Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 84

Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 84
 Sleikjan er hættulegasta vopnið í eldhúsinu. Atli Þór Erlends- son er yfirkokk- ur á Grillinu. Hann nefnir fimm af sínum uppáhaldstólum í eldhúsinu. Mynd/Anton brink Skeiðin er langmest notuð Atli Þór hóf störf á Grillinu strax eftir útskrift árið 2011 og varð ári síðar aðstoðar- yfirkokkur. Árið 2015 hlaut hann nafnbótina Matreiðslumaður ársins 2015 og hefur verið hluti af Kokkalandsliðinu síðan þá. Hann er nú orðinn yfirkokkur sjálfur á þessum sögufræga veitingastað, Grillinu á Hótel Sögu. iPadinn er mjög mikilvægur að sögn Atla Þórs enda haldi hann utan um allar pantanir og bókanir á veitingastaðnum. Hann heldur einnig utan um uppskriftir og annað skipulag í eldhúsinu. „Svo er hann líka notaður til að stjórna músíkinni í eldhúsinu,“ segir hann glettinn en spilað er allt milli himins og jarðar. „Allt eftir því hver kemst í iPadinn.“ Sleikjan er hættulegasta vopnið í eldhúsinu og passar að ekkert fari til spillis og að ekkert sitji eftir í skálunum,“ segir Atli Þór og bætir við að sleikjan tryggi þannig hagnaðinn fyrir veitingastaðinn. tímamælir er mikið notað tól í eldhúsi Grillsins og eru margir slíkir mælar í gangi á hverjum tímapunkti. „Timing is everything í eldhúsinu,“ slettir Atli Þór í gaman- sömum tón. „Margir kokkar lifa eftir svona tæmer og við notum þetta í mjög mörgum verkefnum, hvort sem það er að taka tíma á kjöti í ofni, eða fiski á pönnu. Vissulega notum við tilfinninguna líka en klukkan hjálpar mikið.“ Hnífur „Það er einfalt mál, að maður vinnur ekki í eldhúsi án þess að eiga góðan hníf. Þessi er af gerð- inni Yaxel sem eru hnífar úr fyrsta flokks fjöldaframleiddu japönsku stáli,“ lýsir Atli Þór en hnífurinn er úr hnífasafni sem hann keypti sér fyrir Norðurlandakeppnina. Skeiðin er allra mikilvægasta tólið í eldhúsinu og það sem er mest notað. Það er ekkert verkefni sem ekki er hægt að leysa með skeið,“ segir Atli Þór og bætir við að skeiðin sé notuð í ótal verkefni en mikilvægust sé hún í gæðaprófunum sem snúist um að smakka matinn. Hann segir lögun skeiðarinnar skipta marga máli. „Hjá sumum er lögun skeiðarinnar alger trúarbrögð og notaðar eru mismunandi skeiðar í mismunandi verkefni. Þannig að maður á nokkrar uppáhalds.“ Atli Þór Erlendsson, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, á fjölmörg uppáhaldstól í eldhúsinu. Hann nefnir hér fimm þeirra sem eru bæði mikilvæg og mikið notuð. ER HÓTELIÐ Í ÖRUGGUM HÖNDUM? Það er fátt mikilvægara í hótelrekstri en að gestir finni til öryggis og að persónulegar eigur þeirra séu óhultar. Öryggismiðstöðin býður alhliða lausnir í öryggismálum fyrir hótel og gististaði sem og ýmsar sérlausnir. Einnig bjóðum við upp á eftirlitsmyndavélar, öryggisskápa, lyklakerfi, slökkvikerfi í eldhúsháfa, rýmingaráætlanir o.fl. LYKLAKERFI OG ÖRYGGISSKÁPAR Assa Abloy Hospitality er mest selda lyklakerfi í heimi og eru leiðandi í þróun lyklakerfa og verðmætaskápa fyrir hótel og gistiheimili. Áratuga góð reynsla er af kerfum Assa Abloy á Íslandi enda eru þau notuð af öllum helstu hótelum hérlendis. Nánar á oryggi.isÖryggismiðstöðin | Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 – Njarðarnesi 1 | Akureyri | Sími 470 2400 GESTIRNIR SOFA BETUR Snorri Thors, hótelstjóri ALDA hótel á Laugavegi „Öryggismiðstöðin er okkar samstarfsaðili á sviði öryggismála. Lausnirnar eru góðar og þjónustan til fyrirmyndar. Við tökum örugg á móti okkar gestum.“ Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 570 2400 eða sendu fyrirspurn á oryggi@oryggi.is og fáðu ráðgjöf um hvað hentar þínu hóteli. 14 kynninGArbLAÐ 1 1 . M A r S 2 0 1 7 L AU G A r dAG U r 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 D -0 B B 0 1 C 6 D -0 A 7 4 1 C 6 D -0 9 3 8 1 C 6 D -0 7 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.