Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 74

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 74
6 | fréttatíminn | Helgin 22. janúar-24. janúar 2016 Vetrarfjör Gunni Nelson, Kári Jónsson og Gummi Skúla voru ánægðir með frábæra ferð í Bláfjöll. Ógleymanlegar snjósleðaferðir á hálendi Íslands Sími: 580 9900 ice@mountaineers.is www.mountaineers.is Ævintýri á Langjökli Guðmundur Skúlason keypti sér fyrsta vélsleðann þegar hann var tólf ára og veit ekkert betra en frelsistilfinninguna að bruna á sleðanum uppi á fjöllum. Adrenalínkikk uppi á fjöllum guðmundur Skúlason er 28 ára og hefur verið við- loðandi vélsleða nær allt sitt líf. „Ég er fæddur og alinn upp í kringum þetta. Pabbi var á fullu á vélsleðum og fjölskyldan hefur verið með rekstur í kringum vélsleða síðan 2001. Ég keypti fyrsta sleðann minn þegar ég var tólf ára.“ guðmundur fór með félögum sínum, Kára jónssyni og gunna nelson, í Bláfjöll um síðustu helgi og leyfði ljósmyndara Fréttatímans að slást í hópinn. „Ég reyni að fara alltaf þegar það er veður og færi til. Tímabilið byrjar í desember og maður er að sleðast alveg fram í lok júlí. Yfirleitt er skemmtilegasti tíminn apríl, maí og júní. Þá er hlýtt og gott veður,“ segir gummi sem segir að auðveldlega sé hægt að kaupa sér sleða fyrir 5-600 þúsund krónur til að koma sér af stað. nýr sleði kosti þó rúmar þrjár milljónir. Hann segir svo nauðsynlegt að eiga góðan hjálm og brynju og sjálfur spari hann ekki við sig í öruggisbúnaði. „lífið manns er dýr- mætara en það sem maður eyðir í öryggisbúnað.“ gummi fer víða til að stunda sportið; Bláfjöll, Skjaldbreið, Botn- súlur, Skálafell, Hengilinn og land- mannalaugar svo eitthvað sé nefnt – auk þess sem hann fer norður í land. „Svo hef ég svolítið verið í Svíþjóð. einn veturinn var ég líka að vinna sem prufuökumaður hjá Polaris- verksmiðjunum. Þá keyrði ég 200- 600 kílómetra á dag á vélsleða.“ Hvað er svona skemmtilegt við þetta sport? „Það er bara frelsið og útivistin. líka adrenalínið. Það gefur mér meira adrenalínkikk að klifra upp brekkur heldur en að fara hratt, þessi sleði drífur ótrúlega mikið.“ Ljósmynd | Rut Sigurðardóttir  Meira á frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.