Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Page 71
Frá aðalfundi HFI
Aðalfundur H j úkrunarfélags
Islands 1975 var haldinn í Dom-
us Medica 10. maí sl.
Ingibjörg Helgadóttir, for-
maður, setti fundinn og bauð
fulltrúa velkomna. I upphafi
máls síns minntist hún látinna
félaga, þeirra:
Áslu Jakobsen, d. 9. 5. 1974
Sigríðar Hrefnu Björnsdótt-
ur, d. 22. 6. 1974
Guðlaugar Teitsdóttur, d. 8.
11. 1974
Jónu Guðmundsdóttur, d. 4. 1.
1975
Maríu Maack, d. 9. 3. 1975.
Risu fulltrúar úr sætum í virð-
ingarskyni við hina látnu félaga.
Formaður lýsti kjöri í stjórn
og varastjórn. Að þessu sinni
gengu Magdalena Búadóttir og
Margrét Jóhannsdóttir úr stjórn
en kjörnar voru þær Björg Ól-
afsdóttir og Sigríður Einvarðs-
dóttir. I varastjórn eiga sæti
María Gísladóttir, en hún gaf
kost á sér til endurkjörs, og
Helga Snæbjörnsdóttir. Helga
var tilnefnd í stað Guðrúnar
Marteinsson sem gaf ekki kost
á sér til endurkjörs.
Stjórn HFl skipa nú:
Ingibjörg Helgadóttir, for-
maður
Nanna Jónasdóttir, varafor-
maður
Rögnvaldur Stefánsson
Sigurveig Sigurðardóttir
Björg Ólafsdóttir
Sigriður Einvarðsdóttir.
Varamenn:
Kristbjörg Þórðardóttir
Unnur Viggósdóttir
Þuríður Bachman
Sigrún Hulda Jónsdóttir
Áslaug Björnsdóttir
María Gísladóttir
Helga Snæbjörnsdóttir.
Fluttar voru skýrslur um störf
stjórnar, nefnda og deilda inn-
an HFÍ og endurskoðaðir reikn-
ingar félagsins lagðir fram til
samþykktar. Skýrslur og reikn-
ingar félagsins birtast í næsta
tölublaði.
Lagabreytlngar.
Aðalfundur HFÍ 1974 sam-
þykkti að kjósa 5 manna nefnd
til að endurskoða lög félagsins.
Niðurstöður nefndarinnar
lágu fyrir og samþykkti fund-
urinn drög nefndarinnar að nýj-
um félagslögum með smávægi-
legum breytingum.
Nefndina skipuðu:
Formaður HFl,
Formaður HNFl,
Ingibjörg R. Magnúsdóttir,
Sigþrúður Ingimundardóttir,
Magdalena Búadóttir.
Hin nýju lög félagsins fylgja
þessu blaði.
Kosning nofnda.
Launamálanefnd:
(Leggja þarf fram tillögur að
nýjum kjarasamningum fyrir
1. okt. 1975).
Ingibjörg Helgadóttir form. HFl
Áslaug Björnsdóttir Borgarsp.
Lilja Harðardóttir Borgarsp.
Guðbjörg Andrésdóttir
Borgarsp.
Ástríður Tynes Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur
Kristín Pálsdóttir Hjúkrunar-
skóla Islands
Bergþóra Reynisdóttir Klepps-
spítala
Auður Guðjónsdóttir Landsp.
Valgerður Jónsdóttir Landsp.
Sigríður Þorvaldsdóttir Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur
Ólína Torfadóttir Borgarspítala
Sigurveig Georgsdóttir Önund-
arfirði.
Samþykkt var að nefndin nyti
aðstoðar lögfræðings við gerð
kjarasamninganna.
Starfskj aranefnd:
Þrír úr launamálanefnd og
var nefndinni falið að ákveða þá.
Starfsmatsnefnd:
(Ný nefnd er fjallar um ágrein-
ingsatriði er upp kunna að
koma vegna stigagjafar skv. síð-
ustu kjarasamningum fyrir
menntun og/eða hjúkrunar-
störf).
Fjóla Tómasdóttir Borgarsp.
Sú breyting varð í nefnd-
inni að Sigríður Einvarðsdóttir
Landsp. tók sæti Sigríðar
Ben jamínsdóttur.
Helga Þ. Ásgeirsdóttir hjúkrun-
arkennari.
Fulltrúar á fulltrúafund SSN:
Aðalfulltrúar:
María Pétursdóttir, Nýja hjúkr-
unarskólanum,
Ingibjörg Helgadóttir, form.
HFl,
Bergljót Líndal, Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur,
Nanna Jónasdóttir, Kleppssp.
Guðrún Sveinsdóttir, Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur.
Varafulltrúar:
Ingibjörg R. Magnúsdóttir,
Heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneyti,
Vigdís Magnúsdóttir, Landssp.
Katrín Friðriksdóttir, Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á Akureyi'i,
Pálína Sigurjónsdóttir, Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur,
Sigurlín Gunnarsdóttir, Borgar-
spítala.
Endurskoðendur:
(kosnir til tveggja ára).
Bergljót Haraldsdóttir, Borgar-
spítala,
Jóna Guðmundsdóttir, Borgar-
spítala.
Minningarsjó'öur Gvbðrúruar
Gísladóttur Björns:
Hertha W. Jónsdóttir,
Lilja Harðardóttir,
Sigrún Hulda Jónsdóttir.
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 95