Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1975, Blaðsíða 12

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1975, Blaðsíða 12
8. Hundaæði. Þar sem hundaæði kemur öðru hvoru upp hjá grænlensku sleðahundunum, er bólusetning við því mikilvæg til að koma í veg fyrir sjúkdóminn. FrœAsla um li«‘ilsiiuu‘slu. Auk venjulegrar kennslu í barna- og kvöldskólum, þar sem veitt er fræðsla um getnaðar- varnir, hjálp í viðlögum ásamt heilsuvernd og hjúkrun, eru í byggðarlaginu margir mögu- leikar á að miðla upplýsingum um heilsuvernd, t. d. í heilsu- gæslustöðinni og á heimilunum. Þá eru klúbbar, félagasamtök og blað staðarins ágætur vett- vangur fyrir upplýsingar um heilsugæslu. Vi'isl.i á virkiim degi. Lifnaðarhættir í byggðarlag- inu einkennast ennþá mjög af gömlum siðum sem tilheyra grænlenskum menningararfi. Fjölskylduböndin eru sterk og bindandi, og kynslóðabilið tæp- lega eins mikið og í bæjunum. Til fjölskyldunnar teljast ekki einungis ættingjar heldur einn- ig þeir sem eiga sama afmælis- dag og bera sömu nöfn. Einkennandi er hvernig fólk- ið skiptist á að aðstoða hvei't annað við veiðibúskapinn. Því afkastameiri sem veiðimaðui’- inn er þeim mun meii’a hefur öll fjölskyldan að gera. Vinnu- dagurinn getur orðið langur og líkamlega þi-eytandi, en er ekki þrunginn þeirri streitu er hrjá- ir iðnaðai'þjóðfélög, og öll er vinnan þýðingarmikil. Hjá þessu fólki verður lífið aldrei hversdagslegt. Það nýtur þess að koma saman og finnur ýmiskonar tilefni til að halda veislur. Fyrir utan hina lög- boðnu helgidaga eru ekki ein- ungis haldin hátíðleg afmæli, fermingar og brúðkaup heldur er haldið upp á ýmislegt annað eins og t. d. daginn sem bai’nið er skráð í skóla, fyrsta skóladag- inn og fyrsta sel unga veiði- mannsins. Þegar veisla er haldin í þorp- inu eru allir boðnir. Hi’aðboði frá heimilinu sem heldur veisl- una hleypur í hveii; einasta hús og segir „kavfisoriartorniar- itse“. Með litla gjöf í hönd er haldið til hússins þar sem fáni hefur vei’ið dx’eginn að hún. Enginn tími er tilgreindur svo að hver getur komið þegar hon- um hentar best. Þannig gengur lífið ótrúlega oft fyrir sig. Okkur sem alin erum upp við að vei-a sífellt virk, kann að vii’ðast þetta óraunhæft og tilgangslítið, en eins og einn ai’menskur starfs- félagi minn, sem ég vann með fyi’ir möi’gum árum, sagði: „Það er ekki alltaf dyggð að vei’a stöðugt virkur“. Hafi maður komið auga á réttlæti þessara oi’ða læi’ist einnig að slaka á og njóta samverustundanna með gestum sínum. XiáurstuiVa. Stai-f á slíkum stað sem þess- um býður hjúkrunarkonu upp á mismunandi verkefni. Mörg eru mjög krefjandi, og það lær- ist að mæta viðfangsefnum sem erfitt er að í’áða við, annað hvort af þekkingarskoi’ti fag- legs eðlis, eða skoi’ti á skilningi á menningai'háttum og skipulagi byggðarinnar. En viðurkenni maður sín eigin takmöi’k, getur stai’fið oi’ðið þi’oskandi og gef- ið einstakt tækifæri til að kynn- ast náið gi’ænlenskri þjóð. □ Lítill grænlenskur sjúklingur á biðstofunni. 10 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.