Morgunblaðið - 15.12.2016, Síða 81

Morgunblaðið - 15.12.2016, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2016 saman, en meginviðfangsefni goð- sögunnar eru mjög mörg og mjög flókin – það er hægt að túlka hana á mjög marga vegu sem er ástæðan fyrir því að margir hafa notað hana sem efnivið og margir miklu merkari listamenn en ég. Ég leyfi mér þó að nota þetta svona enn og aftur og reyna kannski að finna nýja nálgun.“ Þröskuldar og landamæri og minningar „Fyrir mér fjallar Orfeusar- goðsagan um þröskulda og landa- mæri milli heima. Í goðsögunni er það milli lífs og dauða, á milli heims hinna lifandi og heims hinna dauðu, milli birtu og myrkurs. Svo er þetta líka goðsaga sem fjallar um minn- ingar, finnst mér, minningar um hina dauðu og hvernig við tengjum við okkar nánustu sem eru fram- liðnir. Síðan líka einhvern veginn þessi þröskuldur þegar ég var hérna í Berlín, annarskonar þröskuldur sem birtist í múrnum og þegar Evr- ópu var skipt í tvennt. Ég bý í húsi sem er beint fyrir framan þar sem múrinn var, og það er einhver þrösk- uldur á milli tveggja hugmynda- heima eða hugmyndakerfa.“ Tilviljanakennd orð og tölur „Þá fór ég að hugsa um myndina Orphée eftir Jean Cocteau og atriði í þeirri mynd þar sem Jean Marais, sem leikur Orfeus, er að hlusta á út- varpsútsendingar í bílnum sínum og þær eru vélræn rödd sem les upp til- viljanakennd orð og tölur eins og ab- strakt ljóð. Þetta eru mjög flott og súrrealísk atriði sem Cocteau byggði á útsendingum BBC í stríðinu sem voru dulmálsskilaboð fyrir flugu- menn hinum megin við víglínuna. Síðan héldu þessar útsendingar áfram í kalda stríðinu og voru mjög víða, það var mjög auðvelt að hlusta á þær ef maður var með stutt- bylgjutæki. Þetta voru oftast kven- raddir, mjög vélrænar, sem lásu upp raðir af tölum og bókstöfum og ég ákvað að nota þennan þátt í plötunni sem einskonar hyllingu Cocteau- myndarinnar og líka sem nokkurs- konar raddir að handan. Þetta er mjög seiðandi og sterkt, raddirnar eru mjög ljóðrænar á einhvern und- arlegan hátt. Það er líka einhver feg- urð í hljóðinu, stuttbylgjuhljóðinu og þegar ég blanda því saman við strengjasveit verður mjög fallegur kontrastur. Þetta er aðferð sem ég hef notað áður, notaði í IBM 1401, A User’s Manual, þar sem ég notaði líka fundnar raddir þannig að þetta er kannski ákveðin tenging við eldri verk.“ Verk fyrir augu og eyru – Hvað ertu með í gangi núna? „Núna er ég að vinna að þremur verkefnum. Ég er að vinna að verk- efni með Denis Villeneuve, hef verið að vinna í allt sumar að tónlistinni í Blade Runner 2049, en við höfum gert þrjár myndir saman, Prisoners, Sicario og Arrival. Annað verkefni er tónlist við kvik- mynd eftir Darren Aronofsky, Mother, ný mynd sem hann er að vinna að sem er mjög spennandi verkefni. Þriðja verkefnið er svo nýtt sóló- verkefni sem verður frumsýnt næsta sumar, verk fyrir augu og eyru. Ég vinn það að öllu leyti sjálfur, geri tónlistina og myndina. Ég gaf út í fyrra stuttmynd sem heitir End of Summer sem var í fyrsta skipti sem ég hef gert eitthvað svona. Byggði hana á mynd sem ég tók í ferð sem mér var boðið í til Suðurskautslands- ins, en sú mynd sem ég er að vinna að núna er í fullri lengd og minna ab- strakt. Það eru engir leikarar sýni- legir í myndinni en það er sögumað- ur, ég var svo heppinn að fá Tildu Swinton til þess að lesa inn á hana. Frásögnin er byggð á bókinni Last and First Men eftir Olaf Sta- pelton. Hann var mjög áhugaverður höfundur, en er eiginlega gleymdur í dag. Hann var þó mjög merkilegur og hefur haft mikil áhrif á bók- menntalegar vísindaskáldsögur. Last and First Men er saga mann- kyns frá um 1930 til endaloka sól- kerfisins, framtíðarsagnfræði og framtíðarmannfræði og stúdía á komandi tegundum og þeim teg- undum af dýrum sem við munum þróast í til að vera. Það er of snemmt að segja frá því hvar þetta verður frumsýnt, ég má ekki tala um það, en það verður með lifandi tónlist- arflutningi á stórri tónlistarhátíð. Verkið verður til sem tónlistarmynd og mynd sem flutt verður með lif- andi undirleik.“ að gera mitt Ljósmynd/Jónatan Grétarsson Orphée er tíunda sólóskífa Jó- hanns Jóhannssonar, á undan eru komnar Englabörn (2002), Virðu- legu forsetar (2004), Dís (2004), IBM 1401, A User’s Manual (2006), Fordlandia (2008), And In The Endless Pause There Came The Sound Of Bees (2009), The Miners’ Hymns (2011) og End of Summer (2015). Hann hefur samið tónlist við á þriðja tug kvikmynda, fyrst Ís- lenska draumnum árið 2000, en síðan komu Óskabörn þjóðarinnar (2000), Maður eins og ég (2002), Dís (2004), Blóðbönd (2006), Personal Effects (2009), By Day and By Night (2010), Dreams in Copenhagen (2010), The Miners’ Hymns (2011), The Good Life (2011), For Ellen (2012), Free The Mind (2012), White Black Boy (2012), Mystery (2012), McCanick (2013), Prisoners (2013), I Am Here (2014), The Theory of Everything (2014), Sicario (2015), Arrival (2016) og Lovesong (2016) og væntanlegar eru á næsta ári Mother og Blade Runner 2049. Hljóðrásir við níu myndanna hafa verið gefnar út á plötum. Jóhann hefur einnig samið tón- list fyrir sjónvarpsþætti, tónlist við á annan tug leikrita og einnig tvö dansverk. Hann lék einnig inn á allmargar plötur með hljómsveitunum Daisy Hill Puppy Farm, Ham og Orgel- kvartettnum Apparati. Afkastamikill og fjöl- hæfur vinnuþjarkur Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fim 15/12 kl. 20:00 133. s Fös 6/1 kl. 20:00 138. s Lau 21/1 kl. 20:00 143. s Fös 16/12 kl. 20:00 134. s Sun 8/1 kl. 20:00 139. s Sun 22/1 kl. 20:00 144. s Lau 17/12 kl. 20:00 135. s Fim 12/1 kl. 20:00 140. s Fim 26/1 kl. 20:00 145. s Sun 18/12 kl. 20:00 136. s Lau 14/1 kl. 20:00 141. s Lau 28/1 kl. 20:00 146. s Mán 26/12 kl. 20:00 137. s Sun 15/1 kl. 20:00 142. s Sun 29/1 kl. 20:00 147. s Janúarsýningar komnar í sölu! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 17/12 kl. 13:00 22.s Lau 14/1 kl. 13:00 26.s Sun 29/1 kl. 13:00 30. s Sun 18/12 kl. 13:00 23.s Sun 15/1 kl. 13:00 27.s Lau 4/2 kl. 13:00 31. s Mán 26/12 kl. 13:00 24.s. Lau 21/1 kl. 13:00 28.s Lau 11/2 kl. 13:00 32. s Sun 8/1 kl. 13:00 25.s Sun 22/1 kl. 13:00 29.s Sun 19/2 kl. 13:00 33. s Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Njála (Stóra sviðið) Mið 4/1 kl. 20:00 Lau 7/1 kl. 20:00 Síðasta s. Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Síðasta sýning. Ræman (Nýja sviðið) Mið 11/1 kl. 20:00 Frums. Sun 15/1 kl. 20:00 3. sýn Fim 19/1 kl. 20:00 5. sýn Lau 14/1 kl. 20:00 2. sýn Mið 18/1 kl. 20:00 4. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 6. sýn Nýtt verk sem hlaut Pulitzer-verðlaunin 2014! Jólaflækja (Litli svið ) Lau 17/12 kl. 13:00 Aukas. Sun 18/12 kl. 13:00 Aukas. Mán 26/12 kl. 13:00 Aukas. Bráðfyndin jólasýning fyrir börn Jesús litli (Litli svið ) Fim 15/12 kl. 20:00 7. sýn Sun 18/12 kl. 20:00 9. sýn Lau 17/12 kl. 20:00 8. sýn Mán 26/12 kl. 20:00 aukas. Margverðlaunuð jólasýning Hún Pabbi (Litla svið ) Fös 6/1 kl. 20:00 Frums. Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 5 sýn Lau 7/1 kl. 20:00 2. sýn Lau 14/1 kl. 20:00 4. sýn Lau 21/1 kl. 20:00 6. sýn Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning Salka Valka (Stóra svið) Fös 30/12 kl. 20:00 Frums. Fim 19/1 kl. 20:00 6. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 11. sýn Fim 5/1 kl. 20:00 2. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 12. sýn Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Þri 24/1 kl. 20:00 8. sýn Fös 3/2 kl. 20:00 13. sýn Þri 17/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 25/1 kl. 20:00 9. sýn Mið 8/2 kl. 20:00 14. sýn Mið 18/1 kl. 20:00 5. sýn Fös 27/1 kl. 20:00 10.sýn Fim 9/2 kl. 20:00 15 sýn Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 15/1 kl. 19:30 34.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 36.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 33.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 35.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fös 13/1 kl. 20:00 Akureyri Fös 27/1 kl. 19:30 35.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 38.sýn Lau 14/1 kl. 20:00 Akureyri Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 34.sýn Fös 10/2 kl. 19:30 37.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Óþelló (Stóra sviðið) Þri 20/12 kl. 19:30 Forsýn Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Mið 21/12 kl. 19:30 Aðalæfing Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 9/2 kl. 19:30 10.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 11.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 14:30 Sívinsæla aðventuævintýri Þjóðleikhússins 12 árið í röð Jólakósí með Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs (Þjóðleikhúskjallari) Lau 17/12 kl. 18:00 aukatónleikar Lau 17/12 kl. 21:00 Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs syngja inn jólin í rólegheitastemningu. Gott fólk (Kassinn) Fös 6/1 kl. 19:30 Frums Fim 12/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 19/1 kl. 19:30 5.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 6.sýn Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu Gísli á Uppsölum (Kúlan) Fös 13/1 kl. 19:30 Mið 18/1 kl. 19:30 Sun 15/1 kl. 14:00 Fim 19/1 kl. 19:30 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 16/12 kl. 20:00 Tilraunasýn Lau 14/1 kl. 20:00 4.sýn Fös 20/1 kl. 22:30 8.sýn Fim 12/1 kl. 20:00 1.sýn Lau 14/1 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/1 kl. 20:00 9.sýn Fös 13/1 kl. 20:00 2.sýn Fim 19/1 kl. 20:00 6.sýn Lau 21/1 kl. 22:30 10.sýn Fös 13/1 kl. 22:30 3.sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7.sýn Fim 26/1 kl. 20:00 11.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Lau 14/1 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.