Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 3

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 3
LÖG HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 1. gr. Nafn og heimili: Nafn félagsins er Hjúkrunarfélag fs- lands. Heimili þess og vamarþing er í Reykja- Tilgangur: Að gæta hagsmuna og virðingar hjúkr- unarstéttarinnar. Að vinna að menntunarmálum stéttar- innar. Að vinna að launa- og kjaramálum fé- laga sinna. Að efla heilbrigðisþjónustu í landinu. Að glæða félagslegan áhuga og sam- vinnu við aðrar starfsstéttir. 3. gr. Bygging: Félagið skiptist í svæðisdeildir eins og hér segir: Reykj avíkurdeild. Vesturlandsdeild Vestfjarðadeild Norðurlandsdeild Akureyrardeild Austurlandsdeild Suðurlandsdeild Vestmannaeyj adeild Suðumesj adeild. Heimilt er að stofna sérgreinadeildir innan félagsins. Stjóm HFÍ skal viður- kenna stofnun þeirra og starfssvið. Fulltrúafundur fer með æðsta ákvörð- unarvald félagsins. Stjóm HFÍ framkvæmir ákvarðanir fulltrúafundar og ber ábyrgð á málefnum félagsins, skv. félagslögum, á milli full- trúafunda. 4. gr. Félagar: Félagar geta þeir orðið, er fengið hafa réttindi hér á landi skv. 1. gr. hjúkrunar- laga. Aukafélagar geta hjúkrunarnemar orðið, hafa þeir tillögurétt og málfrelsi á félagsfundum, en ekki atkvæðisrétt. Heið- ursfélaga getur stjómin gert hvern þann, er félagið vill sýna sérstaka viðurkenningu. Merki félagsins er afhent við inngöngu í félagið. Það er eign félagsins, en ákveðin upphæð greiðist í eitt skipti fyrir öll, fyrir heimild til þess að nota það. Félögum er skylt að bera félagsmerkið, er þeir gegna hjúkrunarstörfum, þó eru hjúkrunarkonur/ menn á geðsjúkrahúsum undanþegin þessari skyldu. Við fráfall, úrsögn eða brottvikningu félaga ber að endursenda merkið stjórn félagsins. Árgjöld skulu ákveðin á fulltrúafundi og greidd fyrirfram ár hvert, fyrir lok mars- mánaðar. Heimilt er að greiða árgjöld í tvennu lagi, og skulu þau þá vera greidd að fullu fyrir 1. október ár hvert. Hafi fé- lagi eigi greitt gjöld sín til félagsins í 2 ár, ber stjórninni að taka ákvörðun um inn- heimtu. Sinni félagi því ekki, missir hann rétt til Tímarits HFÍ og kosningarétt og kjörgengi í félaginu, þar til skuldin er greidd. Stjórn HFÍ ákvarðar hvort fella megi niður árgjöld um tíma, vegna erf- iðra fjárhagsástæðna félaga. Félögum HFÍ ber að tilkynna skrifstofu félagsins breytingar á heimilisfangi og vinnustað. Öll þau störf, sem félagi tekur að sér vegna aðildar að HFÍ, ber honum eða inna af hendi með trúmennsku og skyldurækni. Verði alvarlegir misbrestir á þessu og/eða félagi misnotar nafn félagsins til eigin 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.