Morgunblaðið - 15.12.2016, Page 78

Morgunblaðið - 15.12.2016, Page 78
Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. 0-0 Rc6 6. He1 Rf6 7. c3 e6 8. d4 cxd4 9. cxd4 d5 10. e5 Re4 11. a3 Be7 12. Rbd2 Rxd2 13. Bxd2 0-0 14. Hc1 Hac8 15. Hc3 Rd8 16. Hce3 Db5 17. Bc3 Hc7 18. h4 f5 19. exf6 gxf6 20. Rh2 Bd6 21. Rg4 Dd7 22. Df3 Kh8 23. Ba5 b6 24. Bd2 Df7 25. Hc3 Hxc3 26. Bxc3 Dg6 27. Bb4 Bxb4 28. axb4 Rc6 29. Df4 h5 30. Hxe6 Rxd4 31. Dxd4 Dxg4 32. Dxd5 Dxh4 33. g3 Dg5 34. Dd7 h4 35. He4 hxg3 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Runavík í Færeyjum. Stigahæsti skákmaður Fær- eyinga, Helgi Dam Ziska (2.551), hafði hvítt gegn Þresti Þórhallssyni (2.417). 36. Dh3+! Kg7 37. Hg4 gxf2+ 38. Kxf2 Hf7 39. Dh5! Kf8 40. Hxg5 fxg5+ 41. Kg3 Hc7 42. Kf3 Ke7 43. Dxg5+ Kd6 44. b5 og hvítur vann skömmu síðar. Íslandsmótið í hraðskák fer fram nk. laugardag, sjá nánar á skak.is. Hvítur á leik. 78 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2016 3 8 1 7 5 2 6 9 4 6 7 5 9 8 4 1 2 3 9 2 4 3 6 1 7 5 8 2 4 9 5 7 8 3 6 1 7 1 3 6 2 9 8 4 5 5 6 8 1 4 3 9 7 2 8 9 6 2 1 5 4 3 7 4 5 7 8 3 6 2 1 9 1 3 2 4 9 7 5 8 6 3 8 6 4 1 7 5 2 9 4 1 9 2 6 5 7 8 3 5 7 2 9 8 3 4 6 1 6 9 4 7 3 1 2 5 8 8 2 3 5 9 6 1 7 4 7 5 1 8 4 2 3 9 6 9 4 5 1 7 8 6 3 2 1 6 7 3 2 9 8 4 5 2 3 8 6 5 4 9 1 7 7 1 2 6 8 5 4 9 3 8 5 4 3 1 9 7 2 6 3 9 6 7 4 2 5 8 1 5 6 9 2 3 8 1 4 7 4 2 3 1 7 6 8 5 9 1 8 7 9 5 4 3 6 2 9 7 8 5 6 1 2 3 4 6 4 1 8 2 3 9 7 5 2 3 5 4 9 7 6 1 8 Lausn sudoku Orðtakið að bera e-m vel söguna eða bera e-m illa söguna þýðir að „fara lofsamlegum orðum um e-n/ hallmæla e-m“ (Mergur málsins). Að bera e-m „góða söguna“ sést stundum – en vilji maður lofa fólk á maður að bera því söguna vel, ekki „góða“. Átt er við það hvernig maður talar um það, vel eða illa. Málið 15. desember 1944 Hitaveita Ólafsfjarðar var formlega tekin í notkun. Vatnið var 52 stiga heitt og nægði til upphitunar í allt að 5 stiga frosti. Þetta var fyrsta hitaveitan sem náði til heils bæjarfélags. 15. desember 1979 Davíð Scheving Thor- steinsson iðnrekandi keypti kassa af bjór í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli en var meinað að hafa hann með sér, eins og áhafnir flugvéla máttu. Málið vakti mikla at- hygli og leiddi til rýmkunar á reglum. 15. desember 2000 Samkeppnisráð komst að þeirri niðurstöðu að fyr- irhugaður samruni Lands- bankans og Búnaðarbank- ans „myndi leiða til of mikillar samþjöppunar og markaðsráðandi stöðu og raskaði samkeppni“. Í kjöl- farið var fallið frá þessum áformum. 15. desember 2005 Landmælingar Íslands til- kynntu að samkvæmt nýjum útreikningum væri mið- punktur Íslands við Illviðra- hnjúka, rétt norðan við Hofsjökul. Rúmum tveimur árum síðar var vígð varða á staðnum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 8 1 9 9 3 7 2 4 9 7 8 1 7 5 8 1 4 9 1 4 3 7 5 1 2 8 5 4 9 7 8 7 2 9 3 1 5 8 2 7 4 7 1 3 8 2 4 3 5 9 4 9 3 1 2 6 5 2 4 3 1 8 9 1 8 5 9 3 4 2 3 5 6 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl V L D J T E N Ó R S A X Ó F Ó N M S M U N T Á B L É V J F Q R N A L E A A Ð R E G Ð A A T R A J H C M Ö G U I B Z C V C R K I U I B L P I J I R P B P Y L I H G H Ð V I S K N M N B F X T K C N T T R R Á K O K N K R Æ I Z J R I I K I N A A R J D I S E J I A H E J T G Q B F S T T E L I G A T G Ú Q M G F S T O E K L S Á F L R O A Ð R W I Y F U N R K E L N O U S E L A X F G E B Z P C I S R Y F N K Q F Ð N P L I W Q A M U Ð M I R A E Z A A G L Y Z G G Q H Z F D O G T I C C R S W K E H T P V N B L A R F Ð J B K W C E Z P J A E N Q E F W J G D U N G Q N J T Y L G W N N F K N B M E B E E I N S E T T T Z C O E G X V E J L Y L D Z J E S L L P D M K G Aflaga Einsett Fiskmjöl Gigtin Graskeri Hjartaaðgerða Húðaðar Meginregluna Nálinni Saurbæjarskeið Skaftfellskum Stráði Tenórsaxófón Trylltar Vitiborið Vélbátnum 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skinns, 4 birgðir, 7 ávinnum okk- ur, 8 kvendýrið, 9 blett, 11 mýrarsund, 13 kindin, 14 smyrsl, 15 nokkuð, 17 duft, 20 látbragð, 22 baunir, 23 hrærð, 24 sefur, 25 sekkir. Lóðrétt | 1 mergð, 2 ganga, 3 heiður, 4 datt, 5 dýrlingsmyndir, 6 út, 10 bræða með sér, 12 aðgæsla, 13 þjóta, 15 ís, 16 biskupshúfa, 18 röng, 19 nói, 20 skjótur, 21 far. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 burgeisar, 8 summa, 9 Iðunn, 10 fen, 11 kolla, 13 næðið, 15 frægt, 18 strák, 21 ólm, 22 trimm, 23 álkan, 24 burðarása. Lóðrétt: 2 urmul, 3 grafa, 4 iðinn, 5 afurð, 6 ósek, 7 snið, 12 lag, 14 ætt, 15 fata, 16 æðinu, 17 tómið, 18 smáir, 19 rykks, 20 kunn. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Doblþreytivélin. N-Enginn Norður ♠G10987 ♥G ♦Á103 ♣KG104 Vestur Austur ♠2 ♠ÁD6543 ♥Á98 ♥K ♦K96542 ♦D8 ♣Á96 ♣D853 Suður ♠K ♥D10765432 ♦G7 ♣72 Suður spilar 2♥ dobluð. Árið 1935 kom Culbertson við fjórða mann í enn eina heimsóknina til Bret- lands í þeim tilgangi að spila einvígis- leik. Hópurinn samanstóð af Culbert- son-hjónunum, Ely og Jo, Lightner og Morehead. Mótherjarnir voru Lederer og Rose, Ingram og Hughes. Þetta var fimm daga viðureign, 60 spil á dag. Heimamenn byrjuðu betur, en á síðasta degi var staðan orðin jöfn og allt gat gerst. Hughes var gjafari í norður og vakti á 1♠. Pass sagði Lightner í austur og það gerði Ingram í suður líka. Ely doblaði – pass og pass. Eitt grand (!) sagði Ingram á áttlitinn í hjarta. Ely doblaði aftur og Ingram flúði nú í 2♦! Enn dobl- aði Ely, Ingram yppti öxlum og hikaði merkjanlega, sagði svo 2♥. Dobl og allir pass. Út kom spaði upp á ás og lítill spaði. Nú dugir að henda tígli en Ingram trompaði smátt og fór því einn niður. En Ely var reiður. www.versdagsins.is Sérhver andi, sem játar að Jesús sé Kristur kominn sem maður, er frá Guði... Söluaðilar: GÞ - skartgripir & úr | Meba - Rhodium | Meba | Georg V. Hannah, Kef. | Halldór Ólafsson, Ak. Úr & Gull, Hafnarf. | Klukkan, Kóp. Collection noemia KATHERYN WINNICK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.