Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 8

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 8
-2: greinum úr Því í nlmenn Talöð. Þaö veröur ef til vill okki oft fyrstn kastið, Þaö fer eftir Því hve verðmætt Þnö er, sem við höfum að leggja fram. En Þaö er trú okknr og von, að Þetta tímnrit eigi eftir að veröa svo^Sxtað, að ritstjórn Þess komist í vandræði með úrvalið og oinnsti kosturinn veröi að prenta Þnð alt, gern Það að opinberu málgagni yngstu og fámennustu st,óéttarinnar, sem vinnur að hjúkrunar- og heilhrigðismálum Þessa lands. Asamt hinum mörgu verkefnum er^liggja fyrir P. I. H. hefir stofnun hjálpar- og ellistyrktarsjóös fyrir fjelagiö verið einna nauðsjmlegast. Viö hjúkrunarkonur sem vinnum á íslandi og enn eigi höfum kröfur til eftirlauna á Þeim stofnunum, sem við vinnum við, getum veriö sammála um Það, að brýn Þörf er fyrir okkur að leggja svolítið til hliðar sjálfar, sem svo gæti orðið okkur að liöi Þegar Þeim tímar koma, að viö getum fengið að "setjast í helgan stein",m.ö.o. aldur og ef til vill heiláubrestur hindrar okkur í aö vinna að hinni erfiðu vinnu, er við höfum gert að lífsstarfi okkar. Ellistyrktarsjóðurinn var stofnaður á síðasta fundi P.I.H. Þ. 24/4. Þ.á., eins^og Þeim fjelagskonum, er fUndinn sóttu er kunnugt um, í stjórn sjóðsins voru kosnar: Magdalena Guöjónsdóttir, Vífilsstöðum, Ólafía Jónsdóttir, Hverfisgötu 99 og Guðný Jónsdóttir, Mjósundi 5, Hafnarfirði. Um leið og við hjermeð birtum lög sjóðsins, skorum við á hverja einustu hjúkrunarkonu, sem er meðlimur F.l.H. og hefir Þann aldur til aö bera, er um er aö ræöa í lögum sjóðsins, að kynna sjer lögin rækilega^og skrifa si^ fyrir 1. ágúst Þ. á. fyrir Þoirri upphæð, er hún óskar að fa árlega útborgaða oftir 55 ára aldur. Umsóknirnar skulu vera stílaöar til einhvers stjómenda sjóðsins. Þess skal gotiö, að lögin eru aö svo miklu leiti sem unnt er, Þýdd og sniðin eftir "Love for danske Sygepleje- forcninger Hjælpe- og Alderdomskasse" og Dans Sygepleje- raads Pensionsfond". Lög hiálpar- og ollistyrktars,jóðs F.Í.H. gr. 1. Nafn sjóðsins er "hjálpar- og ellistyrktarsjóður P.Í.H". Takmark sjóðsins er aö vinna að Því, að fullorðnar og óvinnufærar hjúkrunarkonur, sem eru almennar fjelagskonur í P.l.H., en sem Þó eigi hafa úlit til eftirlauna frá Þcirri stofnun er Þær vinna við, njóti viöunanlegs styrks að til- hlutun ellistyrktar sjóðsins. Hjúkrunarkonum með eftirlaunum geta Þó einnig verið meðlimir sjóðsins. Hverjum Þeim karli cða konu, er vill styrkjp. sjóð- inn, getur stjómin veitt upptöku, sem aukamcölim eða hcið- ursfjelaga. Sjóðurinn hefir aðsotur sitt í Reykjavík. gr. 2. • Sjerhverri fjelagskonu í P.Í.H. ber skylda til að gerast meðlimur sjóðsins, hafi hún ekki náö 45 ára aldri. Hjeraðshjúkrunarkonur geta einnig orðiö' meðlimir. Viö upptöku ber hverjum racðlim að greiöa aukreitis kr. 2,oo sem upptökugjald. Inntektir sjóðsins má auka með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.