis- virkni meltingarvegarins. LGG gerillinn á auð- velt með að festast við slímhúð þarma- veggjarins og virðist sú binding gegna lykilhlutverki í ónæmis- hvetjandi áhrifum LGG gerilsins,“ segir Björn. Það er því ljóst að hinu hvimleiða kvefi er hægt að halda vel í skefjum með neyslu á LGG. „Endurteknar niðurstöður ólíkra rann- sókna sýna að þrisvar sinnum minni líkur eru á að börn sem neyta LGG reglulega fái kvef og þá eru ótalin önnur jákvæð áhrif LGG á meltingar- veginn auk annarra heilsusamlegra áhrifa.“ Almenn vellíðan og bætt heilsa „Heilsa okkar á stöðugt undir högg að sækja vegna alls kyns áreitis og því er gott að vita að með litlum styrkjandi dagskammti af LGG+ styrkjum við mótstöðuafl líkamans og örvum vöxt heilnæmra gerla í meltingarveginum,“ segir Björn. Til að viðhalda fullum áhrifum LGG+ er mikilvægt að neyta þess daglega og ein lítil flaska er nóg fyrir fulla virkni. Kaktusinn sem dregur úr ofáti CARCIANA CAMBOGIA er vinsælasta fæðu- bótarefnið við þyngdarstjórnun 1 Vertu með sætis-belti og hjálm Byrjum á byrjuninni. Ekkert janúarheilsu- átak getur bjargað heilsunni ef þú lendir í árekstri, í bíl sem á hjóli. 2 Bursta tennur og nota tannþráð Karíus og Baktus eru ekki bara barnasögur. 3 Eigðu viniRannsóknir sýna að fólk sem á sterk sam- bönd við vini og fjölskyldu lifir lengur og fær síður elliglöp. 4 Hreyfðu þigHeilbrigðisráð Banda- ríkjanna mælir með tveimur og hálfum tíma af góðri hreyfingu á viku til að halda heilsu. Hreyfing lengir lífið, eða af hverju haldiði að maður sjái svona marga eldri borgara í sundi? 5 Borðaðu réttNæring hefur bein áhrif á líkam- ann og með réttu mataræði geturðu komið í veg fyrir hjartasjúkdóma og sykursýki. Það er líka gott að halda neyslu áfengis við eitt glas á dag. 6 Sofðu nógÞetta eru ekkert nema góðar fréttir. Þú ÞARFT eiginlega að sofa út um helgina. Fyrir heilsuna. 7 Notaðu sólarvörnHvað meinarðu, er engin sól á Íslandi? Vetrarsólin getur brennt, valdið krabbameini og veldur hraðari öldrun. 8 Ekki reykjaByrjaðu bara að „veipa“ í staðinn, það er komið í tísku. Það er hvort eð er hætt að vera töff að reykja og það er allt of kalt til að nenna að fara alltaf út til þess. 9 Farðu reglulega til læknis Það getur skipt sköpum fyrir heilsuna að fá kvilla greinda sem fyrst, ekki taka neina sénsa. 10 Ekki stressa þigJá, þetta er listi með ráðum sem minna þig á hvað lífið er stutt, og já, við vorum að nefna hversu margt maður þarf að gera til að lengja það, en hey! Ekki stressa þig á því. Stress er slæmt fyrir heilsuna. 10 leiðir til að halda heilsunni 44 | fréttatíminn | HELGIN 22. JANúAR–24. JANúAR 2016 auglýsingadeild fréttatímans S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.isKynningar | Heilsa

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.