Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 13.05.2016, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 13.05.2016, Blaðsíða 44
Gott að rappa Fyrir alla sem vilja ekkert með Eurovision hafa þá er uppskeruhátíð íslensku rapp- senunnar á Húrra tilvalið skjól. Hátíðin, Rapp í Reykja- vík, fer fram dagana 13.-15. maí og stíga á stokk allar stærstu rapphljómsveitir landsins. Gott að kaupa notað Undraheimurinn Tulipop, fatahönnunar- fyrirtækið As We Grow og barnaskóbúð- in Fló verða með barnafatamarkað á laugardaginn klukkan 11 á Fiskislóð 31. Á Loft Hostel selja ellefu glæsikvendi af sér spjarirnar klukkan 1 á laugardaginn. Gott að horfa á Eurovision Þrátt fyrir að framlag Ís- lendinga sé ekki í keppninni á laugardaginn þá heldur stuðið áfram. Gott er að fara í Eurovision-partí, bregða sér í gervi Eurovisionfara, velja sér framlag og drekka í hvert skipti sem einhver veifar í myndavélina. GOTT UM HELGINA Spurt er... Hver er uppskriftin að góðu Eurovision-partíi? ALÞJÓÐLEGU PARTÍIN SKEMMTI- LEGUST Laufey Björk Ólafsdóttir Verður að vera mikið af góðu fólki sem er betra að hafi áhuga á keppninni, þó það sé ekki algilt. Skemmtilegast er að fá fólk frá alls konar löndum og halda alþjóðlegt partý. Svo er nauðsynlegt að partí- gestir gefi lögum stig, fólk veðji á sigurvegara og fái verðlaun. Eins er snilld að finna land til að halda með, og auðvitað er nauðsyn að vera með gott að borða í Eurovision-partíinu. Nauðsynlegt á Eurovision- playlistann Framlag Svíþjóð- ar til keppninnar í ár og auðvitað Euphoria með Loreen GÓÐ HÁRKOLLA OG DRYKKUR Fannar Ingi Friðþjófsson Það er nauðsynlegt að leggja upp með góðan búning. Lykilatriði í því er að fjárfesta í góðri hárkollu, góð hárkolla skilar þér margvíslegum búningum. Þú getur í raun verið Selma Björns og Eyþór Ingi í sama partíinu með því að hneppa frá skyrtunni og setja hárið í snúð. Sterkur kokkteill og góðir búningar er uppskrift að góðu kvöldi. Nauðsynlegt á Eurovision- playlistann Divine með Sebastien Tellier BER AÐ OFAN EÐA GLIMMER- BÚNINGUR Elísabet Ólafsdóttir Uppskriftin að síðasta góða Eurovision-partíi var að horfa á keppnina ber að ofan til að fá mann- inn minn til að horfa með mér. Þess utan er uppskriftin að finna sér glimmerbúning og fara á Pallaball - Þá byrjar partýið kl. 19 og stend- ur alla nóttina. Á milli keppni og Pallaballs er svo YouTube-karókí. Nauðsynlegt á Eurovision- playlistann Heaven með Jónsa - Geggjað vangalag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.