Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 71

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 71
Frá aðalfundi HFI Aðalfundur H j úkrunarfélags Islands 1975 var haldinn í Dom- us Medica 10. maí sl. Ingibjörg Helgadóttir, for- maður, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. I upphafi máls síns minntist hún látinna félaga, þeirra: Áslu Jakobsen, d. 9. 5. 1974 Sigríðar Hrefnu Björnsdótt- ur, d. 22. 6. 1974 Guðlaugar Teitsdóttur, d. 8. 11. 1974 Jónu Guðmundsdóttur, d. 4. 1. 1975 Maríu Maack, d. 9. 3. 1975. Risu fulltrúar úr sætum í virð- ingarskyni við hina látnu félaga. Formaður lýsti kjöri í stjórn og varastjórn. Að þessu sinni gengu Magdalena Búadóttir og Margrét Jóhannsdóttir úr stjórn en kjörnar voru þær Björg Ól- afsdóttir og Sigríður Einvarðs- dóttir. I varastjórn eiga sæti María Gísladóttir, en hún gaf kost á sér til endurkjörs, og Helga Snæbjörnsdóttir. Helga var tilnefnd í stað Guðrúnar Marteinsson sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Stjórn HFl skipa nú: Ingibjörg Helgadóttir, for- maður Nanna Jónasdóttir, varafor- maður Rögnvaldur Stefánsson Sigurveig Sigurðardóttir Björg Ólafsdóttir Sigriður Einvarðsdóttir. Varamenn: Kristbjörg Þórðardóttir Unnur Viggósdóttir Þuríður Bachman Sigrún Hulda Jónsdóttir Áslaug Björnsdóttir María Gísladóttir Helga Snæbjörnsdóttir. Fluttar voru skýrslur um störf stjórnar, nefnda og deilda inn- an HFÍ og endurskoðaðir reikn- ingar félagsins lagðir fram til samþykktar. Skýrslur og reikn- ingar félagsins birtast í næsta tölublaði. Lagabreytlngar. Aðalfundur HFÍ 1974 sam- þykkti að kjósa 5 manna nefnd til að endurskoða lög félagsins. Niðurstöður nefndarinnar lágu fyrir og samþykkti fund- urinn drög nefndarinnar að nýj- um félagslögum með smávægi- legum breytingum. Nefndina skipuðu: Formaður HFl, Formaður HNFl, Ingibjörg R. Magnúsdóttir, Sigþrúður Ingimundardóttir, Magdalena Búadóttir. Hin nýju lög félagsins fylgja þessu blaði. Kosning nofnda. Launamálanefnd: (Leggja þarf fram tillögur að nýjum kjarasamningum fyrir 1. okt. 1975). Ingibjörg Helgadóttir form. HFl Áslaug Björnsdóttir Borgarsp. Lilja Harðardóttir Borgarsp. Guðbjörg Andrésdóttir Borgarsp. Ástríður Tynes Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur Kristín Pálsdóttir Hjúkrunar- skóla Islands Bergþóra Reynisdóttir Klepps- spítala Auður Guðjónsdóttir Landsp. Valgerður Jónsdóttir Landsp. Sigríður Þorvaldsdóttir Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur Ólína Torfadóttir Borgarspítala Sigurveig Georgsdóttir Önund- arfirði. Samþykkt var að nefndin nyti aðstoðar lögfræðings við gerð kjarasamninganna. Starfskj aranefnd: Þrír úr launamálanefnd og var nefndinni falið að ákveða þá. Starfsmatsnefnd: (Ný nefnd er fjallar um ágrein- ingsatriði er upp kunna að koma vegna stigagjafar skv. síð- ustu kjarasamningum fyrir menntun og/eða hjúkrunar- störf). Fjóla Tómasdóttir Borgarsp. Sú breyting varð í nefnd- inni að Sigríður Einvarðsdóttir Landsp. tók sæti Sigríðar Ben jamínsdóttur. Helga Þ. Ásgeirsdóttir hjúkrun- arkennari. Fulltrúar á fulltrúafund SSN: Aðalfulltrúar: María Pétursdóttir, Nýja hjúkr- unarskólanum, Ingibjörg Helgadóttir, form. HFl, Bergljót Líndal, Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur, Nanna Jónasdóttir, Kleppssp. Guðrún Sveinsdóttir, Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. Varafulltrúar: Ingibjörg R. Magnúsdóttir, Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti, Vigdís Magnúsdóttir, Landssp. Katrín Friðriksdóttir, Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyi'i, Pálína Sigurjónsdóttir, Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur, Sigurlín Gunnarsdóttir, Borgar- spítala. Endurskoðendur: (kosnir til tveggja ára). Bergljót Haraldsdóttir, Borgar- spítala, Jóna Guðmundsdóttir, Borgar- spítala. Minningarsjó'öur Gvbðrúruar Gísladóttur Björns: Hertha W. Jónsdóttir, Lilja Harðardóttir, Sigrún Hulda Jónsdóttir. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.