Morgunblaðið - 15.12.2016, Side 29

Morgunblaðið - 15.12.2016, Side 29
Sjáumst á Jólatorginu VERUM, VERSLUM OG NJÓTUM ÞAR SEMMIÐBORGARHJARTAÐ SLÆR OPIÐ TIL KL. 22 Á JÓLATORGINU OG Í VERSLUNUM TIL JÓLA Fáðu hátíðarskapið beint í æð á Jólatorginu á Hljómalindarreitnum og gerðu jólainnkaupin í skemmtilegu umhverfi. Borgarstjóri opnar Jólatorgið formlega kl. 15 í dag. Hljómsveit, kór, uppistandarar og jólasveinar sjá um stuðið. Sjáumst í jólaskapi í Miðborginni okkar. MIDBORGIN.IS FACEBOOK.IS/MIDBORGIN NÆG BÍLASTÆÐI OGMUNIÐ BÍLASTÆÐAHÚSIN Hrellir felur sig reglulega í einhverri af verslunum miðborgarinnar. Láttu vita ef þú rekst á hann. Þú gætir unnið Gjafakort Miðborgarinnar okkar. Við minnum á nýtt Gjafakort Miðborgarinnar okkar, sem þú færð í öllum bókaverslunum miðborgarinnar. Taktu þátt í skemmtilegum ratleik. Svarseðlar í Listasafni Reykjavíkur, upplýsingamiðstöð ferðamanna í Aðalstræti og Ráðhúsi Reykjavíkur. Reimaðu á þig skautana og sýndu þig og sjáðu aðra á skautasvelli Nova á Ingólfstorgi. Opið frá 12–22, alla daga til og með 1. janúar. LEITIN AÐ JÓLAVÆTTUNUM INGÓLFSSVELL NOVA FINNUR ÞÚ AÐVENTUAPANN? GJAFAKORT MIÐBORGARINNAR BergstaðirKolaport Ráðhúsið StjörnuportTraðarkotVesturgataVitatorg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.