Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 68
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið ... ...fær hin átján ára gamla Jóna María Gerðudóttir fyrir að deila erfiðri lífsreynslu sinni og vekja um leið athygli á aðstæðum ungra fíkla. Tónlistarkonan Björk Guðmunds- dóttir hélt veglegt kveðjupartí á Kaffi Vest á þriðjudags- kvöldið þar sem vinir og samstarfsmenn hennar skáluðu og dönsuðu. Meðal gesta var Arca sem vann með henni að plötunni Vulnicura. Mikið stuð var í partíinu, svo mikið að nágrannar kaffihússins sáu sig tilneydda að kvarta undan hávaðanum við Gísla Martein Baldursson, einn eigenda þess, sem brást skjótt við og lét skrúfa niður í tónlistinni... Ríkisútvarpið undir- býr af kappi undan- keppni Eurovision en þrjátíu ár eru nú síðan Ísland tók fyrst þátt. Meðal þeirra sem vinna að keppninni í ár eru Kári Sturluson, tónleikahald- ari og einn umboðsmanna Sigur Rósar, sem sér um skipulagningu á tónleikastaðnum sjálfum, og Rúnar Freyr Gíslason leikari sem titlaður er verkefnastjóri... Ein þeirra sem syng- ur í undankeppni Eurovision er Elísabet Ormslev sem sló í gegn í The Voice á Skjá einum. Þó þetta sé í fyrsta sinn sem Elísa- bet tekur þátt er hún vel kunnug keppninni, dóttir sjálfrar Helgu Möller og hefur sjálf séð um förðun í keppninni auk þess sem hún söng bakraddir fyrir Herbert Guðmundsson árið 2012... Á meðal þeirra sem gera óspart grín að foreldrum sínum er Steiney Skúla- dóttir leikkona. Móðir hennar, Hall- dóra Geirharðsdóttir, og besta vinkona, Blær, kyssast í sýningunni Mávurinn og tístir Steiney um málið. Steiney Skúladóttir | @steiney_skula „Mamma mín og besta vinkona í sleik er eitthvað sem ég hélt ég myndi ekki upplifa #mávurinn #borgarleikhúsið #scarred4life“ Aðspurð segist Halldóra ekki hafa séð færsluna áður en hafi góðan húmor fyrir. „Ég er ekki á Twitter en þetta er mjög fyndið. Ég held að Blær ætti heldur að hugsa sinn gang en hún fer einnig í sleik við pabba vinkonu sinnar í annarri sýningu.“... jaha.is Eigðu betri dag með okkur kubbur.indd 1 21.1.2016 14:56:51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.