Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.2016, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.02.2016, Qupperneq 5
LÆKNAblaðið 2016/102 65 laeknabladid.is 92 Stöndum ágætlega vel að vígi Segir Kristín Jónsdóttir kennslustjóri kvensjúkdóma- og fæðingarlækninga Hávar Sigurjónsson „Fyrir tveimur árum tóku fulltrúar frá evrópsku kvensjúkdómalæknasamtökunum oút sér- námið og veittu því viðurkenningu. Þetta er eina sérnámið hér á landi sem hefur þessa evrópsku viðurkenningu.“ U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 100 Flókið samspil sálrænna og líkam- legra einkenna Segir Magnús Haraldsson geðlæknir um líkamleg einkenni af óljósum toga Hávar Sigurjónsson „Þetta eru mjög algeng vanda- mál og margar rannsóknir hafa sýnt að meira en þriðjungur fólks sem leitar til heilsugæslu er með einkenni sem ekki er hægt að finna einhlíta skýringu á,“ segir Magnús. 94 Mælir afkastagetu lungna, hjarta og vöðva dr. Jonathan Fuld frá Cambridge á Læknadögum Hávar Sigurjónsson Prófið nýtist þegar meta á hvort sjúklingur er hæfur til að gangast undir skurðaðgerð eða meiriháttar inngrip af öðru tagi. 91 Læknafélag Íslands leggst gegn sölu áfengis í matvöru- verslunum Þorbjörn Jónsson Skilaboð aðalfundar LÍ 2015 voru einföld og ótvíræð: auk- ið aðgengi að áfengi er ekki það sem íslenskt samfélag þarfnast. Þetta er álit lækna- samtakanna. 96 Að velja sér lífsstíl Steinþór Runólfsson hefur sett sér það markmið að verða héraðslæknir Hávar Sigurjónsson Héraðslækningar eða rural medicine er sérgrein innan lækn- isfræðinnar sem þjóðir eins og Ástralía, Nýja-Sjáland og Kanada hafa þróað á undanförnum árum. 102 Tryggvi Ásmundsson Héraðs- læknir í einn dag Á útmánuðum 1973 var Ólafur Ólafsson nýorðinn landlæknir og læknaskortur á Vestfjörðum. Hann vildi bæta úr þessu með því að skjótast þangað sjálfur dag og dag og taka með sér unga lækna. 103 Minningarorð um Guðmund Klemenzson Tómas Guðbjartsson og Kári Hreinsson 106 Frá formanni Æðaskurðlækna- félags Íslands Guðmundur Daníelsson Með nýrri reglugerð um sér- fræðileyfi lækna hér á landi er nú hægt að fá sérfræði- viðurkenningu í æðaskurð- lækningum í dag. S É R G R E I N Ö L D U N G A R 98 Svipmyndir af Læknadögum

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.