Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 84
Sleikjan er
hættulegasta
vopnið í eldhúsinu.
Atli Þór Erlends-
son er yfirkokk-
ur á Grillinu.
Hann nefnir
fimm af sínum
uppáhaldstólum
í eldhúsinu.
Mynd/Anton brink
Skeiðin er langmest notuð
Atli Þór hóf störf á Grillinu strax eftir útskrift árið 2011 og varð ári síðar aðstoðar-
yfirkokkur. Árið 2015 hlaut hann
nafnbótina Matreiðslumaður
ársins 2015 og hefur verið hluti af
Kokkalandsliðinu síðan þá. Hann
er nú orðinn yfirkokkur sjálfur á
þessum sögufræga veitingastað,
Grillinu á Hótel Sögu.
iPadinn er mjög mikilvægur að
sögn Atla Þórs enda haldi hann
utan um allar pantanir og bókanir
á veitingastaðnum. Hann heldur
einnig utan um uppskriftir og
annað skipulag í eldhúsinu. „Svo
er hann líka notaður til að stjórna
músíkinni í eldhúsinu,“ segir hann
glettinn en spilað er allt milli
himins og jarðar. „Allt eftir því hver
kemst í iPadinn.“
Sleikjan er hættulegasta vopnið
í eldhúsinu og passar að ekkert
fari til spillis og að ekkert sitji
eftir í skálunum,“ segir Atli Þór og
bætir við að sleikjan tryggi þannig
hagnaðinn fyrir veitingastaðinn.
tímamælir er mikið notað tól
í eldhúsi Grillsins og eru margir
slíkir mælar í gangi á hverjum
tímapunkti. „Timing is everything í
eldhúsinu,“ slettir Atli Þór í gaman-
sömum tón. „Margir kokkar lifa eftir
svona tæmer og við notum þetta
í mjög mörgum verkefnum, hvort
sem það er að taka tíma á kjöti í
ofni, eða fiski á pönnu. Vissulega
notum við tilfinninguna líka en
klukkan hjálpar mikið.“
Hnífur „Það er einfalt mál, að
maður vinnur ekki í eldhúsi án þess
að eiga góðan hníf. Þessi er af gerð-
inni Yaxel sem eru hnífar úr fyrsta
flokks fjöldaframleiddu japönsku
stáli,“ lýsir Atli Þór en hnífurinn er
úr hnífasafni sem hann keypti sér
fyrir Norðurlandakeppnina.
Skeiðin er allra mikilvægasta tólið í eldhúsinu og það sem er mest
notað. Það er ekkert verkefni sem ekki er hægt að leysa með skeið,“ segir
Atli Þór og bætir við að skeiðin sé notuð í ótal verkefni en mikilvægust sé
hún í gæðaprófunum sem snúist um að smakka matinn. Hann segir lögun
skeiðarinnar skipta marga máli. „Hjá sumum er lögun skeiðarinnar alger
trúarbrögð og notaðar eru mismunandi skeiðar í mismunandi verkefni.
Þannig að maður á nokkrar uppáhalds.“
Atli Þór Erlendsson, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, á
fjölmörg uppáhaldstól í eldhúsinu. Hann nefnir hér fimm
þeirra sem eru bæði mikilvæg og mikið notuð.
ER HÓTELIÐ Í ÖRUGGUM HÖNDUM?
Það er fátt mikilvægara í hótelrekstri en að gestir finni til öryggis og að persónulegar eigur þeirra séu óhultar.
Öryggismiðstöðin býður alhliða lausnir í öryggismálum fyrir hótel og gististaði sem og ýmsar sérlausnir.
Einnig bjóðum við upp á eftirlitsmyndavélar, öryggisskápa, lyklakerfi, slökkvikerfi í eldhúsháfa,
rýmingaráætlanir o.fl.
LYKLAKERFI OG ÖRYGGISSKÁPAR
Assa Abloy Hospitality er mest selda
lyklakerfi í heimi og eru leiðandi í þróun
lyklakerfa og verðmætaskápa fyrir hótel og
gistiheimili. Áratuga góð reynsla er af kerfum
Assa Abloy á Íslandi enda eru þau notuð af
öllum helstu hótelum hérlendis.
Nánar á oryggi.isÖryggismiðstöðin | Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 – Njarðarnesi 1 | Akureyri | Sími 470 2400
GESTIRNIR SOFA BETUR
Snorri Thors, hótelstjóri ALDA hótel á Laugavegi
„Öryggismiðstöðin er okkar samstarfsaðili
á sviði öryggismála. Lausnirnar eru góðar
og þjónustan til fyrirmyndar. Við tökum
örugg á móti okkar gestum.“
Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 570 2400 eða sendu fyrirspurn á oryggi@oryggi.is og fáðu
ráðgjöf um hvað hentar þínu hóteli.
14 kynninGArbLAÐ 1 1 . M A r S 2 0 1 7 L AU G A r dAG U r
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
D
-0
B
B
0
1
C
6
D
-0
A
7
4
1
C
6
D
-0
9
3
8
1
C
6
D
-0
7
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K