Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 13.05.2016, Side 35

Fréttatíminn - 13.05.2016, Side 35
FRÉTTATÍMINN List án landamæra um land allt Ýmsir viðburðir verða á dagskrá Listar án landamæra um helgina. Listahátíðin leggur áherslu á fjöl- breytileika mannlífsins. Á föstudaginn verður opið hús í Skógarlundi á Akureyri, miðstöð virkni og hæfingar. Gestum gefst tækifæri til að kynna sér starfsem- ina, skoða listaverk og gera góð kaup á textíl, leir, gleri og pappír. Á laugardaginn opnar Gígja Guðfinna Thoroddsen sýningu á Safnasafninu á Svalbarðsströnd klukkan 14. Þar sýnir hún 31 verk, bæði málverk og teikningar. Verk hennar hafa sterka skírskotun í samtímann, listasöguna og sam- félagið, sem listamaður er hún í stöðugri þróun hvað varðar nálgun, myndefni og efnisval. Samsýningin Þríhöfði opnar í Slátur húsinu á Egilsstöðum á laugardaginn klukkan 14. Sýn- ingin er samstarf austfirsku lista- mannanna Arons Kale, Daníels Björnssonar og Odee. Sýningin fjallar ekki einungis um verkin sjálf heldur ferðalagið frá upphafi til enda verkefnisins, þar sem ýmsar skissur og ljósmyndir frá samstarf- inu fylgja. Hvala safnið á Húsavík, Fjúk Art Centre og leikskólinn Grænuvellir opna sýningu um hvali í samstarfi við Miðjuna hæfingu, dagþjón- ustu og geðræktarmiðstöð. Um 50 einstaklingar hafa unnið að stórum hvalaskúlptúr, 6,5 metra löngum, sem verður fyrir utan Hvalasafnið í sumar. Auk þess verður sýning inn- andyra þar sem heill veggur verður undirlagður af alls konar verkum eftir hópinn. Verk eftir nem- anda á starfsbraut Fjöl- brautarskólans í Garðabæ en sýning þeirra er í Hinu Húsinu í Pósthússtræti 4 400 400 Hafðu samband og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu lausnina. Þú færð landslagsráðgjöf og garðlausnir hjá okkur Graníthellur Steypustöðin býður upp á mikið úrval af fallegum hellum og mynstursteypu fyrir heimili, garða, göngustíga og bílaplön. 20 YFIR TEGUNDIR AF HELLUM Skoðaðu úrvalið á www.steypustodin.is Hringhellu 2 221 Hafnarfjörður Hrísmýri 8 800 Selfoss Malarhöfða 10 110 Reykjavík Berghólabraut 9 230 Reykjanesbær Smiðjuvegi 870 Vík Sími 4 400 400 www.steypustodin.is unak.is Hlökkum til að sjá þig Í HÁSKÓLABÆNUM AKUREYRI ÍS LE N SK A / S ÍA 0 5. 16 H AK 7 97 58 HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ Hjúkrunarfræði Iðjuþjálfunarfræði VIÐSKIPTA- OG RAUNVÍSINDASVIÐ Líftækni Sjávarútvegsfræði Viðskiptafræði Tölvunarfræði Diplóma - í samstarfi við HR HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Félagsvísindi Fjölmiðlafræði Kennarafræði (leikskóla-, grunnskóla- og íþróttakjörsvið) Lögfræði Nútímafræði Sálfræði Allt nám við HA er einnig kennt í fjarnámi. Umsóknarfrestur er til 5. júní.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.